Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 B 33 (Smog) - Supper Radiohead - Hail To The Thief Buck 65 - Talkin’ Honky Blues Aesop Rock - Bazooka Tooth Sleep - Dopesmoker Tim Hecker - Presents "Radio Amor" Cody ChesnuTT - The Headphone Masterpiece Mountain Goats - Tallahassie Four Tet - Rounds Non-Prophets - Hope ERLENDAR PLÖTUR VIÐ ÞRÖSKULDINN Ókind - Heimsendi 18 Sigtryggur Berg Sig- marsson - A Little Lost Brain Police - Brain Police Einóma - Milli tónverka Kimono - Mineur-Aggressif Schpilkas - Sey mir gesunt Bubbi - 1000 kossa nótt Páll Óskar & Monika - Ljósin heima Maus - Musick Eivör Pálsdóttir - Krákan INNLENDAR PLÖTUR VIÐ ÞRÖSKULDINN 2003 The Shins - Chutes too Narrow Ein af ágætustu plötum ársins 2001 var Oh, Inverted World með bandarísku nýbylgjusveitinni Shins sem barst ekki hingað til lands fyrr en seint og um síðir. Ný plata Shins, Chutes too Narrow, sem enn er beð- ið hér á landi, er enn betri skífa, inn- hverfari og sterkari textalega en þó jafn grípandi og forðum. Það er ekki bara í hiphopinu sem þeir Kanadamenn eru að gera það gott, þar eru líka frumlegar og furðulegar rokksveitir eins og The Unicorns. Annað hvert lag um drauga eða dauðann og undirspilið á ótrúlegustu hljómborð og hljóm- borðsígildi í bland við rokk, rokkabllí og sýru. Þessa frumraun sveit- arinnar hefur verið erfitt að fá á Netinu en ástæða til að hvetja menn til að heimsækja vefsetur hljómsveitarinnar, sjá: http://www.zebox.com/unicorns/. The Unicorns - Who Will Cut Our Hair When We’re Gone Why? - Oaklandazulasylum Það hlaut að fara svo að þeir félagar í Anticon-samsteypunni tækju að yfirgefa hiphopið, í það minnsta hafa þeir jafnan skælt formið, teygt og togað, meðal annars í cLOUD- DEAD. Why? sendi frá sér sína fyrstu sólóskífu og sú er í meira lagi ævintýraleg og ekki gott að segja hvurslags tónlist er um að ræða. Þeir Menomena-félagar fara óvenju- legar leiðir í lagasmíðum sem skilar sér í óvenjulegum lögum. Enn sem komið er er þessi snilldarplata þeirra aðeins fáanleg hjá CDBaby- .com en það hlýtur að rætast úr því. Menomena - I Am The Fun Blame Monster MF Doom - Victor Vaughan / 2003 var ár Daniel Dumile sem kallari sig MF Doom. Frá honum komu tvær framúrskarandi skífur á árinu, annars vegar undir nafninu King Gedorah, martröð með vís- indaskáldlegu yfirbragði, og hins vegar sem Victor Vaughn Vaude- ville Villain. Á fyrri plötunni er hann við takkana ekki síður en framan við hljóðnemann og fer á kostum í mjög hörðum takti og þéttum hljóðflækjum, Á þeirri síðari sjá aðrir um takt- smíðar að mestu og Doom fær að njóta sín sem rappari; sýnir og sannar hve hann er frábær rímnamaður. Take Me to Your Leader mbl.isFRÉTTIR Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnum árum Starfsfólk Eignamiðlunar Þýðingar og textaráðgjöf Laugavegi 163a, 105 Reykjavík þakkar viðskiptavinum sínum góð samskipti á árinu og óskar þeim heillaríks komandi árs. Ellen Ingvadóttir lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Daniel Teague skjalaþýðandi Matthías Kristiansen þýðandi Gísli S. Ásgeirsson þýðandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.