Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 59
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 59 fjárræði hans. Það að fá ábyrgðar- mann að námslánum þeirrar kyn- slóðar manna sem nú fara með völd í samfélaginu og stýra bæði LÍN og menntamálaráðuneytinu var því hvorki siðferðislegt né tæknilegt vandamál. Í fyrstu grein nýjustu LÍN- laganna frá 1992 segir: „Hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja þeim sem falla undir lög þessi tækifæri til náms án tillits til efnahags.“ Þetta rímar ágætlega við ákvæði í mannréttindasamningum sem við erum aðilar að þar sem er orðalag eins og þetta: „Skuli æðri menntun gerð öllum jafn aðgengileg á grundvelli hæfni með öllum tilhlýðilegum ráðum“ og „ …hæfilegu styrkjakerfi skuli komið á“. „ …og bjóða fjárhags- lega aðstoð þeim sem þurfa hennar með“. – En íslenska ríkisvaldið fann leið til að skilja „án tillits til efna- hags“ og væntanlega einnig ofan- greind orð úr mannréttinda- sáttmálum, þannig að það væri uppfyllt með því að taka ekki tillit til efnahags foreldra námsmanna og takmarka ekki aðgang þeirra að námslánum sem vegna ríkidæmis fjölskyldu þurfa ekki námslán. Menntamálaráðherra tjáði þennan fróma skilning í greinargerð með frumvarpi sínu 1992 og stjórn sjóðsins segir í rökstuðningi til úr- skurðarnefndar þegar námsmaður kvartaði yfir því, með hliðsjón af 1. gr. að foreldrar hans væru ekki teknir gildir ábyrgðarmenn (mál nr. L-08/2000): „Það hafi hins vegar ekki vakað fyrir löggjafanum að við úthlutun námslána ætti með einhverjum hætti að taka sérstakt tillit til efnahags og tekna foreldra náms- mannsins. Það hafi t.d. aldrei kom- ið til álita að útiloka börn efnamik- ils fólks frá réttinum til að fá námslán.“ Þannig að með því að hamla ekki aðgang þeirra sem ekki þurfa nauðsynlega námslán af fjárhags- legum ástæðum til að komast til náms séu orðin „án tillits til efna- hags“ uppfyllt. Lögfræðingarnir í úrskurðanefnd tóku undir þenna skilning og menntamálaráðuneytið kveðst stolt yfir að svona sé haldið á málum. Í eðlilegri námsframvindu eiga námsmenn enga raunverulega starfsævi að baki og því afar sjald- an raunverulega sjálfstæða eigna- og fjárhagsstöðu án tengsla við arfleifð ættar sinnar, foreldrahús og fjölskyldu? Hvernig er hægt að skila „án tillits til efnahags“ að fjárhagur foreldrahúss komi fjár- hag námsmanns ekki við? Þó að námsmaður sé lögformleg sjálf- stæður og fjárráða þá ræðst efna- hagslega staða hans og svigrúm óhjákvæmilega enn af efnahag for- eldra hans. Námsaðstoð er beinlín- is ætlað að rjúfa þann vítahring. Orðið „skyldur“ er beinlínis með „Y“ dregið af „skuld“. Jafnvel í Bandaríkjunum er mik- ið styrkjakerfi sem gefur hæfi- leikaríkum en efnalitlum náms- mönnum tækifæri. Í Evrópu sem fellur undir sömu mannréttinda- skuldbindingar og við höfum undirgengist, er hvorttveggja námslánakerfi og styrkjakerfi, hvergi er krafist ábyrgðarmanna. Samfélögin taka sameiginlega á sig þau áföll sem alltaf verða í svona kerfi í stað þess að láta þau í eins konar slembiúrtaki lenda af fullum þunga á einstaklingum sem jafnvel áttu enga hagsmuna af láninu. – Á Íslandi eru engir námsstyrkir hverjir sem hæfileikar námsmanns eru og námslán eru háð lánstrausti ábyrgðarmanna. Það hefur stundum verið sagt til varnar íslenska ríkisvaldinu að þar sem námslán beri ekki fulla vexti sé það að hluta styrkur. Það er enn einn snilldar útúrsnúning- urinn, – en væri á það fallist þá standa ekki þeir styrkir heldur þeim til boða sem ekki hafa „gilda“ ábyrgðamenn að námslánum sín- um. – Þetta er að sjálfsögðu rakið mál fyrir dómstóla og mannrétt- indanefnd Evrópu, þess ber þó að gæta að Ísland er líka eina land Evrópu sem veitir ekki efnalausu fólki sérstaka lögfræðiaðstoð. – Er nema von að fyrirtækj- unum teljist sæma að setja lög- fræðingana sína í að finna klók- indaráð til að þurfa ekki að uppfylla samfélagslegar skyldur þegar ríkisvaldið sjálft ástundar það af slíkri snilld? Höfundur er stjórnmálafræðingur.                                                                                                                   Jólaþjónusta starfsfólks Jól í görðunum Á jólum kemur fjöldi fólks í Fossvogskirkjugarð, Gufuneskirkjugarð og Hólavallagarð við Suðurgötu til þess að huga að leiðum ástvina sinna. Við munum leitast við að leiðbeina ykkur eftir bestu getu. Hægt er að nálgast upplýsingar um staðsetningu leiða á vefnum gardur.is Þjónustusímar 585 2700 og 585 2770 Aðalskrifstofan í Fossvogi, sími 585 2700 og skrifstofan í Gufunesi, sími 585 2770, eru opnar alla virka daga frá kl. 8.30 til 16.00. Skrifstofurnar eru opnar á Þorláksmessu og aðfangadag frá kl. 9.00 til 15.00. Þar veitum við upplýsingar, gefum leiðbeiningar um aðhlynningu leiða og afhendum ratkort ef þörf krefur. Þjónusta á Þorláksmessu og aðfangadag Á Þorláksmessu og aðfangadag, milli kl. 10:00 og 15:00, verða Fossvogskirkja og þjónustuhús í Gufuneskirkjugarði opin fyrir þá sem vilja staldra við í dagsins önn. Á aðfangadag munu prestar verða til staðar í Fossvogskirkju. Starfsmenn Kirkjugarðanna verða á vettvangi í görðunum báða þessa daga og taka á móti ykkur og leiðbeina frá kl. 9:00 til 15:00. Tilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma Gleðilega jólahátíð Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma www.kirkjugardar.is                    Kr. 49.800 L: 115 sm B: 65 sm H: 44 sm Fáanlegt í kirsuberjavið kr. 52.800 Sófaborð úr hnotu Sjóferðin sem breyttist í martröð. Flosi Arnórsson stýri- maður segir söguna alla. Af harðræði fangavistar- innar í Dubaí. Gatslitnu dómskerfi. Hrikalegum tvískinnungi í afstöðu araba til lýðréttinda, áfengis og vændis. Dagbók frá Dubaí er skyldulesning allra sem vilja fræðast um arabískt samfélag. Dagbók frá Dubaí er einstaklega fræðandi og skemmtileg. „BRÁÐSKEMMTILEG... FRÓÐLEG...VEL SKRIFUГ BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Jón Þ. Þór Morgunblaðinu 2. des. 2003 skart • silfurmunir • trúlofunarhringar • allt á sama stað Pierre Lannier Gull- og Silfursmiðjan Erna Síðan 1924 Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is - vönduð úr á frábæru verði, frá 6.500 kr. - mikið úrval - 2ja ára ábyrgð Dömu- og herranáttföt undirfataverslun Síðumúla 3 ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.