Morgunblaðið - 30.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.12.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003 53 Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! „Jólamyndin 2003“ KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl. tal.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 8 og 12 á miðnætti. KEFLAVÍK Kl. 4, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 9.30 og 11.30. B.i. 16 ára. KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 1. 45, 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2.50 og 4.55. Ísl. tal  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Yfir 30.000 gestir á 3 dögum! „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið 27.12. 2003 12 3 9 9 4 1 6 0 3 4 7 14 34 36 37 17 24.12. 2003 6 8 28 37 38 40 41 48 FIMMFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4741-5200-0004-4092 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. MÖRG tímarit og vefsíður hafa það fyrir sið að velja best og verst klædda fólkið á hverju ári og er Entertainment Tonight þar engin undantekning. Að venju skipa leikkonur og tónlist- arkonur þar stóran sess en á meðal þeirra best klæddu er Ni- cole Kidman á meðan Björk Guðmundsdóttir er á lista yfir verst klæddu konurnar. Þær, sem þykir hafa tekist vel upp á rauða dreglinum í ár auk Kidman, eru Beyoncé Knowles, Jennifer Lopez, Cath- erine Zeta Jones, Sarah Jessica Parker, Jennifer Aniston, Cameron Diaz, Halle Berry, Kate Hudson og Jennifer Garn- er. Tískufrömuður ET, Steven Cojacaru, hefur mikið álit á Kidman: „Hún er best klædda dívan í Hollywood, hún er ímynd hinnar fullkomnu kvikmyndastjörnu, glæsileg, sígild og alltaf flott. Standardinn er hár en hún gerir þetta betur en nokkur annar.“ ET segir um Björk að hún haldi áfram að hrella og heilla á rauða dreglinum. Hún fær stig fyrir að vera óvenjuleg en glimmergríman sem söngkonan var með á Tísku og tónum (Fashion Rocks) í Bretlandi fellur ekki í kramið. Þær sem þykja einnig hafa verið ósmekklegar á árinu eru Pink, Pamela Anderson, Christina Aguilera, Traci Bingham og Lara Flynn Boyle. Skilaboðin eru: „Við elskum ykkur, bara ekki fötin sem þið eruð í!“ Tískumistök og -sigrar árins 2003 KVIKMYNDIN 101 Reykjavík eftir Baltasar Kormák er í 15. sæti á lista Amazon.com yfir 100 bestu mynd- diska ársins, að mati ritstjóra síð- unnar. Myndin er á listanum þrátt fyrir að hún komi ekki út fyrr en 16 mars 2004. Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal er í fyrsta sæti listans, sjón- varpsþættirnir Undir grænni torfu í öðru sæti og myndirnar Hvítur, Blár og Rauður eftir Krzysztof Kies- lowski í því þriðja. Þá eru diskar með myndum á borð við Leitina að Nemó, Bend it like Beckham og Bowling for Columbine á meðal 15 efstu, en einn- ig fjórða sería sjónvarpsþáttarins um blóðsugubanann Buffy. Einnig er birtur listi yfir mest seldu mynddiska ársins, og er þar Harry Potter og Leyniklefinn í fyrsta sæti, lengri útgáfa Tveggja turna tals í öðru sæti og styttri út- gáfan í þriðja sæti. Sjónvarpsþættir hvers konar eru greinilega vinsælir hjá þeim sem versla hjá Amazon, á meðal 15 efstu eru Beðmál í borg- inni, Blóðsugubaninn Buffy, Family Guy og Simpsons-fjölskyldan. Listi yfir bestu mynddiskana á Amazon 101 Reykjavík í 15. sæti Nicole best, Björk verst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.