Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 11
                   ! "                                                       !"  # $%$ ' !            ( )) * #  $ %  & '    * + ," (           -)! ) )"   ,) ! ** -" " "!           , ) !"      -* ,+                ! )  * + #    !"    "    #      $   %  " &    '   ( " )   )   * $       +       ,  - %      ! " - "!  ! )* + ' -. STAÐAN VIÐ UPPHAF HILMIR SNÝR HEIM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24|12|2003 | FÓLKÐ | 11 HILMIR SNÝR HEIM OG ÓSKARSVERÐLAUNIN Það olli undrun og vonbrigðum er Bandaríska kvikmynda- akademían (AMPAS), gekk nokkurn veginn framhjá fyrstu og annarri myndinni í þríeykinu. Veitti þeim örfá, lítilvæg verðlaun. Síðan veltu menn fyrir sér stöðunni og eru flestir, leikir sem lærðir, þess fullvissir að flóðgáttir Óskars opnist að ári. Hilmir snýr heim hljóti þá vegsemd sem þrennunni ber með miklum sóma. Ekki síst ef lokakaflinn er jafn- tilkomumikill og þeir fyrri. Nú er þeirri spurningu svarað og ljóst að þrennunni vex ásmegin til síðustu mínútu: Hringa- dróttinssaga: Hilmir snýr heim er ósvikið meistaraverk, sagnagaldur sem á heima með bestu, sígildu verkum kvik- myndasögunnar. Ekki er annað sanngjarnt en að Hilmir snýr heim hljóti Ósk- arsverðlaunin í eftirtöldum 10 flokkum, til viðbótar fyrir besta hljóð, framleiðsluhönnun, þannig að hún stendur uppi með 10–14, gullna Óskara:  BESTA MYND ÁRSINS  BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS – PETER JACKSON  BESTI KARLLEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI – IAN MCKELLEN  BESTA HANDRIT (BYGGT Á ÁÐUR BIRTU EFNI) – FRAN WALSH, PHILIPPA BOYENS OG PETER JACKSON  BESTA KVIKMYNDATAKA – ANDREW LESNIE  BESTA TÓNLIST – HOWARD SHORE  BESTU BÚNINGAR – NGILA DICKSON  BESTA LISTRÆN HÖNNUN – JOE BLEAKLEY O.FL.  BESTA KLIPPING – ANNIE COLLINS, JAMIE SELKIRK  SÉRSTÖK VERÐLAUN FYRIR BRELLUR OG LEIK – GOLLRIR OG ANDY SERKIS NOKKUR DÆMI UM UMFANG HRINGADRÓTTINSÞRENNUNNAR  Myndirnar þrjár eru alls um 560 mínútur.  Yfir eitt hundrað milljónir manna hafa lesið bækurnar þrjár síðan þær voru gefnar út árið 1954.  Tekið var á um milljón metra af filmu.  Smíðuð 48 þúsund sverð, slíður og skildir.  20.602 aukaleikarar komu við sögu.  Saumaðir um 75 þúsund búningar.  2.400 manns unnu samtímis að kvikmyndagerðinni þegar mest var.  Handunnar um 900 brynjur.  Allt að 800 málsverðir voru fram- bornir á tökustað í einu hádegi.  Kvikmyndaðar á 5. hundrað handritasíður.  Smíðaðar 350 sviðsmyndir (sets).  Ofnar 300 hárkollur.  274 dagar fóru í kvikmyndatökur.  250 hestar eru í einu atriði.  Gerðar 200 mismunandi Orkagrímur.  180 listamenn störfuðu að tölvu- brellum.  Tökur fóru fram á um 100 stöðum.  42 klæðskerar, fatahönnuðir, skó- smiðir og skartgripasmiðir unnu að staðaldri við kvikmyndagerðina.  Peter Jackson hefur eytt 7 árum við gerð Hringadróttinssögu I–III.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.