Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 9 Falleg jólaföt Minnum á gjafakortin Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10.00—22.00. undirfataverslun Síðumúla 3, sími 553 7355 Opið kl. 11-21 alla daga til jóla. Gjöfin hennar - Undirfatasett - náttföt - náttkjólar - sloppar Unaðslegur sængurfatnaður fyrir þig og þína Mögnuð mýkt sem þú færð ekki staðist Póstsendum á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Laugavegi 84, sími 551 0756 Hlýjar síðbuxur og peysur S O K K A B U X U R Hverfisgata 6 Símí 562 2862 Einstakar handunnar gjafavörur sem gaman er að eiga Púðar, slæður, töskur og margt fleira opnunartími til jóla mán. - mið. 10 - 16 fim. - fös. 10 - 18 lau. 12 - 16 Jólagjöfina færðu hjá okkur Nóatúni 17 • sími 562 4217 Ný sending af velúrgöllum Glæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum Gullbrá Sendum í póstkröfu Flott til jólagjafa Nýbýlavegi 12 Kópavogi - Sími 554 4433 Vinsælu hvítu satín- náttfötin með svörtu línunum Íslensk framleiðsla Opið 10-19 alla daga til jóla. Þorláksmessu 10-22. Aðfangadag 10-12. Hraunbæ 119, sími 567 7776 Glæsilegir sparitoppar og bolir á dömur. Einnig gott úrval af herrabolum. Margar gerðir og litir. Bankastræti 14, sími 552 1555 Sparibuxur frá Mikið úrval af sparifatnaði og yfirhöfnum Gott verð - Góðar stærðir Hallveigarstíg 1, s. 588 4848 Næg bílastæði Glæsilegt úrval af náttfötum Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Verð frá 2.750 Skinnkápurnar komnar aftur Falleg jólagjöf Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið í dag í Bæjarlind frá kl. 10-19 FRAMTÍÐ tungutæknináms við Há- skóla Íslands er í nokkurri óvissu um þessar mundir þar sem samningur skólans við menntamálaráðuneytið rennur út um áramótin og óljóst er um fjármögnun námsins á næstu ár- um. Þetta kom fram í erindi sem Eirík- ur Rögnvaldsson, yfirmaður tungu- tæknináms við HÍ, flutti á kynningu sem Friðrik Skúlason ehf. hélt vegna útgáfu ritvilluvarnaforritsins Púka 2003. Taka þátt í norrænum rann- sóknaháskóla í tungutækni Fram kom í máli Eiríks að HÍ tók í fyrra þátt í forumsókn til norræna rannsóknaráðsins, NorFA, um styrk til stofnunar samnorræns rannsókna- háskóla í tungutækni. Forumsóknin var í hópi 10 umsókna sem fengu und- irbúningsstyrk til frekari vinnslu, og var endanlegri umsókn skilað í júní sl. Nú í byrjun desember var tilkynnt að tungutækniskóli verður í hópi fimm rannsóknaháskóla sem komið verður á um næstu áramót. „Þetta þýðir að nú geta nemendur okkar tekið námskeið við ýmsa há- skóla á Norðurlöndum og fá styrki til ferða og uppihalds. Einnig eigum við möguleika á að fá hingað gistikenn- ara, sagði Eiríkur. „Þetta samstarf mun styðja mjög við bakið á tungutækninámi við Há- skóla Íslands, og er raunar forsenda fyrir því að því námi verði haldið áfram á sómasamlegan hátt. En jafn- framt leggur það okkur skyldur á herðar. Við getum ekki verið ein- göngu þiggjendur í þessu samstarfi, heldur er nauðsynlegt að við getum í framtíðinni boðið einhver námskeið sem stúdentar annars staðar að sækja í. Það er því áhyggjuefni að framtíð tungutækninámsins við Háskóla Ís- lands er nú í nokkurri óvissu vegna þess að samningur skólans við menntamálaráðuneytið rennur út um áramótin og óljóst um fjármögnun námsins á næstu árum. Við hljótum þó að vona að úr því rætist, og við get- um haldið áfram í samstarfi við fyr- irtæki og norræna háskóla að mennta unga Íslendinga til starfa á þessu mikilvæga sviði,“ sagði hann. Óvissa um framtíð tungutæknináms við Háskóla Íslands BYGGINGAVÖRUVERSLUN Kópavogs, BYKO, hefur fengið lög- bann á nafn og vörumerki Bygginga- vöruverslunar Mosfellsbæjar, BYMO sem hóf rekstur í júní sl. Samkvæmt úrskurði Sýslumannsins í Reykjavík er eiganda BYMO nú skylt að fjar- lægja allar merkingar, auglýsingar og hvers kyns gögn þar sem nafnið BYMO kemur fram. Ennfremur þarf að fjarlægja nafnið úr firmaskrá fyrir mánudag. Karl Björnsson, eigandi Bygginga- vöruverslunar Mosfellsbæjar, segist mjög hissa á framkomu BYKO. „Mér finnst þetta fáránlegt, eins og öllum öðrum sem ég hef rætt þetta við,“ segir Karl. „Vörumerkið er mjög ólíkt vörumerki BYKO og í raun ekkert í því sem minnir á vörumerki þeirra. Þetta stendur bara fyrir Bygginga- vöruverslun Mosfellsbæjar, ég vissi ekki hvernig ætti að stytta það öðru- vísi. Þetta var ekki einu sinni gert í gríni. Mér datt ekki í hug að þetta gæti orðið svona mikið vesen. Þetta er nú bara smáverslun, 70 fermetrar í bakhúsi í Mosfellsbæ.“ Karl segist auðvitað verða að hlýða lögbanninu. Hann er búinn að breyta nafninu í BYM og hyggst tilkynna hlutafélagaskrá það í dag. BYKO fær lögbann á BYMO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.