Morgunblaðið - 22.12.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.12.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2003 49 DAGBÓK Hverafold 1-3 Torgið Grafarvogi Sími 577 4949 Mán. 22. des. frá kl. 11-22 Þri. 23. des. frá kl. 11-23 Mið. 24. des. frá kl. 10-12 Opnunartími fyrir jólin Gullfallegir hátíðarkjólar Jólastemmning í miðborginni Opið til kl. 22 í kvöld Breiðamörk - Hveragerði Hjá Gimli í Hveragerði er nú til sölu um 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Breiðumörk, sem er aðalgatan í Hveragerði. Húsið er steinsteypt og tilbúið til afhendingar. Í húsinu er flísalagt gólf, hvítt kerfisloft með innfelldri skrifstofulýsingu, þrír inngangar, framhlið með stórum gluggum, lagnakjallari og við það eru malbikuð bílastæði. Möguleiki er á að tvískipta húsnæðinu. Ásett verð er 12 millj. kr. GIMLI HVERAGERÐI Allar upplýsingar um eignir í Hveragerði veitir Kristinn, sölumaður okkar í síma 483 5900. GSM eftir lokun skrifstofu 892 9330. Árni Stefánsson viðskiptafræðingur lögg.fasteignasali STJÖRNUSPÁ Frances Drake STEINGEIT Afmælisbörn dagsins: Þú ert vandvirk/ur og vilt undirbúa þig vel . Á komandi ári þarftu á aukinni einveru að halda. Þú ættir líka að leggja hart að þér í vinnunni því þú munt uppskera ár- angur erfiðis þíns árið 2005. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Leitaðu leiða til að bæta að- stæður þínar í vinnunni. Hinn heppni júpíter mun verða þér hagstæður næstu tíu mánuði. Naut (20. apríl - 20. maí)  Leggðu drög að því að fara í ferðalag á næstu vikum. Þig langar til að komast í burtu og auka þroska þinn á skemmti- legan hátt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þér ætti að ganga vel á heim- ilinu og í fasteignaviðskiptum. Notaðu tækifærið á meðan stjörnurnar eru þér hag- stæðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Skap þitt setur merki á dag- inn og það fólk sem þú um- gengst. Byrjaðu vikuna á já- kvæðan hátt. Brostu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Tekjur þínar og eignir munu aukast á komandi ári. Leitaðu leiða til að stuðla að því að þetta gangi eftir. Hinn heppni júpiter er þér hliðhollur fram í september. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Júpiter er í merkinu þínu næstu tíu mánuði. Þakkaðu almættinu fyrir þessa blessun og vertu óhrædd/ur við að sækjast eftir því sem þú vilt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ástin og það sem tengist list- um og skemmtanaiðnaðinum ætti að blómstra. Vertu op- in/n fyrir fjölbreytileika lífs- ins. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Búðu þig undir annasama viku. Þetta er góður tími til að byrja á nýju verkefni. Þú munt líklega hafa óvenjumik- ið af systkinum þínum og öðr- um ættingjum að segja. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sólin hefur góð áhrif á fjár- málin, venus greiðir fyrir öll- um viðskiptum og mars hefur jákvæð áhrif á ástarmálin. Þú getur sem sagt/gert svo til hvað sem er næstu vikuna og haft gaman af því. