Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 96

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 96
96 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ X-IÐ 977 stóð fyrir árlegum jólastyrktartónleikum sínum á fimmtudags- kvöldið á NASA við Austurvöll og ganga tónleikarnir að sjálfsögðu undir nafninu X-mas. Að þessu sinni rennur ágóðinn af tónleikunum, rúmlega 240.000 krónur, til Alnæmissamtakanna. Hljómsveitirnar sem lögðu lið voru Botnleðja, Ensími, Vínyll, Brain Police, Bang Gang, Dr. Gunni, Solid IV, Dogdaze, Tommy Gun Preachers, Dáða- drengir og Hölt Hóra. Spilaði hver sveit nokkur lög og líka eitt jólalag fyrir þá fjölmörgu gesti sem mættu á staðinn til að rokka og styrkja jólaandann. Morgunblaðið/Kristinn Margir mættu á NASA til að rokka og leggja góðu málefni lið en ágóðinn af tónleikunum rennur til Alnæmissamtakanna. X-mas rokk og jól Ensími var ein þeirra sveita sem spiluðu á X-mas að þessu sinni. Botnleðja hefur spilað á öllum jóla- tónleikum X-ins. Styrktartónleikar X-ins 977 MARGT af því besta sem er að gerast í ís- lensku tónlistarlífi verður hægt að berja aug- um á Gauki á Stöng í kvöld. Þar stendur Smekkleysa SM fyrir stórtónleikum þar sem fram koma Mínus, Maus, Kimono, Dr. Gunni, Einar Örn Ghostigital, Steintryggur og Dóp- skuld. Athygli er vakin á því að fólk þarf að mæta snemma því tónleikarnir hefjast kl. 20 og standa til miðnættis. Það kostar 1.500 krónur inn, sem er ekki mikið ef litið er til þess að það fylgir með disk- ur að eigin vali af útgáfu Smekkleysu fyrir þessi jól þannig hægt er að blanda saman skemmtun og jólainnkaupum. Gaukur á Stöng í kvöld Stórtónleikar Smekkleysu á Gauknum milli 20 og miðnættis í kvöld. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Fram koma í kvöld Mínus, Maus, Kimono, Dr. Gunni, Einar Örn Ghostigital, Steintryggur og Dópskuld. Dr. Gunni verður síðan eftir miðnættið með útgáfutónleika á Grandrokki. Stórtónleikar Smekkleysu Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár  HJ.MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Með íslensku tali KRINGLAN Sýnd kl. 3. Með íslensku tali EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8. KRINGLAN Sýnd kl. 4.40, 7.15, 9 og 11.05 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6.15, 8 og 10. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8.10 og 10.05. B.i. 16. Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is "Meistarastykki!" Roger Ebert Sýnd kl. 5.45 og 8.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Skonrokk FM909 Kvikmyndir.is SV MBL  SG DV Empire  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. HJ. Mbl  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. FRUMSÝNING „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.