Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2003 B 3 börn Skilafrestur er til föstudagsins 2. jan. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 10. jan. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Agata Erna Jack, 5 ára, Laugarnesvegi 104, 105 Reykjavík. Ásgeir Tómas, 10 ára, Flókagata 8, 105 Reykjavík. Bergdís Helga, 7 ára, Laxakvísl 22, 110 Reykjavík. Björgvin Már og Silja Dís, 10 og 8 ára, Geislalind 15, 201 Kópavogi. Dýrleif H. Sigmundsdóttir, 13 ára, Aðalstræti 53, 470 Þingeyri. Eiríkur Þór Óskarsson, 4 ára, Álfaskeiði 80, 220 Hafnarfirði. Verðlauna leikur v ikunnar Emil Ingi Gunnarsson, 4 ára, Hvassaleyti 153, 103 Reykjavík. Emilie Sigrún Sulem, 2 ára, Tjarnarstíg 6, 170 Seltjarnarnesi. Guðmundur Árnason, 9 ára, Urðagil 20, 603 Akureyri. Helena Hjaltadóttir, 13 ára, Sólvallagötu 44, 230 Keflavík. Hlín og Hrannar Sveinsbörn, 7 og 4 ára, Kópavogsbraut 11, 200 Kópavogi. Hörður Aron og Hrund, 10 og 7 ára, Viðarrima 53, 112 Reykjavík. PABBI PASSAR! - Vinningshafar Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er : Barnablað Moggans - Sinbað Sæfari - Kringlan 1 103 Reykjavík. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Hvað gerir Sinbað? Hann er: ( ) bakari ( ) kafari ( ) sæfari Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið myndina Pabbi passar á myndbandi í tveimur útgáfum, með íslenskum texta og íslensku tali: Kristrún Urður Harðardóttir, 2 ára, Haga, Grímsnesi, 801 Selfossi. Ragna Birna Ægisdóttir, 5 ára, Boðagranda 4, 107 Reykjavík. Salóme Friðriksdóttir, 4 ára, Öldugötu 16, 101 Reykjavík. Sigrún Elva Ólafsdóttir, 11 ára, Glæsivöllum 20a, 240 Grindavík. Sigurdís Rós Sigurfinnsdóttir, 6 ára, Kristnibraut 45a, 113 Reykjavík. Sindri Meyvantsson, 5 ára, Túngötu 23, 240 Grindavík. Þorkell, 9 ára, Þórólfsgötu 12, 310 Borganesi. Þorsteinn Ari Þorsteinsson, 11 ára, Eskiholti 6, 210 Garðabæ. Sinbað sæfari siglir um höfin og þið getið slegist með í för! Eris, gyðjan illa í Kaos, hefur stolið Friðarbókinni sem er einn mesti dýrgripur í heiminum. Það sem verra er, hún hefur komið sökinni á Sinbað. Nú þarf vinur okkar að ferðast heiminn á enda til að berjast við Eris, finna Friðarbókina og bjarga lífi besta vinar síns. Barnablað Moggans og SAMmyndbönd efna til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! Allt sem þú þarft að gera er að leysa þrautina hér að neðan og senda okkur svarið, og þá er nafnið þitt komið í pottinn. 15 heppnir krakkar fá þessa spennandi teiknimynd á myndbandi með íslensku tali. Andri Hrafn Ármannsson, fjögurra ára, teiknaði þessa mynd af Skyrgámi að borða skyrið sitt úti í glaða sólskini og Patti broddgöltur horfir á. Börnin teikna Jóhann Páll Einarsson, fimm ára, teiknaði þessa mynd. Sigríður Lára Garðarsdóttir, níu ára, teiknaði þessa jólamynd. Birgitta Petra Björnsdóttir, sjö ára, teiknaði þessa mynd af kertasníki. Berglind Líf, 9 ára, teiknaði þessa mynd. Leonardó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.