Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 43 Vélstjóra vantar á rækjuskip Vélarstærð 1500 kw. Upplýsingar í síma 894 4004. Starfsmaður óskast Marc O'Polo leitar af öflugum einstaklingi í fullt starf til að sinna sölustarfi í verslun okkar í Kringlunni. Hefur þú gaman af vörunni okkar og telur þig geta miðlað því til annarra á já- kvæðan hátt? Vilt þú taka þátt í að móta framtíð Marc O´Polo? Ef svo er og þú hefur sölumanns- hæfileika, þá hlakkar okkur til að fá umsókn frá þér. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til auglýsingadeild- ar Morgunblaðsins, merktar: „Afgreiðsla '04", eða sendist á netfangið box@mbl.is, fyrir þriðjudaginn 6. janúar 2004. Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða manneskju til yfirsetustarfs í skólanum samkvæmt sérstakri vaktaáætlun. Starfið felst einkum í því að tryggja vinnufrið í vinnustofum nemenda. Upplýsingar um starfið má nálgast á heima- síðu skólans www.hradbraut.is. Áhugasamir sendi tölvupóst með upplýsingum á netfangið ohj@hradbraut.is. Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stuðningsfulltrúar í skóladagvist eldri nemenda, á vorönn. Hlutastörf eftir hádegi. Þroskaþjálfi, full staða í bekkjarstarfi. Tímabundið starf vegna forfalla. Störf í Öskjuhlíðarskóla Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma skólans 568 9740, milli kl. 13 og 17, virka daga yfir hátíðirnar. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2004. Umsóknir sendist Öskjuhlíðarskóla, Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík. Öskjuhlíðarskóli er sérskóli fyrir þroskaheft og fjölfötluð börn. „Au pair“ Svíþjóð óskast sem fyrst til að gæta 3ja ára drengs í 6-12 mánuði. Upplýsingar í síma 864 0999. amarg1187@hotmail.com KENNSLA Þú getur hætt að reykja! Þú getur hætt að reykja 2004. Guðjón Bergmann heldur aðeins eitt nám- skeið 8., 13. og 15. janúar 2004 á Hótel Loftleiðum. Nýútkomin og samnefnd bók fylgir námskeiðinu. Skráning á www.gbergmann.is. Nýársdagur 1. jánúar kl. 16.00 Hátíðarsamkoma. Anne Marie og Harold Rein- holdtsen stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund nýársdag kl. 14.00. Gamlársdagur: Brauðsbrotn- ing kl. 14.00 Nýársnótt: Okkar árlegi ára- mótafagnaður hefst kl. 01.00 með veglegri flugeldasýningu og skemmtidagskrá í kjölfarið. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Laugard.: Samkoma kl. 20.30. Við óskum landsmönnum friðar Guðs og þökkum fyrir óvenju blessað liðið ár. 31. desember kl.23:00 Bæna- stund og nýju ári fagnað. 1. janúar kl. 16:30 Nýárssam- koma. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. 4. janúar kl. 11:00 Brauðs- brotning. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Kl. 16:30 Al- menn samkoma. Gospelkór Fíla- delfíu sér um lofgjörðina. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R KAUPÞING Búnaðarbanki afhenti fyrir jólin sex styrki, samtals að upp- hæð 15 milljónir króna. Styrkina hlutu Styrktarfélag krabbameins- sjúkra barna, Barnaspítali Hrings- ins, Barna- og unglingadeild Land- spítalans (BUGL), Hjálparstarf kirkjunnar, Íþróttasamband fatl- aðra og Mæðrastyrksnefnd. Ásgeir Haraldsson yfirlæknir tók við styrknum til Barnaspítala Hringsins en hann verður nýttur til tækjakaupa. Ólafur Ó. Guðmunds- son tók við styrknum fyrir hönd Barna- og unglingageðdeildar Land- spítalans en hann skal nýta til upp- byggingar á starfseminni. Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri veitti styrk til Íþróttasambands fatlaðra móttöku en hann er veittur vegna þátttöku í Ólympíuleikum fatlaðra 2004. Jónas Þórir Þórisson fram- kvæmdastjóri tók við styrknum til Hjálparstarfs kirkjunnar en hann verður nýttur til að hjálpa bág- stöddum utan Reykjavíkursvæð- isins. Hreiðar Már Sigurðsson, for- stjóri Kaupþings Búnaðarbanka, afhenti síðan Styrktarfélagi krabba- meinssjúkra barna styrk á styrkt- artónleikum í Smáralind. Barnaspítali Hringsins hlaut styrk frá Kaupþingi Búnaðarbanka og veitti Ásgeir Haraldsson honum viðtöku. Þá veitti Ólafur Ó. Guðmundsson við- töku styrk til Barna- og unglingageðdeilar Landspítalans. Á myndinni eru, f.v., Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings Búnaðarbanka, Ólafur, Ásgeir og Sólon R. Sigurðsson, forstjóri Kaupþings Búnaðarbanka. Kaupþing Búnaðarbanki afhenti sex styrki LÖGREGLAN á Akureyri lýsir eftir stolnum vélsleða af gerðinni Arctic Cat 900 Mountain M1 ár- gerð 2002 sem stolið var frá Frostagötu 6 aðfaranótt þriðju- dags. Sleðinn var í yfirbyggðri ál- kerru sem einnig var stolið og eru þeir sem vita um sleðann og/eða kerruna beðnir að láta lögregluna vita. Lýst eftir stoln- um vélsleða ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.