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur aukið tekjur þínar í þessari viku eða keypt þér eitthvað fallegt. Sólin er í merkinu þínu og því hefurðu hlutina í hendi þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Venus er í merkinu þínu og því ættu samskipti þín við maka þinn og vini að ganga vel. Þetta er góður tími til að ganga frá deilumálum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ættir að láta til þín taka í vinnunni í dag. Leggðu spilin á borðið og láttu fólk vita hvað þú vilt og til hvers þú ætlast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. AÐFANGADAGSKVÖLD JÓLA 1912 Gleð þig, særða sál, lífsins þrautum þyngd. Flutt er munamál. Inn er helgi hringd. Minnstu komu Krists, hér er skuggaskil. Fagna komu Krists, flýt þér tíða til. Kirkjan ómar öll, býður hjálp og hlíf. þessi klukknaköll boða ljós og líf. Heyrið málmsins mál. Lofið guð, sem gaf. Og mín sjúka sál verður hljómahaf. – – – LJÓÐABROT Stefán frá Hvítadal. ÁRNAÐ HEILLA BRIDS Guðmundur Páll Arnarson „Ha, ha. ha. Þú platar mig ekki, Zia Mahmood.“ Einn þekktasti spilafélagi Zia, Skotinn Michael Rosen- berg, hefur skrifað bók: „Brids, Zia og ég,“ heitir hún og viðfangsefnið er samkrull af þessu þrennu. Rosenberg rifjar upp gömlu góðu tímana, þegar þeir fé- lagar héldu til í Stef- ánsklúbbnum í London og spilaðu rúbertuna heilu og hálfu næturnar: Norður ♠ 972 ♥ G5 ♦ K102 ♣ÁK1042 Vestur ♠ KG5 ♥ D7643 ♦ 753 ♣G5 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Þetta spil er frá þeim tíma. Zia var í suður, sagn- hafi í þremur gröndum, en Rosenberg í vörninni í vest- ur. Hann kom út með smátt hjarta, lítið úr borði, kóngur frá austri og Zia drap með ás. Zia fór næst inn í borð á laufás og spilaði spaða. Austur hoppaði upp með ás- inn og spilaði hjartaáttu og lítið frá Zia. „Ha, ha, ha.“ Rosenberg þekkti sitt heimafólk: „Um leið og Zia spilaði spaða vissi ég að hann átti ekkert í litnum. Ég tók því á hjarta- drottningu og spilaði spaða- kóng og spaðagosa.“ Norður ♠ 972 ♥ G5 ♦ K102 ♣ÁK1042 Vestur Austur ♠ KG5 ♠ ÁD63 ♥ D7643 ♥ K8 ♦ 753 ♦ 864 ♣G5 ♣D873 Suður ♠ 1084 ♥ Á1092 ♦ ÁDG9 ♣96 Rosenberg bjóst við því að allt spilið liti þannig út. Hann hafði rétt fyrir sér að hluta til – Zia átti sér ekki slagsvon í spaða, en hann var með Dx í litnum en ekki þrjá hunda. Og nú var lit- urinn stíflaður. „Ég var of seinn að kveikja á perunni. Auðvitað átti ég að setja spaðagosann undir ás makker.“ 90 ÁRA afmæli. Ámorgun, þriðjudag- inn 23. desember, Þorláks- messudag, er níræð Sigríð- ur Kristinsdóttir. Sigríður tekur á móti gestum á af- mælisdaginn milli kl. 14.30 og 17.00 á Hornbrekku, heimili aldraðra í Ólafsfirði. 1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rc6 4. De3 Bb4+ 5. Bd2 Rf6 6. Rc3 0-0 7. 0-0-0 He8 8. Dg3 Hxe4 9. a3 Hg4 10. De3 Ba5 11. f3 Hd4 12. Bd3 Bxc3 13. Bxc3 Rd5 14. Dd2 Rxc3 15. Dxc3 Hh4 16. Re2 d6 17. h3 Hh6 18. Hhe1 Bd7 19. Be4 Dh4 20. Rd4 Rxd4 21. Hxd4 Dg5+ 22. Kb1 c6 23. Db4 d5 24. Dxb7 Hd8 Staðan kom upp í lokuðu alþjóðlegu móti sem fram fór í Dómíníska lýðveld- inu fyrir skömmu. Daniel Campora (2.503) hafði hvítt gegn Frank De la Paz (2427). 25. Bxd5! Be6 25. ... cxd5 gekk ekki upp vegna 26. Dxd7. 26. Bxe6 fxe6 27. Dxc6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst sl. í Hafn- arfjarðarkirkju þau Bryndís Magnadóttir og Thierry Munka. Ljósmynd: Sissa. MEÐ MORGUNKAFFINU Geturðu ekki lánað mér 20 þúsund til föstudagsins. Þá fæ ég launin þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.