Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 47
LISTIR Hin magnþrungna spennusaga um Árna Magnússon er ein mest selda bókin á Norðurlöndum. Árni elst upp í klaustri á 12. öld, lærir vopnaburð og verður stríðsmaður. Leiðin til Jerúsalem er framundan. MILLJÓN EINTÖK SELD BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Keflavík • Hafnargata 25 • s. 421-3322 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Frábær útivistarfatnaður fyrir alla fjölskylduna Þú einfaldlega verslar í Reykjanesbæ fyrir andvirði gistingarinnar 10.800 kr. og notar kvittanirnar sem greiðslu fyrir glæsigistingu á Hótel Keflavík. Fyrstir panta fyrstir fá. Pantanir í síma 420 7000. Ísland sækjum það heim Tökum að okkur hvers konar mannfagnaði. Gerum tilboð fyrir hópa. Sæti fyrir allt að hundrað manns. Leitið tilboða í síma 892-7899 Hafnargötu 21 Keflavík • sími 421-7999 veitinga- og veislusalur hvað skipti í raun mestu í lífi einstaklinga. Heimspekileg um- fjöllun bókarinnar er sett fram í stíl sem helst má kenna við vitundar- streymi; málsgreinar eru oft mjög langar með innskotssetning- um þar sem farið er fram og aftur í tímann og það sem fyrir augu persónunnar ber er lýst í smáatriðum impress- jónismans: ,,Allt þetta – áin og blómin, hlaupin, sem voru sjaldgæf nú- orðið, fíngerðar riffl- urnar á eikarbolunum, herbergið með lofthæðinni, rúmfræði ljóssins, slátturinn sem kyrrðist í eyrum hennar – allt gladdi þetta hana þegar hið kunnuglega umbreyttist í dásam- legan framandleika.“ (27) Höfundur skapar stíl sinn af virðingu við og í líkingu við frumkvöðla vitundar- streymis en þar ber hæst Virginiu Woolf sem skrifaði sínar bestu bæk- ur á þriðja og fjórða áratugnum. Hann vitn- ar oft í hana gegnum persónur sínar en einn- ig í aðra merka rithöf- unda. Þá er komið að enn einum fleti bókar- innar en það eru vanga- veltur um skáldskap og veruleika. Ian McEwan leikur sér að þessum tengslum með því að láta persónurnar skapa eða skrifa sín eigin ör- lög. Ekki má heldur láta of mikið uppi hér en þetta er mjög vel gert, er í sannleika sagt verðugt rannsóknarefni út af fyrir sig. Stór skáldsaga sem er svo svo auð- veld aflestrar þrátt fyrir flókinn stíl og margbrotið viðfangsefni hlýtur að vera vel þýdd. Ekki reyndist unnt að bera þýðinguna saman við frumtext- ann en hvergi er augljós stirðleiki. Kápa bókarinnar er sérstaklega fal- leg og hæfir efninu þegar öll kurl eru komin til grafar. Friðþæging er heill heimur sem opnast fyrir lesandanum og fjallar um miklu fleira en hægt er að koma orðum að með góðu móti. Umfram allt er hún skrifuð af höf- undi sem hlýtur að vera meðal þeirra fremstu í heimi bókmenntanna. Hrund Ólafsdóttir Ian McEwan MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 47 Pipar og salt kvarnir Verð kr. 2.900 Klapparstíg 44, sími 562 3614 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.