Morgunblaðið - 30.12.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.12.2003, Blaðsíða 52
Sýningin hefst klukkan 17 og er frítt inn. LISTAMAÐURINN Óskar Þór Ax- elsson öðru nafni Óskar geimvera ætlar að sýna fjórar stuttmyndir sem hann hefur unnið, í jólaboði Dreifingarmiðstöðvarinnar og Vörubílsins sem haldið verður í húsnæði fyrirtækjanna tveggja í Suðurhrauni 12 a í Garðabæ, í dag. Meðal annars ætlar hann að sýna Karamellumyndina sem fékk verðlaun sem besta stuttmyndin á Eddunni í ár og myndina Nylon sem fjallar um mann í bankaræn- ingjagengi sem hefur það hlutverk að finna réttu nælonsokkana. Einnig verða sýndar myndirnar Can Opener og American Dream. Fyrirtækin tvö hafa áður staðið fyrir listviðburðum, þannig hélt Viddi Þór sína fyrstu myndlist- arsýningu í húsnæðinu suður í Garðabæ í nóvember og um síð- ustu jól var þar upplestur úr skáldverkum og tónlistaratriði. „Við höfum ekkert verið að aug- lýsa þetta neitt, okkur langar bara til að lyfta okkur upp. Við buðum því viðskiptavinum, vinum og kunningum en allir eru velkomn- ir,“ segir Kristinn Vilbergsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjanna. Hann segir að listafólkið leggi til listina en fyrirtækin sjái um við- burðina að öllu öðru leyti. Hann segist búast við að fleiri list- viðburðir verði haldnir á vegum fyrirtækjanna. „Við höfum áhuga á menningu og erum líka að reyna að brjóta upp þá ímynd sem fólk hefur af fyrirtækjum eins og þessum. Þetta eru andstæður sem fara ágætlega saman, það var til dæmis gaman að labba um og sjá listaverk á veggjum í risastóru vöruhúsi.“ Stuttmyndasýning Vörubílsins List og vöru- dreifing Morgunblaðið/Árni Sæberg Kristinn segir list og viðskipti geta farið ágætlega saman. og Dreifingarmiðstöðvarinnar                                                                                                  ! "# #$    "  "     %  &            '()* *+)* (,)' (,)* (-). (()' ((), +)- ,)' ,)* **-)/ -/), (.)0 '/)- (.)* -()' (')( 1,)- '0). (/,)+ HILMIR snýr heim, lokamyndin í Hringadróttinssögu-þríleiknum, var vinsælasta bíómyndin yfir jólin um heim allan. Hér heima hafa um 30 þúsund manns nú séð myndina að sögn Jóns Gunnars Geirdals kynningarstjóra, þegar allt er talið með. Segir hann að rúmlega 20 þúsund manns hafi séð hana yfir helgina en þá hafi um 10 þúsund verið búin að sjá hana á for- sýningum. Er þetta 9% betri byrjun en hjá Tveggja turna tali og 29% betri en hjá Föruneyti hringsins. Fullyrðir hann að hér sé um aðra stærstu frumsýningarhelgi að ræða hérlendis en sama var einmitt upp á teningnum vestanhafs þar sem ein- ungis ein kvikmynd, Köngulóarmað- urinn, hefur farið af stað með meiri látum. Myndin hélt vitanlega topp- sætinu og dalaði aðsóknin aðeins um 30% frá síðustu helgi. Hefur myndin nú tekið 223 milljónir dala í kassann á 12 dögum. Samanlagðar tekjur af sýningum myndarinnar fyrstu 12 sýningardag- ana í þeim 38 löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýningar eru tæpar 500 milljónir dala og er hún því orðin fjórða stærsta mynd ársins á eftir Matrix endurhlaðinni, Leit- inni að Nemó og Sjóræningjum Kar- íbahafsins. Magnafsláttur Bíóaðsóknin yfir jólin hefur aldrei verið meiri vestra, aðallega vegna vinsælda Hilmis en einnig nutu mik- illa vinsælda gamanmyndin Magnaf- sláttur (Cheaper By The Dozen) með Steve Martin, stórmyndin Kaldbak- ur (Cold Mountain) með Jude Law, Nicole Kidman og Renée Zellweger og nýja John Woo-spennumyndin Launaseðillinn (Paycheck) með Ben Affleck. Magnafsláttur er fjölskyldumynd sem gekk framar vonum og staðfest- ir auknar vinsældir Steve Martins í kjölfar Bringing Down The House. Kaldbakur gekk og mjög vel, sér- staklega miðað við að hún var sýnd í færri bíóum en flestar aðrar myndir á topp tíu. Hún hefur almennt fengið fína dóma og er sterklega orðuð við Óskarsslaginn, eins og Hilmir snýr heim. Launaseðillinn er byggð á vís- indaskáldsögu Philips K. Dicks (Blade Runner, Minority Report) og ollu fyrstu viðbrögð nokkrum von- brigðum, líkt og fyrstu viðbrögð við nýrri leikinni útgáfu af Pétri Pan. Lokakafli Hringadróttinssögu nýtur fádæma vinsælda Hátíð Hilmis Gandalfur hvíti er orðinn ein af frægustu söguhetjum hvíta tjaldsins. skarpi@mbl.is 52 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. Nýtt agnað eistaraverk frá leikstjóranu Clint East ood. Fráb rir leikarar se sýna eftir innilegan stjörnuleik. ynd se enginn á issa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is "Meistarastykki!" Roger Ebert Sýnd kl. 8.. B.i. 16. Enskur texti „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Skonrokk FM909  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. „Jólamyndin 2003“ Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð!  Kvikmyndir.com  Roger Ebert Sýnd kl. 5.45. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  SV. MBL  Kvikmyndir.com HJ. Mbl KRINGLAN Sýnd kl. 7, 9 og 11.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár KEFLAVÍK Kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HJ.MBL Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! KEISARAKLÚBBURINN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Stórtónleikar til handa Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra barna. Fram koma Sálin hans Jóns míns, Stuðmenn, Bubbi Morth- ens, Sigga Bein- teins, Skítamór- all, Í svörtum fötum, Paparnir og Írafár ásamt góðum gestum úr Idol Stjörnuleit. Kynnar eru Simmi og Jói. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 18 og er aðgangseyrir 2.200 kr. Að fram- takinu standa Stöð 2, Bylgjan, Conc- ert og EB hljóðkerfi LEIKHÚSKJALLARINN Rappsveitin Forgotten Lores leikur í kvöld ásamt djasssveitinni H.O.D. Að- gangseyrir 1.000 kr. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Eitt af síðustu tækifærunum til að sjá Sálina hans Jóns míns verður í kvöld í Háskóla- bíói.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.