Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 22
22 vtsm Miðvikudagur 25. febrúar 1981 Leikhús Þjtí&leikhúsiö: Oliver Twist klukkan 17. Likaminn — annaO ekkiá Litla svi&inu klukkan 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Rommi klukkan 20.30. Grettir i Austur- bæjarbitíi klukkan 21. Alþy&uleikhUsiö: ' Stjórnleysing- inn klukkan 20.30. Torfan: Leikmynda- og búninga- teikningar eftir Messiönu Tómas- dóttur. Nýlistasafniö: Gjörningavika. Kristin Magnúsdóttir, Finnbogi Pétursson og Lars Emil fremja uppákomur klukkan 20. Myndlist Gaileri Suöurgata 7: Daöi Guð- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hijómplötur. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnaö, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Gu&mundar: Weissauer sýnir grafik. Nýja Galleriiö: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safniö er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Skóla- sýning. Nýlistasafniö: G jörninga vika Erlingur P. Ingvarsson, Arni Ingólfsson og Kagna Hermanns- dóttir fremja uppákomur. Listasafn Alþýöu: Opið virka daga frá 14 til 18, sunnudaga 14 til 22. Norræna húsiö: Gunnar R. Bjarnason sýnir i kjallara. Mokka: Gunnlaugur Johnson sýnir teikningar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Safnið er opið sam- kvæmt umtali. Upplýsingar i ísviösljósinu i i i ------------------------------, m *ét 4f ««>.*##•! | £ i r |v f f ' f I I I I '4, l l Gjörningaviku Nýlistasafnsins lýkur ekki fyrr en á laugardag. | Aðsóknin miklu betri en við porðum að vona. i i seglr Árni ingóifsson um Giðrnlngarviku ■ Nýllstasafnslns, sem hefur verlð framlengd I „Aösókn hefur veriö mjög góö I og miklu betri en viö þor&um aö I vona og geröum ráö fyrir,” I sagöi Árni Ingólfsson, hjá Ný- I listasafninu, I samtali viö Vfsi. | Gjörningavikan á vegum safns- | ins hefur veriö framlengd og { fleira folk, en upphaflega var | gert ráö fyrir, hefur óskaö eftir | þátttöku. Eins og kunnugt er, hefur Ný- I listasafniö hafiö starfsemi sina á ný, eftir alQangt hlé meö áöur- nefndri Gjörningaviku. „Þetta hefur hlaöiö svo utan á | sig,” sagöi Arni, ,,aö viö uröum | a& framlengja Gjörningavik- I una. Þaö hefur komið aö máli I viö okkur alls kyns fólk, sem I óskaö hefur eftir þátttöku og er- I um viö að vonum mjög ánægö I meö þaö. Vegna þessa höfum | við lika þurft aö breyta nokkuö j dagskránni.” j — Eru allir þátttakendur svo- | kallaö nýlistafólk? I „Þaö er þaö skemmtilega viö ^þetta, aö til dæmis einn þeirra, sem bæst hafa I hópinn er tón- skáld, Elias Davlösson, og þar fáum viö tengsl við tónlistina og þaö finnst okkur mikilvægt, aö komast i' tengsl viö hin ýmsu listasvið.” — Hefur margt fólk sótt uppá- komumar? „Já, þetta hafa veriö svona fjörutiu til sextiu manns á hverju kvöldi”, sagöi Arni Ingólfsson. Dagskrá Gjörningavikunnar hefur semsagt lengst og breyst á þennan veg: 1 kvöld koma fram Kristin Magnúsdóttir, Finnbogi Pétursson og Lars Emil, á morgun Sigurjón Sigurösson, Rúri og Helgi Friö- jónsson, á föstudag Elias Davlösson, Eggert Einarsson og Asta Ríkharösdóttir og á laugardag Arni Ingólfsson og Tryggvi Hansen og meö þeirri uppákomu lýkur Gjörningavik- unni. — KÞ I I I sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn íslands: Safnið sýnir is- lensk verk sem það á, og ma. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist við aö mála eöa móta i leir. Safnið er op- iö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Mataöíuataöir Hliðarendi: Góöur matur, fln þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn er frábær og útsýniö gott. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting og góöur matur og ágætis þjón- usta. Horniö: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinueruoft góðar sýningar og á fimmtudagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt, sta&setning og góður matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu. veröi. Vlnveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt I hóf. Askur Suöuriandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Réttina er bæði hægt aö taka mér sér heim og boröa þá á staönum. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á planó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir syngur oftlega viö undir- leik hans. Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken. Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Hótel Borg: Ágætur matur á rót- grónum staö I hjarta borgarinn- ar. ýmislegt Kvepfélag Hreyfils heldur fund I Hreyfilshúsinulkvöldklukkan 21. Veröur meöal annars sýnikennsla á smuröu brauöi og eru Hreyfils- konur hvattar til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Feröafélag íslands heldur kvöld- vöku miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvislega að Hótel Heklu. Kristján Sæmundsson, jarö- fræðingur kynnir I máli og mynd- um: Jaröfræði Kröflusvæöisins og Kröfluelda. Myndagetraun: Grétar Eirlksson. Veitingar i hléi. Allir velkomnir me&an húsrúm leyfir. Feröafélag islands. mlnningarspjöld Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúö Hliðar Miklubraut 68. simi 22700. Gu&ný Stangarholti 32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu- hliö 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis- braut 47, s. 31339. og úra og skartgripaverls. Magnúsar Asmundssonar, Ingtílfsstræti 23, s. 17884. Vísir fyrir 65 árum Afmæli d morgun: Asta Sighvatsdóttir ungfrú Elln Guömundsdóttir ungfrú og Jón Þorleifsson námsmaöur. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Verslun Skreytingar viö öll tækifæri. Kistuskreytingar, krossar og kransar. Fæðinga- og skirnar- skreytingar. Brúðarvendir úr þurrkuöum og nýjum blómum. Körfuskreytingar, skreytingar á platta. Sendum um land allt. Opið öll kvöld til kl. 9. Garöshorn við Reykjanesbraut, simi 40500. Dömur — herrar. dömunærföt, hosur, sportsokkar 100% ull þykkar sokkabuxur ull- arblanda. Sjúkrasokkabuxur 3 litir, 5 stæröir. Herraflauelis- buxur gallabuxur, náttföt( nærföt JBS hvlt og mislit, slöar nær- buxur drengja og herra. Sokkar 50% ull og 50% nylon, 80% ull og 20% nylon, sokkar 100% bómull og sokkar meö tvöföldum botni. Barnafatnaöur. ódýrir skíðagall- ar, stærðir: 116-176. Smávara til sauma. Póstsendum. S.Ó. búöin Laugalæk. Slmi 32388. ( milli Verölistans og Kjötmiöstöövar- innar). Yamaha 440 árg. ’74 snjósleöi til sölu vel með farinn, litið ekinn. Uppl. i sima 96-43596. Leikfangabúðin Hlemmtorgi ódýr barnaskiðasett 110 cm. Einnig snjóþotur og leikföng. Leikfangabúöin Hlemmtorgi. Simi 14170. rióroRSPoiir BiHablaðtir ~ Gui'u Yugmir Litil ««« rófíit dl IhImiiv Mótorsport blaöið er komiö á blaösölustaöi. Askrift- ar- og auglýsingasimi 34351 kl. 3 til 6 á daginn. SCXnUGOUXNOKHJR AV+N Sjóbúðin Grandagarði Simi 16814 Sjómenn athugiö: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögð. Heimasimi 14714. Vetrarvörur: Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og dður tökum við i umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Kerruvagn. Til sölu sem nýr brúnn kerru- vagn. Uppl. i sima 33841. óska eftir aö kaupa vel með farna Silver Cross barnakerru meö skermi og svuntu. Uppl. i sima 43436. Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali. Skiöafólk athugiö: Ullarnærföt, islensk’, norsk, dönsk'. Ódýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlingar, kuldahúfur, prjónahúfur. -----—Ji 'í! ii«,; ,li h: lÍa íiiJ Skermanámskeiö Vöflupúöanámskeiö Innritun á næstu námskeiö eru hafin. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. JL Sumarbústaðir) Vantar þig sumarbústaö á lóðina þina? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiöjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Til byggii Til sölu eöa tilboö óskast i 240 ferm. iönaðarhús- næöi. Uppl. i slma 33545. Réttur áskilinn aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. & Hreingerningar Gólfteooahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt dem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjurr viö fljóta og ^vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra I tómu húsnæöi. Erna óg Þorsteinn, slmi 20888. Einkamál Er nokkur góöur og huggulegur maður, sem gæti hugsað sér að stofna til kynna við fertuga huggulega konu? Þyrfti að vera barngóður og ekki væri verra, ef einhver efni væru fyrir hendi. Fullum trúnaði heitið. Vin- samlega sendiö nafn og aðrar upplýsingar inn á augld. Visis Siðumúla 8, fyrir mánaöamót, merkt „Samhjálp”. Dýrahald Óskum eftir góöuheimilifyrir Labradorhvolp. Uppl. i sima 66939 e.kl. 19 á kvöld- in. Þjónusta Hárgreiöslustol'a Elsu Háteigsvegur ^O, simi 29630. Hvernig væri aö hressa upp á háriö i skammdeginu? Prófaðu eitthvað nýtt, sem hæfir þér. Gluggaútstillingar. Tekaö mérgluggaútstillingar. Er vön. Uppl. i sima 54435. Barmnælur — Badges Viö framleiöum barmnælur fyrir iþróttafélög, skóla og fyrirtæki. Stærö 30 mm, verö kr. 3,50. Stærð 64 mm, verð kr. 5.00 kr. pr. stk. Þið leggið til prentaö merki eða mynd og við búum til skemmti- lega barmnælu. Ennfremur vasa- spegil I stæröinni 64 mm. Hringið eöa skrifið eftir frekari upplýs- ingum. Myndaútgáfan Kvisthaga 5, simi 20252.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.