Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 12
12 vísm Miðvikudagur 25. febrúar 1981 s OSKIPT í þremur greinum, sem birst hafa i Visi undanfarna miðviku- daga, hef ég fjallað nokkuð um ýmsa þætti viðvikjandi dánarbú- um — t.d. naúðsynleg- ar upphafsráðstafanir eftir andlát, hverjir erfingjar séu, einka- skipti og opinber skipti og ákvörðun erfðafjár- skatts. í þessari fjórðu og siðustu grein minni verður i stórum drátt- um lýst þeim reglum, sem gilda um óskipt bú. Hvað telst til óskipts bús Það er meginregla, að eignum látins manns sé skipt milli erfingja hans að honum látnum. Ef þeirri reglu væri ætíö fylgt Ut I æsar, gæti þaö haft i för með sér mikla röskun á högum eftir- lifandi maka og niðja hins látna, og jafnvel farið svo að sundra þyrfti heimili og selja fasteign bUs, til þess að skipti gætu farið fram. Til þess að koma i veg fyrir að slikt þurfi að gerast, eru I erfðalögum sérstök ákvæði, sem heimila eftirlifandi maka að sitja i óskiptu búi. 1 þvi felst, að bUinu er ekki skipt milli erf- ingja, heldur situr eftirlifandi maki áfram að eignum beggja og fer meö forræði þeirra. Jafn- framt ber hann persónulega ábyrgð á skuldum hins látna. Til óskipts bUs teljast hjU- skapareignir beggja hjóna, þ.e. allar eignir sem ekki eru sér- eign, svo og séreign sem sam- kvæmtákvæöum laga eða kaup- mála á aö hlitareglum um hjU- skapareign að ööru hjóna látnu. Allt það sem sá er i óskiptu bUi situr vinnur sér inn og önnur verömæti, sem hann eignast, renna til óskipta bUsins, nema sérstök lagaákvæði kveði á um, aö þau falli til séreignar hans. Astæða er til aö vekja athygli á þvi, að arfur eða gjöf, sem hinu langlifara hjóna hlotnast, rennur til óskipta bUsins, nema það lýsi þvi fyrir skiptaráöanda innan tveggja mánaða frá þvi að það fékk vitneskju um arf eða gjöf, að þau verömæti skuli ekki renna inn i óskipta bUið. Ef hann lýsir þvi fyrir skiptaráö- anda innan þessara timamarka veröa þessir fjármunir séreign hans, sem ber aö halda að- greindri frá eignum bUsins. Skilyrði fyrir setu i óskiptu búi Eftirlifandi maka er þvi aö- eins heimilt að sitja I óskiptu bUi, að hann eigi niðja eða stjUp- niðja, sem taka arf ásamt hon- um. Eftirlifandi maki getur þvi dcki — svo dæmi sé tekið — fengið leyfi til þess aö sitja i óskiptu bUi með tengdaforeldr- um sinum, hvað þá aö heimilt sé að systkini sitji áfram i óskiptu bUi foreldra sinna. Eftirlifandi maki á I fyrsta lagi rétt á aö sitja i óskiptu bUi með ófjárráð niðjum beggja, nema hið látna hafi mælt svo fyrir I erföaskrá, að skipti skyldu fara fram. 1 öðru lagi getur eftirlifandi maki fengiö heimild til þess aö sitja I óskiptu búi með ófjárráöa börnum hins látna, þ.e. eigin stjUpbörnum, en þá ber skiptaráöanda að kanna og meta, hvort þaö muni vera börnum og maka til hags- bóta, aö bd haldist óskipt. I þriðja lagi getur eftirlifandi maki fengiö leyfi til setu i óskiptubUi meöfjárráða niðjum beggja hjónanna og með fjár- ráða stjUpniðjum sinum. Þegar fjárráða niöjum er til að dreifa er krafist skriflegs samþykkis þeirra allra til þess að leyfi