Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24|12|2003 | FÓLKÐ | 7 60 ár á jörðinni - 40 á sviðinu Kúnstin í lífi Arnars Jónssonar leikara í umsjón Sigtryggs Magnasonar á Rás 2 á nýársdag kl. 21. fo lk id @ m bl .is Árið 2004Gamlársdagur Opinberun Hannesar Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar byggð á smásögu eftir Davíð Oddsson sýnd í Sjónvarpinu kl. 20.15 á nýársdag. Dægurtón- listarannáll Íslenskur dægurtónlistarann- áll 2003, þar sem Ásgeir Tómasson rifjar upp nokkra minnisstæða atburði frá nýliðnu ári, kl. 10.30 á Rás 2 á nýársdag. Sjallinn Írafár í Sjallanum á Akureyri, húsið opnað kl. 1.30. Áramót Golfklúbbur Borg- arness með Áramót á Hamarsvelli, flugeldar og kaffi. Dópstríðið Ný íslensk heimildarmynd í þremur hlutum um ört stækkandi undirheima í íslensku samfélagi. Ljósinu m.a. beint að neyt- endum, götusölum og smyglurum. Sjónvarpið 4. janúar kl. 20. Tangó Milonga-tangóball í Iðnó 6. janúar, þar sem dansþyrstir tangó- unnendur geta dansað af hjartans lyst við undirleik Tangósveit- ar lýðveldisins. Nýársfögnuður Nýársfögnuður í Perlunni á nýársdag. ir í Sjón- Ókind- arkvöld Samantekt frá Ókind- arkvöldi Félags þjóðfræðinema í nóvember sl., þar sem fram koma Erpur Eyvindarson, Steindór Andersen, Sigurður Atlason og Hilmar Örn Hilmarsson á Rás 1, kl. 13 á gamlársdag. Grímudansleikur Grímudansleikur á Pravda, opnað kl. 00.30. Árni E og Tommi White þeyta skíf- um, freyðivín í boði hússins, verðlaun fyrir besta búninginn. Íþróttaannáll 2003 Arnar Björnsson gerir upp árið með völdum gestum og sýndar verða svipmyndir frá helstu íþróttaviðburðum á gamlársdag á Sýn kl. 16.>>> Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn útvarps greina frá atburðum á innlendum og er- lendum vettvangi ársins 2003 á Rás 1 kl. 16.08 á gamlársdag. Skaupið Skaupið kl. 22.25 á gamlárskvöld í Sjónvarpinu. Okan á Kapital Skoski tónlist- armaðurinn og plötusnúðurinn Kemal Okan í ára- mótapartíi break- beat.is á Kapital. a BRANDOS um hana og sjálfa sig. já blaðamanni. óttir) heimsækir Stellu þeirra. Svo snýst leik- li Stanley og Blanche tt fólkið er að leita að nche leitar meira að g held ég sé ekki að kapar. En það er eins utverk in kar- s- t- lík 27. desember Sporvagninn Girnd frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Listhlaup á skautum er heillandi íþrótt, reyndar á mörkum þess að teljast listgrein að margra mati. Björgvin Sigurðsson er í stjórn listskautadeildar Bjarnarins og svaraði spurningum. Segðu mér Björgvin, hversu margir eru iðkendur listhlaups á skautum á Íslandi? „Hjá okkur í Birninum eru krakkarnir um hundrað talsins, sennilega álíka margir á Akureyri og líklega um tvö hundruð hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Ég get ímyndað mér að þetta séu á bilinu 4-500 manns.“ Eru fleiri kvenkyns iðkendur en karlkyns? „Já, mun fleiri.“ Veistu af hverju það er? „Þetta listform höfðar greinilega frekar til kvenna en karla.“ Það er þá líklega lítið um roskna karlmenn. „Það eru ekki neinir rosknir karlmenn í listhlaupi á skautum. Krakkar sem eru eldri en 15-16 ára eru almennt ekki teknir inn í þetta og það eru bara börn og unglingar sem stunda íþróttina.“ Hvenær þarf maður að byrja til að eiga möguleika á góðum ár- angri í íþróttinni? „Svona 6-9 ára. Lágmarksaldurinn er fimm ár.“ Hvernig ber maður sig að ef maður vill prófa að læra listhlaup? „Þá er bara að hafa samband við félögin. Björninn er með heimasíðuna bjorninn.com, en þar eru allar upplýsingar. Við er- um með byrjendatíma tvisvar í viku og byrjendanámskeið allt að einu sinni á vetri, fyrir þá sem koma seint inn í þetta.“ |ivarpall@mbl.is Morgunblaðið/Árni Torfason Daðrað við listhlaupsgyðjuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.