Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 65
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 65 jólasaga lesin. Barn borið til skírnar. Eftir athöfnina uppi í kirkjunni er boðið upp á jólaöl og meðlæti. Vonumst til að sjá sem flesta. Mánudaginn 22. desember. Að- ventu- og jólaguðsþjónusta mánudags- deildar AA sem venjulega fundar á mánu- dögum kl. 21.00. Kl. 20.00 verður guðsþjónusta fyrir AA-félaga, fjölskyldur þeirra og hverja þá sem vilja koma og eiga uppbyggjandi stund rétt fyrir jólin. Prestar sem þjóna fyrir altari er sóknarpresturinn Þór Hauksson og sr. Karl Matthíasson sem sér um málefni alkóhólista. Fjöldi lista- manna munu koma fram í guðsþjónust- unni. Tekið skal fram að öllum er velkomið að sækja þessa guðsþjónustu, AA-félagar eða ekki. BREIÐHOLTSKIRKJA: . Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11. Yngri barnakórinn syng- ur. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Organisti: Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl 11.00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Aðventustund kl. 16.00. Sungin verða gömul og ný aðventu- og jólalög. Kvennakór Garðabæjar og Söngvinir. Eftir jólastundina er boðið upp á heitt súkkulaði og pipar- kökur. (Sjá:nánar:www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11.00. Jóla- trésskemmtun sunnudagaskólans undir stjórn Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. (sjá: www.kirkjan.is/fella-holakirkja). GRAFARVOGSKIRKJA: 4. sunnudagur í að- ventu. Sameiginleg barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Bryn- dís. Fiðluleikur frá Tónskóla Grafarvogs. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn borið til skírnar. Allir syngja saman að- ventu- og jólalög undir forsöng Kórs Hjalla- kirkju. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Jólastund barnastarfs- ins í Borgum kl. 11.00. Umsjón: Dóra Guð- rún, Bóas og Anna Kristín. Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir alt- ari. Safnaðarsöngur, organisti Julian Hew- lett. Jólasöngvar. Kór Kársness kl. 22.00. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: 4. sunnudagur í aðventu. Kl. 11.00. Sunnudagaskóli Linda- skóla. Við kveikjum fjórum kertum á... og syngjum um jólin. Sunnudagaskóli með jólasöngvum. SELJAKIRKJA: 4. sunnudagur í aðventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Graduale Nobili kórinn syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Organisti er Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- þsjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Vilborg R. Schram talar. Sam- koma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í kvöld, laugardag, kl. 20.30 er kaffi- húsakvöld í boði unga fólksins. Ljúf og skemmtileg hátíðarstemning ásamt nokkr- um skemmtiatriðum, m.a. stígur dúettinn Guðbjörg á svið. Allir velkomnir. Sunnudag er samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17.00. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16.40. Kyrrðar- og íhugunarstund á að- ventu. Lofgjörð og fyrirbæn að lokinni sam- komu. Fræðsla fyrir börn 2–14 ára í aldurs- kiptum hópum. Kakó og piparkökur eftir samkomu. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Sunnudagur 21. desember: Söngsamkoma kl. 16.30. Ester Jacobsen flytur hugvekju. Syngjum jólin inn með Gospelkór Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir hjart- anlega velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. filadelfia@gospel.is www.gospel.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaginn 20. desember: Skriftir kl. 17.00 til 17.45 (sr. Húbert). Þriðjudaginn 23. desember: Þor- láksmessa á vetri, stórhátíð. Ljósamessa kl. 8.00. Að henni lokinni er kirkjukaffi og léttur morgunmatur gegn vægu verði í safn- aðarheimilinu. Skriftir fyrir jól: 21. des.: kl. 17.00–17.45 (sr. Húbert) 23. des.: kl. 16.00–17.00 (sr. Jürgen) 23. des.: kl. 17.00–17.45 (sr. Húbert) 24. des.: kl. 10.00–11.00 (sr. George) 24. des.: kl. 11.00–11.45 (sr. Jürgen) Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel, Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. HAFNARFJÖRÐUR, JÓSEFSKIRKJA: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðviku- daga: Messa kl. 18.30. Skriftir fyrir jól: 22. desember kl. 10.00–12.00. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtu- daga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11.00. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18.00. Bolungarvík. Sunnud:kl. 16.00. Suðureyri. Sunnud: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 fh. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur, annast stundina. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00 Sunnudagaskóli á fjórða sunnudegi í jólaföstu. Jólin handan við hornið. Rebbi orðinn spenntur og börnin líka. Mikill söng- ur, jólalögin og jólafrásögur. Sr. Fjölnir Ás- björnsson og barnafræðararnir. Kl. 20.00 Jólapoppmessa í Landakirkju. Hljómsveitin Prelátar (Dans á rósum) spilar, Þórarinn Ólason syngur ásamt Írisi Guðmunds- dóttur. Lifandi og skemmtilegt samfélag. Guðs orð meðtekið á poppuðum nótum. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Jólastund barna- starfsins kl. 11.00. Athugið að jólastundin kemur í stað hinnar almennu guðsþjónustu og sunnudagaskólans. Tekið á móti söfn- unarbbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Tónlistarguðs- þjónusta kl. 11.00. Tekið á móti söfn- unarbaukum jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonía Hevesí. Cellóleikur Krist- ín Lárusdóttir. Á sama tíma fer fram sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. Jólavaka við kertaljós mánudaginn 22. des. kl. 22.00. Karlakórinn Þrestir, Kór Öldutúnsskóla, Hljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, einsöngvarar og fleiri sjá um tónlistarflutning. Hugvekja: Bragi J. Ingi- bergsson. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11. Börn og unglingar úr starfi kirkjunnar sýna helgileik og góður gestur kemur í heimsókn. Jólalögin sungin. Umsjón hafa Örn, Sigríður Kristín og Hera. VÍDALÍNSKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11.00. Sunnudagaskólinn verður með og tekur þátt í stundinni. Kór eldri borgara, Garðakórinn, syngur undir stjórn Kristínar Pjetursdóttur. Bragi Hlíðberg leik- ur á harmonikku. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Tekið verður á móti söfnunar- baukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11 árd. Barnakór Keflavík- urkirkju leiðir sönginn, allir velkomnir. Guðsþjónusta á HSS kl. 13. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is - Vekjum athygli á fyrstu myndunum í Vefriti Keflavík- urkirkju. STÆRRI-ÁRSKÓGSKIRKJA: Helgistund kl. 20. Kór Stærra-Árskógskirkju syngur tvö lög. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Aðventukvöld verð- ur sunnudaginn 21. desember kl. 20.30. Helgileikur fermingarbarna. Kórsöngur kirkjukórs Möðruvallaklaustursprestakalls. Melkorka Guðmundsdóttir leikur á flautu. Lúsíusöngur nemenda Þelamerkurskóla og mikill almennur söngur. Jóhanna Odds- dóttir á Dagverðareyri flytur aðventu- hugleiðingu. Mætum öll og njótum sannrar jólastemningar í húsi guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. AKUREYRARKIRKJA: Jólasöngvar Kórs Ak- ureyrarkirkju kl. 17 og kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Brekkuskóla syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur sr. Arn- aldur Bárðarson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Prestur sr. Arnaldur Bárðarson. Krossbandið syngur og leiðir söng. LAUFÁSPRESTAKALL: Genivíkurkirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 20. Morgunblaðið/ÁsdísSeltjarnarneskirkja. www.thjodmenning.is LAMBERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.