Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 23
Mi&vikudagur 25. febrúar 1981 VÍSJM 23 dánaríregnir Pálina Siguröardótt' ir. Reynir Snjólfsson andaðist 17. febriiar siðastliöinn. Hann fædd- ist 11. febrúar 1903. Hann giftist eftirlifandi konu sinni 1925 og eignuðust þau fimm börn, en eitt þeirra dó þó i frumbernsku. Reynir starfaði mikið við ræktun allskonar og gróðursetningu og var það hans aðaláhugamál. Ungur fór Reynir að vinna fyrir sér, fyrst sem sjómaöur og siðar sem verkamaður, en siöustu árin og allt til dauðadags vann hann hjá Kaupfélagi Reykjavikur. Pálína Sigurðardóttirandaðist 16. þessa mánaðar. Hún fæddist að Grjótlæk við Stokkseyri 5. júni 1894, ein ti'u barna Soffiu Páls- dóttur og Sigurðar Jónssonar. Um tvitugt fluttist Pálina til Reykjavikur og giftist Erlendi Jónssyni frá Bakka á Seltjarnar- nesi. Eignuðust þau eina dóttur, en mann sinn missti Pálina langt fyrir aldur fram. Hún gerðist þvi ráðskona i sveit i nokkur ár, en fluttist aftur til Reykjavikur er dóttir hennar gifti sig og átti hún gott heimili hjá þeim Sigurdisi og Karli Guðlaugssyni. Margrét Ketilsdóttir andaðist 15. febrúar siðastliðinn, 83ja ára að aldri. Hún var dóttir Ketils Jóns- sonar bónda og Stefániu Stefáns- Reynir Snjólfsson. Margrét Ketilsdóttir. dóttur. Vegna veikinda Ketils varð hann að bregða búi, svo Margrét ólst upp að Auðsholti i Biskupstungum hjá Guðjóni Jónssyni og Kristinu Jónsdóttur. Margrét fór þó aftur til foreldra sinna og var með þeim nokkur ár, eða þar til hún fór til Reykjavikur tilstarfa og náms. 1928 giftist hún Gunnari Sigurðssyni múrara og varð þeim tveggja barna auðiö, en Gunnar lést 1960. Þórður Elis- son. 75 ára er i dag Þórður Elisson fyrrverandi sjómaður og út- gerðarmaður, Þórustig 9 Ytri- Njarðvik. Hann tekur á móti gest- um að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Kristinar og Óskars Guðmundssonar Grundarvegi 13 Ytri-Njarövik eftir klukkan 19 i dag. tilkynningar Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins i Reykjavik heldur mjólkur- vörukynningu i Drangey, Siöu- múla 35, á morgun, miðvikudag, klukkan 20.30. Félagskonur eru hvattar til koma og taka með sér gesti. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica föstudaginn 27. febrúar klukkan 20.30. Næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. febrúar, kl. 20:30 munu sam- tökin Lif og land halda aðalfund. A fundinum verða venjuleg aðal- fundarstörf. Kosnir verða tveir stjórnarmenn. Tillögur stjórnar um breytingar á félagslögum verða bornar undir atkvæði. Kos- ið verður i stjórnarnefndir og fjármái og framtiðarskipulag samtakanna rætt. Fundurinn verður haldinn i Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans, i stofu 101. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur aðalfund mánudaginn 2. mars klukkan 20.30 i Iðnó uppi. Gestur fundarins verður Ragna Bergmann. Kópavogsbúar! Spiluð verður félagsvist á vegum fjáröflunarnefndar Digranes- prestakalls i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Kaffi og kök- ur verða á boðstólum. Mætum öll. Útivistarferðir Arshátið Útivistar 1981 verður i Skiðaskálanum i Hveradölum laugardaginn 28. 2. Brottför kl. 18 frá B.S.I. Tilkynna þarf þátttöku og fá farseðla fyrir fimmtudags- kvöld. 3' Útivist simi 14606. Hvað fannst fólkí um dag- skrá ríkístjölmíðlanna í gæn? Hermann aliiaf skemmlilegaslur Ólöf Einarsdóttir, Reykjavik: Ég hlustaði ekkert á útvarp i gær, aftur á móti horfði ég á alla dagskrá sjónvarps. Ég verð aö segja, að mér finnst ekkert gaman að veðurfréttunum, nema Páll Bergþórsson sé með þær. Striðsþátturinn þótti mér leiðinlegur enda gafst ég upp við hann, mér finnst maður sé búin að sjá alveg nógu marga svona þætti. óvænt endalok fannst mér svo alveg ágæt, þetta er þáttur, sem ég horfi alltaf á, og þótt hann sé misjafn, hef ég alltaf gaman af honum. Guðrún Jónsdóttir, Reykjavik: Ég hlustaði á Hermann i gær, þegar hann íysti leiknum og hafði ég mjög gaman af, hefði auðvitað verið betra, ef tslendingarnir hefðu unnið. 1 sjónvarpi gafst ég upp við stríðsþáttinn, en horfði siðan á óvænt endalok, sem ég skildi nú bara hvorki upp né niður i. Jón Guðmundsson, Reykjavik: Ég hlustaði á lýsinguna hans Hermanns i gær og hafði mjög gaman af, alltaf er Hermann jafnskemmtilegur. t sjónvarp- inu sá ég ekkert nema Óvænt endalok og þótti mér þau heldur klén. Guðmundur Karisson, Reykja vik: Ég hlustaði ekkert á út- varp I gær, nema þáttinn eftir hádegi og fannst mér hann mjög leiðinlegur, eiginlega hvorki fugl né fiskur. I sjónvarpi sá ég strfðsþáttinn og hafði ég gaman af honum og eins hafði ég gamanaf Óvæntum endalokum. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18 Bilaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf Borgartúni 29, simi 19620. