Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 50
ÍÞRÓTTIR 50 MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Gamlárshlaup ÍR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í dag, gamlársdag. Hlaupið hefst í Kirkjustræti kl. 13 og er hlaupinn 10 km hringur um Vesturbæinn og Seltjarnarnes. Endamark er við Ráðhúsið í Tjarnargötu. Skráning er í Miðbæjarskólanum frá kl. 11. Í DAG KNATTSPYRNA England 1. deild: Wimbledon – WBA ......................................0:0 Staða efstu liða: Norwich 26 15 7 4 41:21 52 WBA 26 13 8 5 36:22 47 Sheff. Utd 25 13 6 6 39:27 45 Sunderland 26 12 8 6 34:22 44 Ipswich 26 12 6 8 46:38 42 Wigan 26 11 9 6 35:28 42 West Ham 26 10 11 5 36:23 41 Preston 26 11 7 8 39:30 40 Reading 26 11 5 10 30:33 38 Millwall 26 9 9 8 29:26 36 Crewe 26 10 6 10 32:32 36 Cardiff 26 9 8 9 42:35 35 Walsall 26 9 8 9 28:27 35 Stoke City 26 9 6 11 33:34 33 Gillingham 25 9 6 10 31:38 33 Rotherham 26 8 9 9 24:32 33 Coventry 26 7 11 8 30:32 32 Cr. Palace 26 8 7 11 32:40 31 Watford 26 7 8 11 28:34 29 HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Wilhelmshavener – Flensburg...............31:33 Minden – Stralsunder..............................26:23 Wetzlar – Wallau-Massenheim ..............30:30 Pfullingen – Gummersbach ....................28:26 Lemgo – Kronau–Östringen ..................40:31 Kiel – Grosswallstadt...............................34:18 Göppingen – Essen ..................................25:28 Staðan: Flensburg 19 16 2 1 617:500 34 Lemgo 19 14 2 3 632:534 30 Magdeburg 18 14 1 3 548:464 29 Kiel 19 13 2 4 592:504 28 Hamburg 19 14 0 5 538:483 28 Essen 19 11 2 6 524:473 24 Gummersb. 19 11 1 7 527:493 23 Wallau 19 9 3 7 592:577 21 Nordhorn 18 8 2 8 536:520 18 Wetzlar 19 8 2 9 478:521 18 Grosswallst. 19 6 4 9 450:503 16 Minden 19 6 0 13 495:560 12 Stralsunder 19 6 0 13 423:522 12 Wilhelmshav. 19 4 2 13 498:534 10 Göppingen 19 5 0 14 486:533 10 Kr–Östringen 19 4 1 14 500:563 9 Pfullingen 19 4 1 14 500:566 9 Eisenach 19 4 1 14 494:580 9 Brons í Þýskalandi Drangjalandsliðið í handknattleik hafnaði í þriðja sæti í Hela Cup í Þýskalandi. Í riðla- keppninni vann liðið úrvalslið Saarland 24:18 og Frakkland 23:22, en tapaði fyrir Dan- mörku 26:24. Liðið tapaði síðan fyrir Þýska- landi í undanúrslitum 32:23, en fögnuðu sigri á Ungverjum í leik um þriðja sætið, 29:23. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA–deildin Leikir í fyrrinótt: Miami – Chicago.......................................90:83 Blazers – Nets ..........................................91:87 Hornets – Pistons ..................................99:108 Knicks – Magic .......................................114:86 Grizzlies – Pacers.....................................86:94 Utah Jazz – Philadelphia ......................106:97 Boston –Golden State............................100:91 Seattle – Houston.....................................87:86 Phoenix – LA Clippers ........................113:105 ÚRSLIT „VIÐ erum að leita að leikmanni eins og staðan er í dag en bandaríski leikmaðurinn okkar Cedrick Holmes fer í speglun á hné vestur í Bandaríkjunum á næstu dögum og eru litlar líkur á því að hann leiki með okkur eftir áramótin,“ sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Breiðabliks í körfuknattleik, í gær en Holmes hefur átt við meiðsli á hné að stríða undanfarnar vikur. Jón sagði ennfremur að vonir stæðu til að nýr leik- maður yrði kominn til landsins fyrir leik liðsins þann 4. janúar n.k. en þá mæta Blikar liði KR í Int- ersportdeildinni. „Það er verst að geta ekki notað þá leikmenn sem hafa verið sendir heim á síðustu dögum. Fyrrverandi KR-ingur, Chris Woods, hefði hentað okkur ágætlega en því miður getum við ekki nýtt okkur þann möguleika,“ sagði Jón Arnar. Cedrick Holmes úr leik vegna meiðslaEIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði ís-lenska landsliðsins í knattspyrnu, segir í viðtali við breska dagblaðið The Sun að Chelsea hafi styrk og getu til þess að landa enska meistaratitlinum í lok leiktíðar. Eið- ur segir m.a. að í liðinu séu leikmenn sem vita hvað þarf til þess að vinna meist- aratitla og það sé tími til kominn að leik- menn liðsins læri hvernig eigi að nota þá hæfileika sem búi í liðinu. „Það sem skiptir mestu máli er að liðsandinn verði áfram góður og að við vinnum saman sem lið. Ef við ætlum okkur að vinna deildina þurfum við að vera andlega sterkir og í þessu liði eru leikmenn sem sýna ávallt sitt besta þeg- ar mest liggur við.