Alþýðublaðið - 15.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1922, Blaðsíða 3
HLPYÐU8LAÐIÐ J að mcðtfitundarlausum ■pp f sk'p sem var'að fara til Enxl nd% o»» að þeir setn hafi bj rgað honu n hafi 1 tið hann i land þa> en hann tapað minninu um leið En þá vautar skýri>guna a þ»í hvemig stóð á skamoDbyssunni hloðnu í vasa hans. Ua iigin o; feginn. StúdontatræðsUn. Próf Gtðm Finnoogason ætLr a annan < pi<k um i»ð tala um mannkynbœtur Hingað 11 hafa mena með góðum árangri fengist við kynbaetur ýmsra nylj'ijurta og söinuteiðis kúa, k nda Og hróssa. Nú er eítir að vita hversu vænleg ráð þeir hitta til að bæta mannkynið. — Ekki veit ir at| Menn eru beðnir að athuga að f þetta sinn byrjar fyrirlestudnn kl 2 en ekíi 3 — Ef til vill er þetU siðasti fyrirlesturinn á þessu vori. k. Bljómlelka á að hatda í Dótn- kirkjunni 2. dag páska, eins og auglýst er á öðrum sttðibLðinu Verður þar bæði söngur og hljóð færashttur og lögin svo valin, sð allir geta haft gagn og ánægju af, — suoa organlögla t. d. gerð út af silmalögum, sem alllr kunna (Lofið vorn drottian og Giðsson kallar: komið tit mín). Alt þ.ð fólk, sem að þessum hjómleikurn stendur, er svo góðkunnugt, að engin vafi er á, að hér er góð og þó ódýr skemtun á boðstó um. B:zt er að raá sér l aðgöngumiða sem fijótastl Samarfagnað heldur Jifnaðar mannafélagið á sumardaginn fyrsta f Bsrunni nið i. Verður þar leik- inn smáleikurino: .Fyrir sátta nefnd* Og fieira verður til gam ans Skemtunin verður aðeins fyrir félagsmeðlimi. Nánar i blaðinu á þriðjudag. Skillð bókunum, sem þið hafið frá Féiagsfræðasafninu. Úr Hafnarflrði. — Tog. ís- lendingur kom á skfrdag með 30 lifrarföt, fór aftur f gærmorgun. Togarinn Menja kom einnig á iklidag með 70 — 80 föt lifrar. Fór I gaer — Mb Freyja koui < gær með líttnn ;• fi • — U 'glmgastúkan U nur úr Rv k hridur íund i G T. húúnu I Hdfnarfirói, prs'iadag kl 3 — BæL'stjórnarfundur senni- lega á p tfjudag. — Gó^ur afli á róðrarbata í H.fnarfi ði á niiðvikuþaginn. Fræðslullöið. Fundur I kvöld kl. 8l/a Ásveðið hvernig verja skuli tveim næstu dogutn. Fiskiskipin. Af veiðum feomu f gær og nótt: Ari coeð 80 fót, N|örður 84 Gylfi 80 Vfnland 90 B Igaum 88 R'm 60 D raup ii 70 Og Egilt Sxallag irnssoa 85 fot. Leifur Hepai h*tði 70 fot ( kki 40 ems og miopreatast hatði í blaðlnu á miðvikud). Frá útlöndum hafa komið: gs Freidag með saltfarm til Kol og Silt, Thordanskjold með vörur Og gs Matelia með salt. Engir barnastákutundir «erða nú um helgma, en uagist. Unnur heldur op nn fund á páskaddg kl. 3 í Hafnarfirði. öll börn 6—14 ára eru velkomin. Einnalirol88ý8tar verða lelkn- ar á annan i pastcum. Leiðrótting’. Viðvfkjandi greinarstúf er birt- ist f A'þýðubLðinu 12. apr. frá G. G , bústýru Jóns Þórðarsonar f Norðuipól, með yfi'skriftinai „Birnavinui*, verð eg að svara með því að skýra lesendum blaðs- ins frá málavöxtum Þarns 7 apr. sótti eg borðvið og annað fleira til Hafnarfjarðar á 4 he*ta. Þegar heim kom fór eg og aðrir fieiti að losa vagnana. Fjórir smádrengir voru viðstadd- ir og báru þeir það sem þeir gátu af þvf sem þeir réðu vlð. Þegar stærri stykkin komu, sagði eg drengjunum að hætta, því þeir mundu rneiða sig. Þá brást þessi umræddi drengur illa við, þreif npp stein og kastaði í mig. Eg St Unnur nr 38 heldur opinn luod í H-fn» fi 'i á ptsk-d-g kt 3 e m Ö bö n frá 6 —14 ára velkom n uteðm hú»rúm leyfir Á Bergst.vtrœti 21 B er ódýrast o,»' bezt gert viö p nn- usa og b»rnavauna. — Lakk- Og koparhúð ðir járnmunir — Vinnan vö iduð. Verðið sanngj rnt. Battup hrfir íucdis- Yijist á Bergþórug. 17 Ve kamanna-ky tur, Fiibb*? — D engj.föt, Tclpusvuotur Kven- skyrtur, SumsikjóLtau, Upp'l'ts borðar. Kiip Íngar, Stfmu , Upp- hlutssilk', Léreft Flonel, Tvistiau, Cnasme'ctau Cievot Prjónagarn og margt, masgt fiei<a fæst f Verasi. á Vatnsstíg 4. Kartöílur á 17 co pokinn i verzluninni á Berget.stræti 38. Reidhjól gfljábrend og viðgeið i Falkanum. Munið eftir að fá ykkur ka'fi f Litla k* ffihúsinu, Laugav. 6. ftti við honum og skipaði honutu heim til sfn. Hann féll utan f sandhrúgu og fór að að gráta, eg hugsa af reiði yfir að koma ekki sfnu fram. Með drengnum var n—12 ára gamall drengur, sem sagði, að eg ætti ekkert noeð t.ð reka hatm heim og svo fóru þeir báðir. — Þetta er sannleikurlnn um hvað skeði, og hygg eg, að þessi dreng- ur muni ekki hafa sagt rétt frá, annars kefði vatla verið farið að gera þetta að blaðamáli. Rvík 13. spril 1922. Guðmundur Guðmundsson ökumaður, Pipugerðinni. Grár skinnkragi tapaðist laugard,, skilist á afgr. gegn góðum fundarL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.