til setu i óskiptu bUi verði gefið Ut. Getur þvi hvert barna hins látna fyrir sitt leyti synjað um samþykki. Hlýtur það að teljast eölilegt, enda eru niöjarnir aö fela eftirlifandi maka umsjón og forráð eigna, sem I raun eru þeirra, þegar þeir gefa samþykki sitt til setu i óskiptu bUi. Slikt samband krefst gagnkvæms trausts, enda fer makinn með eignarráð bUs- ins, og þegar skipti fara fram er miðað við efnahag bUsins á þvi tlmamarki — hugsanlega kann bUið að hafa auðgast undir fjár- stjórn eftirlifandi maka, og njóta erfingjarnir þess þá, en þeir verða að bera hallann af þvi, ef efni bUsins hafa rýrnað LOGFRÆÐIN og FJOLSKYLDAN Helga Jóns- dóttir fulltrúi yfirborgarfó- geta skrifar að einhverju leyti. Þess ber að gæta, að i öllum ofangreindum tilvikum þarf að sækja um leyfi til setu i óskiptu bUi til skiptaráðanda, og lögum samkvæmt á aö gera það sem fýrst eftir andlát. Hjá skipta- ráðendum — a.m.k. I Reykjavik — liggja frammi umsóknar- eyðublöð, sem Utfylla þarf, ef eftirlifandi maki æskir setu i óskiptubUi. Þar er gert ráð fyrir þvi, að umsækjandi greini sam- kvæmt bestu vitund og sam- visku frá þvi, hverjir sam- erfingjar hans séu, hverjar séu helstu eignir og skuldir hins óskipta bUs, sem og aö hann lýsi yfir þvi, aö bU hans sé dcki undir gjaldþrotaskiptum. Umsækj- andi þarf sjálfur aö skrifa undir beiðnina, en jafnframt þurfa allir fjárráöa samerfingjar að undirrita hana sem vott þess, að þeir séu henni samþykkir. Skiptaráðandi gefur i ofan- greindum tilvikum Ut leyfisbréf til setu ióskiptu bUi, nema I ljós komi, að bú langlifara hjóna sé undir gjaldþrotaskiptum eöa eignir þess hrökkvi ekki fyrir skuldum. Leyfi yrði heldur ekki gefið Ut, ef eftirlifandi maka yröi ekki treyst til þess að hafa forræði bUs vegna óreglu, ráð- deildarleysis eða vanhirðu um fjármál sin. 1 sllkum tilvikum mætti auövitað vænta þess, aö fjárráöa samerfingjar neituðu að gefa samþykki sitt til þess að eftirlifandi maki fengi setið i óskiptu bUi. Að leyfisbréfinu fengnu er rétt fyrir eftirlifandi maka aö þing- lýsa þvi — svo fremi hann sé ekki þinglýstur eigandi þeirra eigna, sem háðar eru þinglýs- ingu, enda öölast hann með þvi formlega heimild til ráðstafana þinglýstra eigna. Þá þarf einnig aö framvisa leyfisbréfinu, þeg- ar umskrá skal bifreið, sem skráð var á nafn hins látna, og sama máli gegnir um bankainn- stæöur á hans nafni. Takmarkanir á eignar- ráðum Oft velta menn þvi fyrir sér, hvort þeir geti ekki veitt sam- þykki sitt til setu I óskiptu bUi með einhverjum takmörkunum —tildæmis þeim, aö eftirlifandi maka, sem situr i óskiptu bUi, sé óheimilt að selja eöa veösetja eignir hins óskipta bUs án sam- þykkis allra samerfingja. Þvi er til aö svara, aö lögum sam- kvæmt fer maki, sem situr i óskiptu bUi, með eignarráð á ■ fjármunum bUsins I lifandi lifi. 9 Samkvæmt þvi fer makinn með 3 vörslur eigna bUsins, og höfuð- 1 reglan er sU, að honum sé jafn 0 frjálst að nýta sér eignirnar og 0 ráðstafa þeim sem eigendum g muna almennt. g Þvi hefurekki verið talið unnt g að setja f einstök leyfisbréf ein- _ hverjar