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs-. mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Ódýrar vandaðar eldhúsín'nrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2 simi 86590. Múrverk, flisalagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sim'a 39118. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Efnalaugin Nóatúni 17 hreinsar mokkafatnað, skinn- fatnað og pelsa. Amerisk CSLC aðferð og efni. Sendum i póst- kröfu ef óskað ef. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Atvinnaíboði Óska eftir stúlku til að þrifa til hjá einum manni. Uppl. i sima 10161 e.kl. 17 á dag- inn. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast strax. (helst vön). Uppl. á staðnum, ekki i sima. Alf- heimabúðin, Álfheimum 4. Járniðnaðarmenn 4-5 menn með járniðnaðar eða suðuréttindi óskast i ákveðið verkefni i 2 mánuði. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. i sima 53375 og á kvöldin i sima 54241 Barnagæsla — Hafnarfjörður. Kona óskast til að gæta 2ja barna 4ra ára og árs gamals, og sjá um heimili að hluta til frá kl. 8 til 17. Góð laun fyrir góða manneskju. Uppl. i sima 52631. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa á kassa i mat- vöruverslun i vesturbænum. Uppl. I sima 14454. Starfskraftur óskast i litla matvöruverslun i Vestur- bænum, allan daginn. Uppl. i sirna 26680 og 16528. 1 Atvinna óskast Tvítug stúlka sem hefur stúdentspróf og vélrit- unarkunnáttu óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. i sima 72072. GluggaútstiIIingar. Tek að mér gluggaútstillingar, er vön. Uppl. i sima 54435. 29 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst i sölu- turni. Er von afgreiðslu. Uppl. i sima 74362 e. kl. 18. Húsnæði íboði ) Herbergi til leigu. Uppl. i sima 14554. Til leigu er 3ja herbergja ibúð i gamla aust- urbænum. Tilboð óskast send i pósthólf 462. Húsnæði óskast Húsaleigusamningur ókeyp- ís. Þeirsem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, sirni 86611. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, me.nntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsaeinusinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. VIsis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu á stór- Reykjavikursvæðinu. Ibúðin þarf að vera búin öllum húsgögnum og tækjum i eldhúsi. Uppl. i sima 84000. Óskum að taka á leigu fyrir erlendan verkfræðing frá 1/3-31/5 n.k., litla ibúð með hús- gögnum i Reykjavik, Hafnarfirði eða nágrenni. Tilboð sendist: íslenska Alfélagið hf. simi 52365. Unga stúlku utan af landi vantar ibúð. Reglu- semi heitið. Hringið i sima 19827 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vantar 3ja til 5 herb. íbúð á leigu i Reykjavik eða næsta nágrenni. Uppl. i sima 22351. Ung hjón bæði i námi óska eftir 3ja herb. ibúð, helst sem næst Landspitalanum frá 1. júni n.k. eða fyrr. Einhver fyrir- framgr. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 17873, e. kl. 7. 3ja herb. ibúð óskast fyrir reglusöm barnlaus hjón. Uppl. i sima 42446. Óska eftir ibúð i Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Kyrrlát umgengni. Uppl. i sima 53764 e.kl. 17. 2ja herbergja ibúð óskast sem næst Holtsapóteki (þó ekki skilyrði). öruggar mánaðar- greiðslur. Er ein i heimili. Uppl. i sima 78536 e.kl. 19 á kvöldin. Háskólanemi með konu og eins og hálfs árs gamlan dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu (helst sem næst háskól- anum) frá 1. júni eða fyrr. Mjög góðri umgengni og algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Meðmæli. Uppl. i sima 26843 eftir kl. 6. Ungt barnlaust par óskar að taka á leigu ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 86611 (38) milli kl. 13 og 20. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast fyrir algjörlega reglusöm, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti hreinlega vinnu. Ibúðin má þarfnast lagfæringar, góðri um- gengni heitið. Góð meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 42446 eða 92-2428. Til sölu er á sama stað Skoda Pardus, árg, ’74. Allur nýupptek- inn. Gæti gengið upp i útborgun. Ung einstæð móðir óskar eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima 51008 (Hulda). Litil ibúð eða herbergi með sérinngangi óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 24153. Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota CrownVSO með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Haildór Jóns- son, lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR HÆFI. Kenniálipran Datsun (árg. 1981). Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Öttósson, lögg. ökukenn- „ari simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Kenni á nýjan Mazda 626. V Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna ,tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.