Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 28
Veðurspá Viö suö-vesturströndina er 985 millibara lægö, sem þokast aust-suö-austur, en 1046 milli- bara hæö yfir noröur Skandi- naviu. Hiti breytist litiö. Veöurhorfur næsta sólar- hring: Suöurland: Suö-austan kaldi eöa stinningskaldi viöa él. Faxaflói og Breiöafjöröur: Suö-austan og austan kaldi eöa stinningskaldi, él. Vestfiröir: Noröaustan kaldi til landsins en all hvasst eða hvasst á miðum, él. Strandir og Norðurland vestra: Suö-austan kaldi eða stinningskaldi, viöa él. Noröurland eystra: Suð-aust- an gola eöa kaldi, smá él á miöum og viö ströndina. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: Allhvass suðaust- an, rigning eða slydda, eink- um á miöum og við ströndina. Suö-austurland: Suö-austan kaldieöa stinningskaldi, skúr- ir eöa slydduél. Veðriö hér og par t morgun: Akureyri alskýjað 0, Helsinki þokumóöa -f5, Kaupmanna- höfn þokumóöa +1, Osió, snjókoma á siöustu klukku- stund -=-2, Reykjavlk snjó- koma i grennd -f2, Stokk- hólmur þokumóöa 0, Þórshöfn alskýjaö +5. 1 gær: Aþena skýjaö +9, Berlin þokumóða +1, Chicagó létt- skýjað +8, Feneyjar þoku- móöa +5, Frankfurt mistur 0, Nuuk léttskýjað -=-13, London mistur +2, Luxemburg mist- ur 0, Las Palmas skýjað +18, Mallorca léttskýjaö +11, Montreal rigning +8, New Vork þokumóöa +10, Parls þokumóöa +1, Róm rigning + 8, Malaga heiöskirt +17, Vin alskýjað +1, Winnipeg súld +3. Loki seglr Hverjir þjást af „pólitisku náttúruleysi” og eru allan daginn í „elskuvinakliibbum út um allt hús”? Jú, þaö eru alþingismenn aö sögn eins, sem hvorki fær að vera meö i klúbbnum né náttúruieysinu, Guörúnar Helgadóttur, I sjón- varpinu I gær. Akureyrarbær samdi við fóstrur í nótl: Bæiaryflrvoid gengu aö flllum krðfunuml Samkomulag náöist I nótt í kjaradeilu fóstra á Akureyri og Akureyrarbæjar. Samkvæmt þvi taka fóstrur byrjunarlaun skv. 12 launaflokki, en laun skv. 13. launaflokki eftir 1 ár í starfi og skv. 14 flokki eftir 6 ára starf. Starfsheitiö deildarfóstra var fellt niöur auk þess sem fóstru- námiö gildir nú sem eitt ár I starfi. Fullnuma fóstrur taka þvi byrjunarlaun skv. 13,launa- flokki. begar fundur bæjarráös Akureyrar hófst i gær, fjöl- menntu foreldrar á ganga „Ráöhússins”, og afhentu bæjarráösmönnum þá álykt- un sina um stuðning við fóstrur sem samþykkt haföi verið á fundinum i Pálmholti. Óskuðu foreldrar eftir þvi aö máliö yröi tekiö fyrir á bæjarráðsfund- inum og var þaö gert. bar var enn fremur ákveðið aö boöa samninganefnd STAK og fóstrur til samningafundar, sem haldinn var i gærkvöldi. Uröu miklar og heitar umræður á samningafundinum, einkum meðal bæjarráösmanna. Vildu sumir þeirra semja beint um 13. launaflokk, en áörir vildu fara þá leið sem siöan varð ofan á og greint hefur veriö frá. Greindi menn svo á um þetta at- riöi, að viö lá að upp úr slitnaöi um þrjúleytiö i nótt. baö varö þó ekki, og um fjögurleytið náöist ofangreint samkomulag. t framhaldi af samningafund- inum boðuöu fóstrur til fundar, þar sem samkomulagið var samþykkt einróma. Leikskólar og dagheimili á Akureyri voru þvi opnuð um hádegisbiliö i