Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 63 RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA ÓSKAST Óska eftir 20 ára kvenmaður óskar eftir vinnu á virkum dögum á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Helst skrifstofustarfi, símsvörun eða sem móttökurit- ari. Er samviskusöm, stundvís og reyklaus. Uppl. í síma 869 4826 eða ragne@strik.is Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Sunnudaginn 21. des. 2003 kl. 17.00. Heilunarguðsþjónusta verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni 85 ára afmælis Sálarrann- sóknarfélags Íslands. Prestur safnaðarins, séra Hjörtur Magni Jóhannsson, annast guðsþjón- ustuna. Anna Sigga stjórnar söng við undirleik Karls Möller. Frið- björg Óskarsdóttir mun leiða hugleiðslu meðan huglæknar, miðlar, leiðbeinendur og nem- endur félagsins annast hópheil- un. Allir hjartanlega velkomnir. Eigum saman ógleymanlega stund. Mætum tímalega. Kveðja, SRFÍ. Kl. 18.00 á aðfangadagskvöld, 24. desember: Jólamatur og jólafagnaður. Síðasti skráningardagur í dag í síma 561 3203. Esjuganga, gengið á Kerhóla- kamb á vetrarsólsöðum sunnu- daginn 21. des. Farið frá Esju- bergi á Kjalarnes kl. 11.00. 4-5 stunda ganga, hækkun 800 m. Þátttaka ókeypis og öllum heim- il. Uppl. í s. 554 1596 og 866 1646, Sigrún Huld Þorgrímsdótt- ir. 29. des. Blysför með Útivist- arræktinni í Heiðmörk Brottför kl. 18:30 frá bænum Elliðavatni við Elliðavatn eða kl. 18:00 frá Toppstöðinni í Elliða- árdal. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. 30. des.—2. jan. Áramót í Básum. Skemmtileg og fjöl- breytt dagskrá að hætti Útivist- ar, gönguferðir, kvöldvökur, flugeldar og áramótabrenna. Ferð fyrir hresst fólk sem á það sameiginlegt að hafa áhuga á útiveru og að vilja skemmta sér saman í faðmi fjalla og jökla. Fararstjórar: Bergþóra Bergs- dóttir og Reynir Þór Sigurðsson. Nokkur pláss laus. Verð 12.600/ 14.100 kr. 3.—4. jan. Þrettándaferð í Bása. Jeppaferð. Þrettánda- gleði á einum fallegasta stað á Íslandi og þó víðar væri leitað, Básum á Goðalandi. Léttar göngur, kvöldvaka, blysför og álfabrenna. Kröfur um útbúnað jeppa fara eftir færð og veðri. Verð 2.400/2.900 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Bridsfélag Selfoss og nágrennis Jólaeinmenningnum lauk fimmtu- daginn 18. desember sl. Þetta var jafnframt síðasta spilakvöld ársins hjá félaginu. Þessir skoruðu mest síðara kvöld- ið: Þorvaldur Pálmason 48 Sturla Þórðarson 47 Anton Hartmannsson 38 Gísli Þórarinsson 37 Pétur Hartmannsson 23 Lokastaða efstu manna varð þessi: Höskuldur Gunnarss./Þorvaldur Pálmas. 71 Anton Hartmannsson 56 Magnús Guðmundsson 45 Guðjón Einarsson 43 Þórður Sigurðsson 39 Sturla Þórðarson 33 Kristján Már Gunnarsson 27 Bridsfélagið vill senda þakkir til Hróa Hattar á Selfossi, Nóatúns á Selfossi og Mjólkurbús Flóamanna fyrir gjöf á vinningum í jólaeinmenn- ingnum. Spilamennska hefst síðan að nýju eftir áramót 8. janúar á eins kvölds tvímenningi. Síðan hefst aðalsveita- keppni félagsins 15. janúar, og verð- ur pörum raðað saman í sveitir af stjórninni, til að jafna styrkleika þeirra. Bridsfélag Selfoss óskar spilurum sínum og öðrum landsmönnum gleði- legra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir árið sem senn er að líða. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu félagsins: www.bridge.is/ fel/selfoss. Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Þriggja kvölda sveitakeppni hjá fé- laginu sem Þormóður rammi-Sæ- berg styrkti lauk 8. des. Fjórar sveit- ir spiluðu 32ja spila leiki allir við alla. Úrslit fóru þannig: Jón Helgason, Jón Arngrímsson, Trausti Þórisson og Hákon Sigmundsson 53 Eiríkur Helgason, Jón Jónsson, Magnús Gunnarsson og Gústaf Þórarinsson 51 Sigríður Rögnv., Grzegorz Maniakowski, Þorsteinn Ásgeirss. og Guðm. Sigurbj. 47 Silfureinmenningur félagsins eða TOPP 16 var spilaður 11. des. og fóru leikar þannig: Guðmundur S. Jónsson 119 Jón A. Helgason 119 Stefán Steinsson 108 Jón A. Jónsson 104 Jólatvímenningur félagsins var spilaður hinn 15. des. með þátttöku 10 para. Spilaður var barometer með for- gefnum spilum og urðu úrslit þessi: Trausti Þóriss. – Hákon V. Sigmundss. 19 Kristján Þorsteinss. – Jóhannes Jónsson 17 Eiríkur Helgason – Jón A. Jónsson 11 Guðmundur Jónss. – Ingvar Jóhannss. 11 Jón A. Helgason – Jón Kr. Arngrímss. -2 BDÓ óskar öllu bridsfólki gleði- legra jóla. Bridshátíð Vesturlands 3.–4. janúar Um leið og bridsfélögin á Vestur- landi senda félögum sínum og vinum jóla- og nýárskveðjur vilja þau minna á hina árlegu Bridshátíð Vesturlands sem haldin verður á Hótel Borgar- nesi helgina 3. og 4. janúar nk. Keppnin verður með sama sniði og undanfarin ár, sveitakeppni á laug- ardegi, hefst kl. 10, og tvímenningur á sunnudegi hefst kl. 11. Keppnis- stjóri verður Sigurbjörn Haraldsson. Eins og undanfarin ár verða Hótel Borgarnes og Sparisjóður Mýrasýslu styrktaraðilar mótsins og veitt verða ágæt peningaverðlaun fyrir efstu sætin í hvorri keppni. Keppnisgjald er 8.000 kr. fyrir hverja sveit og 4.000 kr. fyrir parið. Hótel Borgarnes gerir spilurum frábært tilboð í mat og drykk. Gisting: Einn í herbergi eina nótt 3.000 kr. Einn í herbergi tvær nætur 4.700 kr. Tveir í herbergi eina nótt 2.500 kr. á mann Tveir í herbergi tvær nætur 3.800 kr. á mann Vestlendingar hvetja vini sína og félaga til að fjölmenna á hátíðina. Í fyrra spiluðu 33 sveitir í sveitakeppn- inni og nú er stefnt að því að gera enn betur. Hægt er að skrá sig hjá Brids- sambandinu í síma 587 9360 og hjá Hótelinu í síma 437 1119. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.