Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 9
9 Miðvikudagur 25. febrúar 1981 Upphafið. Fyrir 40 árum var samþykkt , þingsályktunartillaga, þar sem rikisstjórninni er falið i sam- vinnu við aðila vinnumarkaðar- ins að undirbúa löggjöf um orlof vinnandi fólks til sjávar og sveita. Undirbúningsnefnd I skilaði tillögum, sem lagðar. I voru fyrir Alþingi vorið 1942, ■ sumarþingið; 1942 og haustið B 1942, en á þvi þingi var málið af- B greitt með lögum. 10. febrúar ■ 1943. ■ 1 orlofslögunum var eins og ■ oft endranær tekið mið af lögum ■ annarra Norðurlandaþjóða ■ einkum Dana. 20. alþjóðlega ■ vinnumálaþingið i Genf s'am- | þykkti árið 1936 ályktun þar B sem mælst var til þess, aö sett | yrðu orlofslög sem viöast og ýtti q það undir setningu laga i mörg- | um löndum. Áður en lögin tóku I gildi höfðu mörg verkalýðsfélög ■ samt samið um orlof. Lögin I voru lágmarkslög, þannig aö I einstök félög gátu samið um , betri kjör. Orlofsrétturinn var ■ jafnframt skylda til að taka fri . einn dag fyrir hvern unnin ™ mánuð. Orlofsféð var þvi 4% af I kaupi, en ernú 8 1/3%. Strax i I upphafi var póststjórninni falin M framkvæmd málsins varðandi 1 sölu orlofsmerkja og varðveizlu ■ orlofsfjár. ■ Tilgangi laganna verður bezt ■ lýst með eftirfarandi tilvitnun i ■ greinargerð upphaflegs frum- ■ varpsins: „Nauðsyn þess að ■ taka sér hvild frá störfum B vissan tima með vissu millibili q hefur ekki aðeins verið viður- I kennd i framkvæmdinni hér á g landi, heldur einnig i öllum ■ menningarlöndum. Reynslan ■ hefurkennt, aðslik hvild er ekki _ aðeins til hagræöis fyrir ein- . staklingana, heldureinnig erhún | vinningur frá þjóöhagslegu ! sjónarmiði, bæði að þvi er J snertir aukin vinnuafköst og endingu á starfsþreki og heilbrigði. Tvöfalt gildi hefur slik hvild, ef hægt er að sameina hana dvöl úti i náttúrunni eða hollum ferðalögum.” Beinar orlofsgreiðslur til I launþega. B A nokkrum siðustu þingum ■ hafa orðið miklar umræður um L orlofslögin. Fjórir þingmenn úr ■ þremur stjórnmálaflokkum B hafa lagt fram frumvarp til B breytinga á þessum lögum, þar B sem gert er ráð fyrir þvi, að lausnir? Könnum málið aðeins betur. Hvað kostar kerfið? Gera má ráö fyrir þvi, aö kostnaður Póstgiróstofunnar vegna umsjónar meö orlofs- kerfinu hafi verið um það bil 400 milljónir gkr. á árinu 1980. Eins og áður hefur verið drepið á, eru vextir lægri en meðalbanka- vextir og nemur sú upphæð u.þ.b. 175 milljónum gamalla króna á yfirstandandi orlofsári, ef vextir veröa ákveðnir i sama hlutfalli og áður, en gert ráð fyrir aö innborgað orlofsfé verði 15 milljarðar gkr. Hér verða á eftir færðar fram rök- semdir fyrir þvi.að orlofskerfið verði lagt niður i núverandi mynd og orlofsféð, 8 1/3%, greitt beint til launþegans, nema hann kjósi annað fyrir- komulag, t.d. meö atbeina Verkalýðsfélagsins. Einfaldasta lausnin er besta lausnin. 1. Orlofsféð er eign manna, sem unnið hafa fyrir þvi. Þess vegna er eðlilegt, að fariö sé meö þennan hluta launa eins og önnur laun. Frjáls yfir- ráðarréttur yfir eigin aflafé á að vera aðalreglan. 2. Algengt er, að tvær fyrir- vinnur og jafnvel fleiri séu i hverri fjölskyldu. Nýting aflafjár hefur breytst og skilningur hefur aukist áþvi að fólk taki sér fri. Þess vegna þarf siður lögþvingun til að fólk spari i þvi skyni. 3. Engin trygging er fyrir þvi, að launþegar noti orlofs- féð til framfæris i sumarleyf- um. Þvert á móti er það al- gengt, að orlofsféð renni til annarra nota, eins og t.d. ibúðarkaupa, bilakaupa o.s. frv. öðrum fjármunum er siðan varið i sumarleyfi. 4. Augljósasta röksemdin fyrir breytingu er sú, að ávöxtunarkjör bankakerfis- ins eru betri en orlofskerfis- ins.Ætlamá að vaxtamunur- inn sé allt að 10% i raun, þvi að hægt væri aö ná betri ávöxtunarkjörum en meðal- bankavöxtum, ef fjármagnið er bundið til t.d. 1. mai ár hvert. 