Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 9 Gleðilegt ár Þökkum viðskiptin á árinu. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16Verið velkomin. Glæsibæ – Sími 562 5110 Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári Veislusmiðjan óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst fimmtudaginn 8. janúar - þriðjud. og fimmtud. kl. 20.00 með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafn- vægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. JÓGASKÓLINN – JÓGAKENNARAÞJÁLFUN 2004 Kennsluhelgar jógaskólans á vorönn: 23.-25. janúar, 13.-15. febrúar, 20.-22. febrúar, 5.-7. mars, 19.-21. mars og 2.-4. apríl. Ásmundur Gunnlaugsson heldur kynningarfund fyrir áhugasama laugardaginn 17. janúar kl. 17:30. JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Jógatímar vorannar hefjast 2. janúar kl. 17.25 Laugavegi 53, sími 552 3737. Kæru viðskiptavinir, þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. Gleðilegt nýtt ár! undirfataverslun Síðumúla 3 Gleðilegt ár! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Hverafold 1-3 Torgið Grafarvogi Sími 577 4949 Glæsilegir nýárskjólar Opið í dag frá kl. 10-12 TÓMAS Ingi Olrich, menntamála- ráðherra, hefur skipað áfrýjunar- nefnd í kærumálum háskólanema. Hefur nefndin það hlutverk að úr- skurða í málum þar sem náms- menn í ríkisháskólum eða háskól- um, sem hlotið hafa staðfestingu menntamálaráðherra, telja brotið á rétti sínum. Getur það átt við námsmat, fyrirlögn prófa, tilhögun einkunnagjafar, skipun prófdóm- ara eða birtingu einkunna. Einnig geta nemendur skotið til úrskurðar málum er varða mat á námsfram- vindu, rétt til endurtektarprófs, af- greiðslu umsókna um skólavist, þ.m.t. tilhögun mats á námi á milli skóla. Nefndin mun ekki endurmeta prófúrlausnir eða faglega niður- stöðu kennara, dómnefnda eða prófdómara. Málum verður ekki skotið til áfrýjunarnefndarinnar nema kæruleið, skilgreind og sam- þykkt af háskólaráði viðkomandi háskóla, hafi verið tæmd eða þrír mánuðir liðnir frá því að kæra var fyrst skriflega lögð fyrir háskóla- ráðið. Úrskurðir endanlegir Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema getur með úrskurð- um sínum staðfest, breytt eða fellt úr gildi ákvarðanir háskóladeilda eða háskólaráðs í þeim málum þar sem nemendur telja á rétt sinn hallað. Úrskurðir nefndarinnar eru endanlegir á stjórnsýslustigi og verður þeim ekki skotið til menntamálaráðherra. Nefndina skipa Ólafur K. Ólafsson, sýslu- maður, Stykkishólmi, formaður, skipaður án tilnefningar, Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari, til- nefnd af Samstarfsnefnd háskóla- stigsins, og Guðríður M. Kristjáns- dóttir, lögfræðingur, tilnefnd af samtökum háskólanema. Kærunefnd háskóla- nema skipuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.