takmarkanir á þvi, _ hvernig þessum eignarráðum m skuli háttað, enda gætu slikar reglur auðvitað leitt til mikils óöryggis fyrir þá sem einhver viðskipti ættu við þann, sem sit- ur i óskiptu bUi. Hins vegar er væntanlega ekkert þvi til fyrir- stööu, að niðjarnir geri samning ■ við eftirlifandi maka, áður en ■ þeir veita samþykki sitt, og i ■ slikum samningi gæti hann ■ skuldbundið sig gagnvart þeim, ■ til þess að gera ekki tilteknar ■ ráðstafanir nema með sam- ■ þykki þeirra allra. ■ Maki sem situr i óskiptu bUi ■ getur krafist skipta hvenær sem ■ er, og skulu skipti á bUinu þá g fara fram. Ef hann gengur i hjU- q skap á nýjan leik, fellur heimild q hans til setu I óskiptu búi niður, g og skipti verða að fara fram. Ef g maki situr i óskiptu bUi meö q ófjárráða niðjum (stjUpniðjum) | er honum skylt að skipta með - sér og erfingja, sem verður ! fjárráða og krefst skipta sér til 5 handa. Hafi fjárráða erfingi ! hins vegar samþykkt setu i ! óskiptu bUi I öndverðu, getur * hann ekki krafist skipta sér til ■ handa, nema með eins árs fyrir- ■ vara, þannig að makanum gefst ■ ætið nokkurt svigrUm til þess að ■ undirbUa skiptin. Erfinginn ■ verður að tilkynna með sannan- ■ legum hætti, t.d. ábyrgðarbréfi 3 eða staðfestu simskeyti, að M hann krefjist skipta aö ári liönu. ■ 1 tilvikum sem þessum er hægt ■ að hafa þann háttinn á, að ■ erfinginn, sem krefst skipta sér ■ til handa, fái sinn hlut greiddan ■ Ut Ur bUinu, en maki geti setið ■ áfram i óskiptu bUi með öðrum ■ erfingjum, þrátt fyrir slik tak- ■ mörkuð skipti. ■ Þá getur erfingi ætið krafist ■ skipta sér til handa, ef hann ■ sannar fyrir skiptaráðanda, aö ■ maki vanræki framfærslu- q skyldu sína gagnvart sér eða q rýri efni bUs með óhæfilegri q fjárstjórn sinni, eöa veiti tilefni B til að dttast megi slfka rýrnun. Hafi efni bUs rýrnað til muna vegna óhæfilegrar fjárstjórnar maka, geta erfingjar við bU- J skiptin krafist endurgjalds Ut af ■ þvi Ur bUinu. Ef maki hefur gef- ■ ið gjöf Ur óskipta bUinu, sem teljast verður óhæfilega há, ■ miðað við efni bUsins, getur ■ erfingi fengið gjöfinni hrundiö ■ meö dómi, þ.e. hafi viðtakandi ■ séð eða átt að sjá, að gefandi sat ■ i óskiptu bUi og aö gjöf var Ur ■ hófi fram. Auðvitað greiðist enginn ■ erföafjárskattur af bUum, þar ■ sem leyfi til setu i óskiptu bUi er ■ gefiö Ut, enda er þar ekki um | nein skipti aö ræða. Erfðafjár- | skattur greiöist þá fyrst, er g skipti fara fram, og erfingjarnir q fá sina arfshluti greidda. Engin q gjöld eru tekin fyrir Utgáfu j leyfisbréfa til setu I óskiptu bUi, _ enhins vegar er greitt venjulegt ! þinglýsingargjald fyrir þinglýs- ! ingu leyfisbréfs, kr. 28,00. Ekki liggur fyrir könnun á “ þvi, hversu algengt er, aö setið ■ sé I óskiptu bUi hér á landi. Þó ■ má geta þess, aö hjá embætti ■ borgarfógetans i Reykjavik hef- ■ ur fjöldi Utgefinna leyfisbréfa ■ verið þessi undanfarin fimm ár. ■ (Innan sviga er annars vegar ■ getið fjölda bUa, sem framseld ■ voru til einkaskipta, og hins ■ vegar hinna sem skipt var opin- ■ berum skiptum). Ariö 1980 voru ■ gefin Ur 223 