Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 37
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 37 Hin magnþrungna spennusaga um Árna Magnússon er ein mest selda bókin á Norðurlöndum. Árni elst upp í klaustri á 12. öld, lærir vopnaburð og verður stríðsmaður. Leiðin til Jerúsalem er framundan. MILLJÓN EINTÖK SELD BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 23 19 3 1 2/ 20 03 Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S. 570 5300 • www.arctictrucks.is Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00 - 18.00 laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Hjóla…jól… H-jólagjafir… til afgreiðslu strax til afgreiðslu strax til afgreiðslu strax Yamaha PW50 Yamaha PW80 Yamaha TTR90 Barnahjól Barnahjól Barnahjól Verð 209.000 kr. Verð 259.000 kr. Verð 339.000 kr. Crosstreyja 8.295 kr. Hjálmar frá 14.300 kr. Crossbuxur 13.195 kr. Kuldahanskar frá 6.592 kr. Crossbrynja 11.865 kr. Crossskór 29.500 kr. Gleraugu frá 6.500 kr. Crosshanskar 3.945 kr. Endurojakki 18.935 kr. Crosshjálmar frá 19.560 kr. Bakbrynja 9.990 kr. Rukkajakki 49.545 kr. BÓKIN Hálfur álfur segir frá stúlkunni Apríl Sól og ævintýrum hennar í ónefndu sjávarþorpi úti á landi. Það eru erf- iðir tímar í þorp- inu. Lítið hefur fiskast og margir við það að gefast upp, þar á meðal foreldrar Apríl Sólar. En þegar allt virðist vera að fara á versta veg fyrir Apríl Sól stígur Hálfur álf- ur inn í söguna og hlutirnir taka nýja stefnu. Hálfur álfur er í raun ein- hverskonar sambland af marbendli og álfi. Hann býr einnig yfir galdra- mætti og getur þannig opnað und- irdjúpin fyrir Apríl Sól og gert henni kleift að synda þar um líkt og hún fiskur væri. Í ljós kemur að það eru einnig vandræði í haflandi. Þorskur- inn Gulli litli, síðastur þúsund systk- ina, er fastur í neti og ofaná allt sam- an þurfa Apríl Sól og Hálfur álfur að gæta sín á hákarlinum Daníel djöfli og hvalnum Gunnþóri sem öllu vilja ráða og allt éta. Í sögunni er íslenskum nútíma raunveruleika og þjóðsagnaminnum blandað saman á athyglisverðan hátt. Sjávarþorpið er við það að leggjast í eyði vegna vegna of lítils kvóta og vegna þeirrar bláköldu staðreyndar að allur fiskur virðist vera horfinn úr sjónum. Alls staðar virðist vera búið að ganga á þau nátt- úrulega auðæfi sem fiskimiðin eru hvort sem það er vegna ofáts Daníels og Gunnþórs eða ofurveiða togar- anna. Allt jafnvægi er horfið. Það er þá sem Hálfur álfur stígur fram. Hann verður fulltrúi hins náttúru- lega jafnvægis þar sem hann virðist standa á milli lands og sjávar. Með lykilinn að báðum heimum ef svo má að orði komast. Yfirnáttúrlegir kraftar hans verða svo til þess að báðir þessir heimar ná saman í gegn- um annars vegar Apríl Sól og hins vegar þorskafjölskylduna og Steina steinbít uns jafnvægi myndast á ný. Allavega í einhvern tíma. Persónusköpun bókarinnar er í einfaldari kantinum en alls ekki slæm. Þannig hafði maður nokkuð gaman af persónu Steina steinbíts sem talar nánast eingöngu í orðtök- um. Hins vegar var vöntun á meiri dýpt í persónu Hálfs álfs og verður hann fyrir vikið alls ekki minnis- stæður þrátt fyrir að vera ein af aðal- persónum bókarinnar. Líkt og komið hefur fram hér á undan örlar á undirliggjandi þjóð- félagsgagnrýni í bókinni. Eru það málefni á borð við fiskveiðistjórnun og afleiðingar hennar sem og græðgi í ýmsum birtingarmyndum. Megin- boðskapur bókarinnar er þó náunga- kærleiki, hógværð og það að bera virðingu fyrir öllu lifandi í kringum sig. Hálfur álfur er ævintýri sem á sér stað í íslenskum veruleika. En það er einmitt hinn þrúgandi félagslegi raunveruleiki sem og endurtekning- ar í frásögn sem valda því að æv- intýrið nær aldrei að hrífa mann með sér. Ævintýri í undirdjúpunum BÆKUR Barnabók Höf: Helgi Jónsson. 112 bls. Útg.: Tindur bókaútgáfa, 2003 HÁLFUR ÁLFUR Höskuldur Kári Schram Helgi Jónsson Lífið er Tangó – Ljóð um ástina og lífið er önnur ljóða- bók Helenar Hall- dórsdóttur sem hef- ur verið búsett í Svíþjóð síðustu 13 árin. Bókin hefur að geyma 74 ljóð, flest samin á síðustu 3–4 árum. Ljóðin eru ýmist samin á íslensku og þýdd á sænsku (af höf- undi sjálfum) eða öfugt. Helen er formaður Rithöfundamið- stöðvar Suður-Svíþjóðar, félags með yfir 300 félaga. Helen er einnig for- maður tangófélagsins Libertango, og stendur þar fyrir fyrirlestrum, kennslu og sýningum á argent- ínskum tangó. Útgefandi er HH Cultura í Svíþjóð. Bókin er 64 bls. Ljóð Sólstafir og svika- glennur – bundið mál og óbundið, mannlíf og sagnir undir Jökli nefnist nýútkomin bók sem gefin er út í tilefni þess að í ár er öld liðin frá fæðingu Valdi- mars Kristóferssonar alþýðuskálds, bónda og fræðimanns frá Skjaldar- tröð undir Jökli. Börn hans hafa sam- einast um að gefa út úrval ritsmíða sem eftir hann liggja og koma hér fyrst í heild fyrir almenningssjónir. Sæbjörn Valdimarsson, blaðamaður og gagnrýnandi ritstýrði verkinu og bjó til prentunar. Kennir margra grasa því Valdimar kemur víða við í skáldskap sínum. Þó hefur hann sjálfsagt verið þekktastur á sínum heimaslóðum fyr- ir fjölda tækifærisljóða sem flutt voru á mannamótum. „Þau bera ríku skop- skyni hans gott vitni og hvarvetna blasa við góð tök og virðing fyrir móð- urmálinu. Hann yrkir um alvarleg sem rómantísk hugðarefni og flest þar á milli,“ segir í kynningu. Einnig er að finna minningabrot; þætti um á ann- an tug merkra Breiðvíkinga sem féllu frá á síðustu öld; hrakningasögur, munnmæli og sagnir úr litríkri byggða- sögu héraðsins undir Jökli. Í bók- arauka er m.a. opinskátt viðtal Matth- íasar Johannessen ritstjóra og skálds sem hann átti við Valdimar um 1960. Matthías ritar líka aðfaraorð. Bókin er 350 bls. prentuð í Prent- mennt. Verð: 4.990 kr. Sagnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.