Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 59
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 59 sögu, sem minjarnar geta sagt okkur. Hegranesþingstaður geymir fyrst og fremst minjar frá dögum hins íslenska þjóðveldis, meðan þjóðin var enn sjálfstæð og öflug og sérstæð menning, þ.á m. rétt- armenning, dafnaði hér. Íslenska þjóðveldið var á margan hátt ein- stætt í veraldarsögunni og hefur um langt skeið hlotið verðuga at- hygli fræðimanna jafnt sem ann- arra áhugamanna um söguleg mál- efni, stjórnskipun og stjórnarfar. Sumir telja meira að segja, að enn í dag megi sækja ýmsar góðar fyr- irmyndir að heppilegu stjórn- armynstri, á afmörkuðum sviðum, til stjórnskipunar okkar forna lýð- ríkis. Þingin voru hornsteinn þjóð- veldisins og sú starfsemi, sem þar fór fram, var burðarásinn í stjórn- skipuninni. Þingin gegndu einnig höfuðhlutverki meðal annarra ger- manskra þjóða á fyrri öldum. Þinghald á Íslandi sótti að vonum margt til rótgróinna þingstarfa meðal þeirra þjóða, sem við eigum mesta frændsemi við, en þó gætti snemma skapandi sérstöðu, sem birtist með skýrustu móti í hinum stórmerku lögum þjóðveldisins, er varðveist hafa í Grágásarhandrit- unum, sem og í öðrum trúverð- ugum réttarminjum frá þeim tím- um. Þrátt fyrir þetta eigum við, enn sem komið er, engan þingstað frá þjóðveldisöld, sem rannsakaður hefur verið til hlítar í því augna- miði að varpa bjartara ljósi en áð- ur yfir grundvöll sögu okkar og einn glæsilegasta þátt hennar. Allsherjarrannsókn Hegranes- þingstaðar og nauðsynleg upp- bygging aðstöðu í sambandi við hann skiptir því ekki aðeins Skag- firðinga máli heldur hlýtur það að vera sjálfgefið metnaðarmál allra Íslendinga að halda á lofti þessari dýrmætu perlu sögu okkar og menningar. Hérmeð viljum við skora á alla þá, sem vilja láta sig málið varða, að hefjast nú handa um skipulagn- ingu og fjármögnum viðamikilla rannsókna á hinum forna Hegra- nesþingstað í Skagafirði og annars þess, sem til þarf svo að árangur rannsóknanna megi nýtast sem best við almannafræðslu, okkur öllum til menningarauka. Höfundar eru prófessorar í lögum við Háskóla Íslands. ’Þörf er á umfangs-miklum fornleifarann- sóknum og öðrum að- gerðum, er tengist þessum gagnmerka stað.‘ www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 32 00 12 /2 00 3 Smáralind Sími 545 1550 jólagjöf Hugmynd að Ný sending af skóm og fatnaði. ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.