leyfi til setu i ■ óskiptu bUi (240 — 97), áriö 1979 ■ voru leyfin 247 (422 — 61), áriö ■ 1978 voru þau 180 (326 — 20), q Neyðarlýsingar ættu að vera við hverjar útgöngudyr I samkomuhús- um. Hér sjáum við þrjár stærðir af lömpum og útgönguljós. Visism/Emil Neyðarlýslngar: Oryggl heimiiis- manna ætti að vera í fyrirrúml á hverju heimili Orkusparnaðarvika er gengin yfir og vonandi verstu óveðurs- kaflar þessa vetrar. Við erum lik- lega mörg, sem höfum vaknað upp af værum blundi, þegar okk- ur var bent á hvernig við gætum sparaðorkuna og nýtthana betur. Við höfum eflaust bruðlað óþarf- lega mikið með orkuna og litið á hana sem sjáifsagðan hlut er viö heföum gnótt af og aldrei þryti. En veturinn hefur verið harður, veðrið sýnt öll tilbrigði og af- leiðingar veðurofsans gefið fáum grið. Nútímaþægindin, sem við höf- um búið lengi við,. gera okkur hjálparvana og vanmegnug að bregðast rétt við, þegar tima- bundinn skortur herjar á okkur. Rafmagnsleysið undanfarið hefur þó kennt okkur flestum aö vera viðbúin, hafa rafhlöður i litlu Utvarpstækjunum og vasaljós viö hendina. Annað hefur vakið athygli okk- ar sem við teljum nauösynlegt aö benda neytendum á, en það eru snotrir lampar sem eru á markaðnum, svokallaðar neyðar- lýsingar. Lampar þessir, sem fá- anlegir eru i mismunandi stærð- um, eru ekki frábrugönir öðrum fluorlömpum i Utliti, eru fallegir og þurfa þvi ekki að stinga i stUf við önnur ljós. Þetta eru lampar sem vinna fullkomlega sjálfstætt og eru sjálfvirkir með innbyggð- um þurrarafhlöðum. Neyðar- lýsingar þessar eru viöa notaðar á stofnunum en eru einnig sjálf- sagðar til heimilisnota. Lamparnir eru tengdir við raf- magn og hægt er að kveikja og slökkva á þeim með venjulegum rofa eins og öðrum ljósum. En þegar rafmagnið fer, kviknar sjálfkrafa á neyðarljósunum, raf- hlöðurnar taka þá til starfa. Minni lamparnir eru með þurr- um innbyggðum rafhlöðum I sjálfum lömpunum, en hinir stærri hafa sérstakan fylgihlut, veggkassa með rafhlöðum i. Mis- lengi logar á neyöarlömpunum, Umsjón: Þórunn GesUdóttir. frá einni klukkustund og allt upp i þrjár klukkustundir. Þegar raf- magnið kemur svo á aftur, hleöur rafmagnið rafhlöðurnar að nýju sjálfkrafa, þvi lampamir eru einnig tengdir við rafmagn. Neyöarlampana getum viö bæði notaö innan dyra og utan. NUtimaþægindin eru af ýmsum toga sprottin, rafhlööur ryðja sér til nims I rikara mæli, rafknUnar bifreiðar eru staðreynd i dag, og okkar að færa okkur I nyt á hag- kvæman hátt tækni nUtimans. öryggi heimilismanna ætti að sitja I fyrirrUmi á hverju heimili. Við vitum öll að kertaljósin, sem viö höfum notast viö, þegar raf- magnið hefur yfirgefið okkur stund og stund, eru hættuleg. Neyðarlýsingar hljóta að telj- ast góður öryggisUtbUnaður hvar sem er, á heimilum, I samkomu- hUsum viö neyðarUtganga, sjUkrahUsum og skólum svo dæmi séu tekin. Efst i huga okkar ætti að vera aö sofa ekki á verðinum. — ÞG Margar stæröir og geröir eru fá- Snotrir lampar meö innbyggftum anlegar af neyftarljósum. þurrrafhlöftum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.