Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 86
ÍÞRÓTTIR 86 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Þrjú skylmingafélög sinna skylm-ingum barna og unglinga, Skylmingafélag Reykjavíkur, FH og Skylmingafélag Sel- tjarnarness en vísir er enn að félagi á Bifröst í Borgarfirði. Talsverð aukning hefur verið á með- al þeirra yngstu og á Íslandsmótinu með höggsverði í Hagaskóla mættu tæplega hundrað börn og unglingar til leiks en fjöldi iðkenda hefur þre- faldast á þremur árum. Sá yngsti var 6 ára og réð sér varla fyrir kæti allt mótið en á þessu móti var köppum skipt í hópa eftir aldri og einnig eftir því hvort þeir voru að byrja eða höfðu verið lengur en eitt ár. Fyrir vikið var oft mjótt á munum. Þau yngstu skildu ekki alveg flóknar reglur um vörn og sóknarrétt en það kom ekki að sök, þrautreyndir dóm- arar sáu um það. Þetta var því fyrsta mót fyrir marga og spennan mikil, jafnvel stundum stutt í tárin en þá ekki vegna höggs heldur spennu. Stund- um reyndist dómurum erfitt að sinna sínu hlutverki því glæsilegir taktar og uppstillingar voru þeim alveg ný, svo þeir gleymdu sér augnablik – horfðu á hugfangnir eins og hinir því oft voru tilþrif á kostnað lagsins eða höggsins. Margir vildu gefa stig fyrir skemmtilegan stíl en það er alveg gagnstætt reglum. Morgunblaðið/Stefán Stefánsson Vaskur hópur skylmingamanna bíður eftir að komast í úrslit í Hagaskóla. Í efri röð frá vinstri Gunnhildur Garðarsdóttir, Jónas Ásgeir Ásgeirsson, Kári Sveinsson, Alexander Lárusson, Romuald Máni Bodinaud, Örvar Steinbach, Andri Björn Stefánsson, William Val- geir Wiley og Nikulás Ari Hannigan. Í neðri röð Andrés Gísli Ásgeirsson, Klemens Nikulásson, Benjamín Jóhann Johnsen, Hannes Kristinn Stefánsson, Bergur Frostason og Viktor Hagalín Magnason. Baldur Helgason með brugðið sverð og við öllu bú- inn ef hann skyldi vera kall- aður til bardaga. Flokkur þeirra sem byrjuðu að æfa fyrir skömmu og tóku þátt í sínu fyrsta móti. Frá vinstri Hlynur Hákonarson, Haukur Örn Eiríksson, Benjamín Jóhann Johnsen, Hannes Kristinn Stefánsson, Klemens Nikulásson, Bergur Frostason, Sindri Freysson, Andrés Gísli Ásgeirsson, Gísli Þór Ing- ólfsson, Sigurður Þórhallsson, Páll Gestsson, Viktor Zdravkov Demirev, Viktor Hagalín Magna- son, Vilberg Sindri Elíasson og Elías Ásgeirsson. TILÞRIFIN voru mörg hver glæsileg og flestir skylmingakappa, jafnt drengja sem stúlkna, lifðu sig rækilega inn í hvern einasta bardaga á Íslandsmóti barna og unglinga – sex til fimmtán ára, sem fram fór í íþróttahúsi Hagaskóla á dögunum. Foreldrar, sem mættu til að fylgjast með ungviði sínu, skylmdust í huganum, tóku nokkrar sveiflur á pöllunum og ekki laust við stöku tilþrif hjá þeim, þó án sverðs. Fyrir vikið skemmtu sér allir hið besta, ekki síst aðrir áhorf- endur – áhuginn neistaði af krökkunum, sem og foreldrum. Þrír lúnir en sáttir. Sindri Freysson, Hlynur Hákonarson og Vil- berg Sindri Elíasson. Skylmingastúlkur framtíðarinnar – ágætar vinkonur úr FH og Skylmingafélagi Reykjavíkur. Frá vinstri Hlín Þórhallsdóttir, El- ísabet Kolbrá Úlfarsdóttir, Karen Ýr Sigurjónsdóttir, Gunnhild- ur Garðarsdóttir og Unnur Sesselía Ólafsdóttir. Páll Gestsson valdi hanska af kostgæfni, enda má lítið útaf bregða þegar á hólminn er komið. Íslandsmót í skylmingum Skrautlegar sveiflur með sverðinu Stefán Stefánsson skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.