Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 25
Miövikudagur 25. febrúar 1981 Benz-280 SE árg. ’71. Til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, útvarp og segulband og dráttarkúla. Ekinn aðeins 120 þús. Mjög vel með farinn bill i toppstandi. Uppl. i sima 43718 eft- ir kl. 18. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125 P ’73 Fiat 128 Rally, árg. '74 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS '7$ Skoda Pardus '75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW '67 Citroen DS '73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10,sim- ar 11397 og 26763. Til sölu varahlutir i Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300 ’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS ’75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72-’73 Audi 100 LS ’75 Bronco ’67 Datsun 100 ’72 Mini ’73 Citroen GS ’74 Dodge Dart VW 1300 ’72 Land Rover ’65 UppL i sima 7854Q, Smiðjuvegur 42. Opið frá kl. 10-7 og laugardaga kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Vörubílar Bíla- og Vélasalan Ás auglýsir: Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar Volvo N7 árg. ’77 og 80 Volvo 85 árg. ’67 Scania 85s árg. ’72 Scania 80s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 76 árg. ’67 M. Benz 1619 árg. ’74 framb. M. Benz 1517 árg. ’69 framb. m/krana M.Benz 1418 árg. '65 og ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 9186 árg. ’69 framb. MAN 15200 árg. '74 10 hjóla bilar Scania 141 árg. '77 Scania 140 árg. ’73 og ’74 VlSIR 25 Hljóðvarp klukkan 16.20: ATLI. FJ0LNIR 0G TVEIR DIVERTIMENTOAR Siðde gistónleikarnir verða ekki af verri end- anum i dag, en þá verða leikin verk eftir Fjölni Stefánsson, Atla Heimi Sveinsson, Gareth Walt- ers og William Mathis. Fyrst leika Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. Þá leikur Sinfóníuhljómsveit Islands og Robert Aitken undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar Flautukon- sert Atla. Að lokum leikur enska kammersveitin tvö verk undir stjórn David Athertons. Fyrst Divertimento eftir Gareth Walt- ers, og siðan Divertimento eftir William Mathis. FRAMADRAUMAR Sjónvarpið sýnir i kvöld fyrri hluta kvik- myndarinnar ,,The dream Merchants”, en það er bandarisk mynd, byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Sagan hefst i Bandarikjunum skömmu fyrir siðari heimsstyrj- öldina. Peter Kessler er þýskur innflytjendi og á litið kvikmynda- hús. Vinurhans Johhny fær hann til þess að selja kvikmyndahúsiö og flytjast til New York, og þar ætla þeir sér að græða sjálfir á framleiðsu kvikmynda. Myndin fjallar aðallega um þá fyrirætlan þeirra og gengur þar á ýmsu. Siðari hluti myndarinnar verður siðan sýndur að viku lið- inni. Scania 111 árg. ’76 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’72 Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67 Volvo F10 árg. ’78 og '80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’71 Volvo F88 árg. ’66 og ’67 Volvo F86árg. ’68-’70-’71-’72og ’74 M.Benz 2232 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74 MAN 30240 árg. ’74 m/krana MAN 19280 árg. '78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 Hino HH 440 árg. ’79, framb. Bredford árg. '78, framb. Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagröfur, broyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan As, ’ sími 2-48-60. Bilaleiga J Bílaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bflaleigan Vik Grensásvegi 11 (Borgarbilasalam. Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bflaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugiö vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibiiar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Framtalsadstod Skattframtöl. Annast gerð skatttramtala lyrir einstaklinga og einstaklinga meö atvinnurekstur. Jón G. Jónsson, viöskiptafræðingur. Uppl. i sima 75837. Harold Kobbins rithöfundur i góöum félagsskap (Þjónustuauglýsingar útvarp Fimmtudagur 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F"réttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssv rpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdeg is tón leika r . 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17.40 Litli barnatiminn.Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ilaglegt mál. Böövar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- bíói: —. fyrri hluti. 2130 Myndbrot. Birna G. Bjarnleifsdóttír ræðir við Lilju ólafsdóttur, Guðmund Jónasson og Ottó A. Michel- sen um störf þeirra og áhugamál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. l.estur Passiusálma (10). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 3 Vantar ykkur innihuröir? Húsbyggendur Húseigendur Hafið þeð kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar v > Sjónvarpsviðgerðir Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320 Þvottavé/aviðgerðirY er STÍFLAÐ? Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli- skápa, Irysti- skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Keynið viðskiptin og hringið i sima 83901 milii kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæöi Þorsteins sf. Höfðabakka 9 <> Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar- simi 21940. Niðurföll/ W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. Rör/ Full- Simi Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna O Asgeir Halldórsson < Vélaleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smíða dráttarbeisli fyrir allar geröir bfla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum J r Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 ----------------< Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 .Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.