5. Með þvi að leggja niður núverandi skipan orlofsmála losum við okkur við milljóna- LEGGJUM 0RL0FSKERFH) NIÐURINÚVERANDIMYND B einstök verkalýðsfélög fái auk- B inn rétt til að semja um varð- ■ veizlu orlofsfjár félaga sinna i I staðþessað Póstgiróstofan hafi B einkarétt á þvi. Frumvarp fjór- B menninganna hefur þvi vakið B talsverðar umræður um fyrir- I komulag orlofsgreiðslna. Sá sem þessar linur ritar, p- telur skynsamlegast og eðlileg- t ast að leggja núverandi j greiðslukerfi niður og greiða . orlofsféð beint til launþeganna. [ Þeir eru bezt i stakk búnir til að * meta sjálfir, hvernig ávaxta j skal fjármagnið. I grein þessari 1 verður þaö sjónarmið rökstutt. ■ Og vonandi á þessi málflutn- G ingur meiri skilningi að mæta 1 hjá almenningi en alþingis- ■ mönnum sem ekki hafa þrek til ■ að gera meiri háttar breytingar ■ á úreltu orlofskerfi. ■ Vafalaust hefur lagasetningin ■ i upphafi veriö framfararspor. ■ En timarnir hafa breyzt, for- B sendurnar eru aðrar og úrræðin B hljóta að taka mið af þvi. Umbætur að undanförnu. | Snemma á áttunda áratugn- B um var mönnum ljóst, að orlofs- B kerfið hafði gengið sér til húð- B ar. Föstum starfsmönnum, sem I tóku sumarfri á fullum launum, hafði fjölgað hlutfallslega. Merkjafyrirkomulagið var úrelt orðið og óverjandi var, að Póstur og simi notaði fjár- magnið vaxtalausti veltunni. Af þessum ástæðum var kerfinu breytt i núverandi horf á árun- um 1972-1974. Fyrst i staö voru ekki greiddir vextir, en frá 1977 fengust 5% vextir, þeir hækkuðu 1979 i 11.5% og 1980 24%. Það liggur á borðinu, að meöal- bankavextir voru 2-3% hærri en vaxtakjör orlofsfjár fyrir tima- bilið 1. mai 1979 og 1. mai 1980. Þegar af þeirri ástæðu er núverandi kerfi óréttlætanlegt. Framkvæmd orlofsgreiðslna hefur batnaö á undanförnum árum og jafnframt skil fyrir- tækjanna. í umræðunum á Al- þingi kom fram, að starfandi er hjá Póstgiróstofunni lögfræð- ingur með viðtæka lögtaks- heimild. Innheimtuhlutfallið er um það bil 95%. Enn fremur kom fram, að 90% vanskila- fyrirtækjanna starfa i sjávarút- vegi, en það segir sina sögu um rekstrarstöðu útgerðar og fisk- vinnslu. Staða málsins nú. Svavar Gestsson félagsmála- ráðherra skrifaði Seðla- I þessari grein færir Friðrik Sófusson alþm. rök fyrir því, að nú- verandi orlofskerfi sé gengið sér til húðar og einfaldasta og besta lausnin sé að leggja það niður, en greiða þess í stað orlofsféð beint til launþeganna. bankanum fyrr i þessum manuði bréf og óskaði eftir við- ræðum við bankann. Þátttak- endur i viðræðunum viö Seðla- bankann verða Arnmundur Backman, Þröstur Ólafsson, Jó- hannes Siggeirsson, Þórir Danielsson og Ingólfur Ingólfs- son. Tilgangur viðræðnanna er að fá niðurstöðu i orlofsmálinu — einkum ávöxtunarmálinu. Þessi hópur er allur úr herbúð- um miðstýringarmanna, enda sagði félagsmálaráðherra orð- rétt i umræöunumá Alþingi: „Það er auðvitað mikiö öryggis- atriði fyrir launafólk, aö hér sé um að ræða vissa miðstýringu og heldur trausta skráningu á réttindum launafólks i þessum efnum. Og af þeim ástæðum er það sem ákveðin nefnd, sem ég hef sett á laggirnar fyrir nokkr- um vikum, hefur nú komist að þerrri niðurstöðu aö það sé heppilegast aö ávaxta skyldu- sparnaðinn og innheimta i gegn- um Póstgiróið.” Ráöherrann og verkalýðsfor- ingjarnir sumir eru fastheldnir á kerfið. bað kemur engum á óvart. Þeir vilja opinbera for- sjá. Þeir Vilja passa upp á al- menning og gera hann háðan kerfinu. En eru ekki til aðrar kostnað við að halda uppi kerfi, sem bankakerfið getur tekið að sér auðveldlega. Þessi kostnaður gæti verið u.þ.b. 600 milljónir g.kr. á þessu ári. 6. Vandamál farandverka- fólks og skólafólks, sem vinn- ur i frium sinum, mundi leysast af sjálfu sér, ef orlofið væri greitt út til launþega. Það er oft fyrirhafnamikiö fyrir slikt fólk að ná fjár- munum úr greipum núver- andi kerfis. Oft er þaö svo, að einfaldasta lausnin er bezt. Andstæðingar verulegra umbóta eru að vonum fyrst og fremst úr hópi forsjár- sinna, bæði stjórnmálamanna og sjálfkjörinna verkalýðsfor- ingja. Ef launþegarnir sjálfir létu meira i sér heyra er von til þess að breyting geti oröið á i náinni framtið. Grundvallar- skoðun mir. er sú, aö fólkið sjálft, sem fjármagniö á, sé til þess hæfara að ákvarða ávöxtun vinnulauna sinna en opinberar stofnanir. Launþegar eiga að hafa yfirráöarétt yfir aflafé sinu. Hlutverk löggjafans er aö setja leikreglurnar, en ekki að taka að sér barnapiustörf fyrir fullorðið fólk. Friðrik Sófusson alþm. □ ■ ■ ■ 3 ■ B ■ ■ ■ ■ ■ a ■ 9 1 ■ B ■ ■ ■ ■ ■ Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.