Morgunblaðið - 28.12.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.12.2003, Blaðsíða 42
SAFNPLÖTURÖÐIN Pottþétt hefur treyst sig í sessi sem vinsælasta safnplöturöðin hér- lendis. Eftir nokkrar brösugar tilraunir hérlendra útgáfufyr- irtækja til að koma safnplöturöðum á koppinn hófu Pott- þétt-plöturnar að koma út árið 1995 og hefur sig- urgangan verið óslitin síðan. Á Pottþétt 33 má að vanda heyra nokkur af vin- sælustu lögum ársins, smelli sem hafa siglt á fullu stími á öldum ljósvakans undanfarið. Hér má t.a.m. finna lag finnsku sveitarinnar Rasm- us, „In The Shadow“, stórsmell Justins Timb- erlakes, „Rock Your Body“, og að sjálfsögðu „Crazy In Love“ með stjörnunni Beyonce. Vinsælt 42 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 11.30 Sýnd kl. 12. Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 14. Pow er- sýni ng kl. 11 og12 ámið nætt i Sýnd kl. 12, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 10 og powersýningar kl. 11 og 12 á miðnætti  Kvikmyndir.com „Ein besta jólamynd sem sést hefur...“ Hjörleifur Pálsson, Kvikmyndir.comkl. 12, 4, 8 og 12 á miðnætti EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og kraftsýning kl. 12.  Kvikmyndir.com KRAFT SÝNIN G KL. 12 Will Ferrell                            (   ' ) *+,              1 (1 21 31 41 51 1 61 1 1  (1 21 31 41 51  1 61 1 1  (1 21 31 41 51  1 61 (1 -+ )     ./ /) )) 0$)+    1) 2 3)+  4  # )    5 6 )+  #  7  )+  8  % 7  )+  /7 * #4"   $ 9 % ) :    1 (1 21 31 41 51 1 61 1 1  (1 21 31 41 51  1 61 1 1  (1 21 31 41 51  1 61 (1    .7 8    3 2 ;) <= ))$ >$! 3 )"  " ) <2++ ;) ? $  /,"   8 ++- ))$ < % 8 /!! $ 4 @ " <2+)- ) )   = @  )"+  ) 2+  ? )   )"+  9$)4 & $!  AA ?  B) @ #) 8+,-   5 ' B $ 6 + # - ++ ) $ '$! *-+ 5 # :  !C /  <$+ 1 >#- ( %%4 D+    2  5 E 5 ++ !) )+ <$F= :,-)  4  ' E,-5)  8 5 F     $)) A 2  D!)$+ $ 82#5 # !CG  3)+) ,-+ +" D   :# : )$ .$+H," +  6  5 &  ) 0+$)  5 +" 8+,- * F  I 8+#5  *+ # #- E 5 !) 2 # - + 3)+) 2) +,-5  +)  J  9-+ # :  !C /  <$+ 1 K  +                   #  #  $ #  <$F= #  #  8 ) # ) B #  #  -  )  3)+) - #  #  #  #  L  $ $ #  #  #  #   ) K  ) + :  !C ' )  )  ÍRAFÁR heldur toppsæti Tónlist- ans og það er líkt og fárið sé núna rétt að hefjast. Á dögunum fékk sveitin afhenta platínuplötu fyrir Nýtt upphaf en sveitin hefur sam- anlagt selt um 30.000 eintök af tveimur fyrstu plötum sínum á rétt liðlega ári sem er ein- stæður árangur. Hljómsveitin er að verða eins og þessar stærstu sveitir í útlöndum, þar sem sala á alls kyns varningi tengdum sveitinni er farin af stað. T.d. er nú hægt að kaupa sér bol með mynd af sveitinni og það er ekki handónýt viðbót í safnið fyrir hinn sanna Írafársaðdáanda. Alltaf Írafár NO Doubt hefur verið starfandi síðan 1987 en gefa nú út smáskífu- safn, sem titlað er Singles 1992–2003 og inniheldur, eins og nafnið gefur til kynna, smáskífur sem gefnar hafa verið út síðastliðin ellefu ár. Fyrsta breið- skífa sveitarinnar, sam- nefnd henni, kom út ár- ið 1992 en sveitin á rætur í ska-skotnu pönki en hefur fært sig nær poppheimum, jafnt og þétt, í gegnum ferilinn. Útgeislun sveitarinnar hefur jafnan verið sterk og fer þar fremst í flokki hin íðilfagra Gwen Stefani. Á meðal laga hér eru „Don’t Speak“, „Just a Girl“ og „Underneath It All“. Ekki vafi! ÞAÐ er til efs að Papana hafi grunað að þeir myndu slá svo rosalega í gegn, er þeir gáfu út fyrstu plötu sína með lögum við ljóð Jónasar Árnasonar. Báðar plöturnar, Riggarobb og nú Þjóðsaga, áttu greiða leið að hjörtum íslensku þjóðarinnar enda fyrirtaks flutningur á ferðinni við hnyttna og stórskemmtilega texta Jónasar. Nú hafa þeir verið 26 vikur á lista yfir mestu seldu hljómplöturnar á Íslandi, eða nákvæm- lega hálft ár. Ekki amalegur árangur það og spurning hvort að Paparnir síkátu bæti við sig öðru eins á því næsta! Þaulsetnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.