“ Eiður var áberandi í enskum fjölmiðlum í gær en hann kom einnig við sögu í enska dagblaðinu The Gu- ardian. Þar segir hann sjálfur frá því sem gengið hefur á hjá félaginu á undanförnum mánuðum. Hann lýsir m.a. því er faðir hans, Arnór Guðjohnsen, kom honum á óvart er hann lét son sinn vita af því að rússneskur auðkýfingur Roman Abramo- vich hefði keypt enska félagið. Eiður segir að slæm fjárhagsstaða Chelsea hafi haft mikil áhrif á allt starf félagsins sl. vor. „Fyrir síðasta leik tímabilsins gegn Liver- pool kom Trevor Birch, framkvæmdastjóri liðsins, inn í búningsherbergi liðsins og tjáði okkur að ef Chelsea ætlaði sér að vera áfram í hópi stóru liðanna á Englandi yrði að tryggja því sæti í Meistaradeildinni með því að leggja Liverpool að velli. Ég hugsaði á því augnabliki. Er ástandið orðið svo slæmt?“ segir Eiður í The Guardian. Eiður Smári segir meistaratitil raunhæfan möguleika Duff og Eiður Smári fagna marki. Þeir fengu atkvæði í kjörinu Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þessir sex íþróttamenn voru mættir til að veita viðurkenningum sínum móttöku. Frá vinstri eru Jón Arnar Magnússon, Örn Arn- arson, Ólafur Stefánsson, Ragnhildur Sigurðardóttir, Karen Björg Björgvinsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Þeir íþróttamenn sem fengu atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2003 voru 28 að þessu sinni. Þeir eru: Ólafur Stefánsson................322 Eiður Smári Guðjohnsen....274 Ásthildur Helgadóttir.........150 Örn Arnarson.......................126 Jón Arnór Stefánsson .........105 Karen Björk Björgvinsd.......57 Jón Arnar Magnússon...........57 Hermann Hreiðarsson ..........45 Ragnhildur Sigurðard. .........44 Þórey Edda Elísdóttir...........32 Gðni Bergsson........................28 Kristín Rós Hákonard...........20 Birgir Leifur Hafþórsson.....19 Ragna Ingólfsdóttir ..............16 Guðjón Valur Sigurðsson .....14 Sigfús Sigurðsson..................12 Jakob Jóhann Sveinsson.......11 Dagný Linda Kristjánsd. ........9 Veigar Páll Gunnarsson .........9 Edda Lúvísa Blöndal...............7 Rúnar Alexandersson .............7 Björn Þorleifsson ....................5 Logi Gunnarsson .....................4 Arnar Sigurðsson ....................3 Aron Kristjánsson ...................3 Jón Oddur Halldórsson...........3 Sigurpáll Geir Sveinsson........3 Björn Margeirsson ..................2 Gylfi Gylfason, hægri hornamaðurmeð Wilhelmshavener, lék stórt hlutverk með liði sínu og skoraði níu mörk – þar af eitt úr vítakasti – í leik gegn efsta liðinu Flensburg. Það dugði ekki þar sem Flensborgarar fögnuðu sigri á útivelli, 33:31. Snorri Steinn Guðjónsson var besti leikmaður Grosswallstadt, sem sótti Kiel heim. Snorri Steinn, sem skoraði fimm mörk, og samherjar hans, áttu ekki möguleika gegn heimamönnum, sem fögnuðu stórsigri ásamt 10.250 áhorfendum, 34:18. 4.100 áhorfendur voru í Göppingen, þar sem heimaliðið mátti þola tap fyrir Essen, 28:25. Jal- iesky Garcia skoraði fimm mörk fyrir Göppingen, Guðjón Valur Sigurðsson fimm mörk fyrir Essen. Guðmundur Hrafnkelsson stóð í markinu hjá Kronau-Östringen, sem stótti meistaralið Lemgo heim. Guð- mundur var ekki öfundsverður, því að leikmenn Lemgo skoruðu 40 mörk í leiknum – lokatölur 40:31. Þá er ónefndur slagur Íslendinga- liðanna Wetzlar og Wallau-Massen- heim, sem endaði með stórmeistara- jafntefli, 30:30. Gunnar Berg Viktorsson skoraði 5/3 mörk fyrir Watzlar og Róbert Sighvatsson þrjú. Einar Örn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Wallau, en Rúnar Sigtryggsson komst ekki á blað. Níu mörk frá Gylfa dugðu ekki ÍSENSKU landsliðsmennirnir, sem leika með liðum í Þýskalandi, hópast til Íslands í dag til að fagna nýju ári og taka þátt í lokaund- irbúningnum fyrir Evrópukeppni landsliða, sem hefst í Slóveníu 22. janúar. Þeir voru í sviðsljósinu með liðum sínum í gærkvöldi í loka- umferðinni fyrir EM – allir nema Sigfús Sigurðsson, leikmaður með Magdeburg, sem var kominn heim ásamt þjálfara sínum Alfreð Gíslasyni, sem hefur verið með þjálfaranámskeið hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.