dag. JSS/G.S. Akureyri. Sjómannadeilan: Útlit fyrir samkomulag Sáttafundur i bátakjara- og togaradeilunni stóö i alla nótt og var honum ekki lokið þegar blaöiö fór i prentun i morgun. Hafði verið góður gangur i við- ræðunum i nótt, og i morgun voru málin sögð á mjög viökvæmu stigi. Höfðu samningsdrög sjó- manna og útvegsmanna verið rædd á fundinum i nótt, og i morgun var von á fulltrúa ráðu- neytisins þangaö til að ræða og e.t.v. ganga frá þeim hluta lif- eyrissjóðsmála, sem snúa að rik- inu. Var i morgun allt eins búist við aö þessi lota leiddi til sam- komulags i dag, en um hádegi yröi endanlega ljóst hvaða stefnu málið tæki. —JSS islendingur í gæslu vegna fíknlefnasölu Ungur Keflvikingur var i gær úrskurðaður i gæsluvaröhald vegna rannsóknar á sölu fikni- efna, sem islendingar hafa stund- að til ameriskra hermanna á Keflavikurflugvelli. Eins og Visir skýrði frá á mánudaginn haföi ameriskur hermaður setið i gæsluvarðhaldi vegna meintrarsölu og dreifingar á fikniefnum meðal varnarliðs- manna, þar á meðal LSD efnis. I kjölfar þess máls kom þetta mál siðan upp er varðaði Islendinga er seldu hass inn á völlinn en fengu i þess stað áfengi frá varnarliðsmönnum. —AS Mikil hálka var á götum IReykjavtk og nágrenni I morgun og uröu margir seinir I vinnuna af þeim sök- um. Einna verst var þó ástandið á Kringlumýrarbrautinni og Hafnarfjaröarveginum. Langar bilaiestir voru þar fram eftir öllum morgni og áttu ekki sist sökina slóðar, sem trassaö hafa aö búa bila sina undir vetrarakstur. bá er enn aö finna, þótt undarlegt megi teljast. Visismynd: Friðþjófur Seðlabankinn: Helmildargagna Starfsmaður i skjaladeild Seðlabankans hefur verið úr- skurðaður i gæsluvarðhald til 4. mars, vegna hvarfs á verðmæt- um úr skjalasafninu,sem staðsett er i Einholti. Samkvæmt upp- lýsingum Visis mun hér vera um tilfinnanlegt tjón að ræöa þar sem skjöl þau sem horfin eru, eru mikilsverð heimildargögn fyrir Seðlabankann. Visir hafði samband við þá Harald Hannesson yfirmann saknað skjalasafnsins, Stefán bórarins- son starfsmannastjóra Seðla- bankans og Guðmund Hjartarson bankastjóra, en enginn þeirra vildi tjá sig um málið að svo stöddu. -ÁS OpTnber helmsðkn lorsela ísiands I oanmðrku hófsl I morgun: SJö ráðherrar verða erlendls næstu dagal Forseti tslands, Vigdis Finn- bogadóttir, lagöi af staö i opin- bera heimsókn til Danmerkur i morgun. Ilún fór meö Flugleiða- vél áleiöis til Kaupmannahafnar og fór vélin i loftið tiu minútum seinna en áætlað var, eöa klukkan 7:40. Opinberri heimsókn Vigdisar lýkur á föstudag en hún mun dvelja i Danmörku til fyrsta mars. Fleiriislenskir ráðamenn eru á förum til Danmerkur. Á mánudag verður Norðurlandaráösþing sett i Kaupmannahöfn og gert er ráð fyrir að sjö ráðherrar muni sitja það i lengri eða skemmri tima. beir, sem fara utan, eru Gunnar Thoroddsen, Friðjón bórðarson, Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttormsson, Ragnar Arnalds, Ólafur Jóhannesson og Ingvar Gislason. bað sitja þvi ekki aðrir heima af rikisstjórninni en Steingrimur Hermannsson, Tómas Árnason og Pálmi Jónsson. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.