Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 72
FÓLK Í FRÉTTUM 72 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ GÍSLI Jóhannsson hefur verið bú- settur í Bandaríkjunum síðustu fimmtán árin. Hann er upprunalega frá Dalvík en fór vestur til Bandaríkj- anna – alla leið til Los Angeles – í þeim erindum að mennta sig í djassi. Kántríið eða sveita- tónlistin varð þó fljótlega ofan á. Síðastliðin þrjú ár hefur ferill Gísla, sem kallar sig Gis Johannson ytra, tekið sæmilegasta kipp og hann hefur haft í nógu að snúast í spilamennsku í Suður-Kaliforníu undanfarið. Native Son er önnur plata Gísla eða Gis og kom út í haust. Tónlist Gis er, með örfáum undantekningum, mótuð að hætti meginstraumssveita- tónlistar að hætti Tims McGraw, Garths Brooks, Vince Gills og þeirra allra. Nashvillehljómurinn var það heillin og þá þýðir ekkert annað en að skella hvíta hattinum á höfuðið. Gis er óvitlaus lagasmiður og nær við og við ágætum hæðum. Í nokkrum lögum tekur hann svo hliðarspor frá „hefð- bundna“ kántríinu og stígur í væng- inn við rokk, popp og gospel. Heilsteypt er platan ekki. En mesti lösturinn er þó að maður hefur á til- finningunni að Gis sé að ímynda sér að hann sé stórstjarna þótt hann sé það ekki. Lög eins og „I Love the Way you dance“ og „Nothing Chang- es“ eru með svona hermibrag, líkt og litli frændi Tims McGraw hafi samið þau til að vera eins og sá sem hann lít- ur upp til. Þess vegna er Gis mun meira sannfærandi þegar hann stígur út fyrir þennan ramma. Gospeltryll- irinn „Don’t Talk About Love“ er þannig stórskemmtilegur og þung- lyndisrokkarinn „Until Then“ er ein- hvern veginn sannur og heill. Hin vel heppnaða ballaða „Where I Want To Start“ gefur þó til kynna að Gis gæti leikið með stóru strákunum í Nash- ville í fyllingu tímans, sé rétt haldið á spöðunum. Rödd Gis er lifandi og sterk og metnaðurinn yfir þessu öllu er mikill. Engu að síður er platan sem heild meira eins og vísbending um að hér sé efni á ferð. Gis gæti nefnilega verið til alls líklegur, ef hlutirnir væru tálg- aðir aðeins betur til, öllum eftirherm- um sleppt og fókusinn skerptur dulít- ið. Tónlist Horft í roðann Gis Johannsson Native Son Eigin útgáfa Gis semur lög og texta fyrir utan að Jere Mendelsohn á tvö lög og textana við þau og B. Delene Carter og RM koma að tveimur textum. Gis syngur og leikur á gítar, trommur og forritar einnig. Þá koma við sögu Jere „Twangmeister“ Mendelsohn (gítar), Brian Netzley (bassi), Atli Örvarsson (píanó, B4), Vern Monnett (stálgítar) og Travis Parker (fiðla). Upptökum stýrði Gis. Hljóð- blöndun var í höndum Gis, Jere Mendel- sohn og Atla Örvarssonar. Arnar Eggert Thoroddsen Gis í banastuði á tónleikum. Native Son er önnur hljómplata hans. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 DILBERT mbl.is LAU. 10/1 - KL. 18 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti lau. 17. jan. kl. 20 - laus sæti Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, - UPPSELT Su 11/1 kl 20 Fö 16/1 kl 20, Lau 17/1 kl 20, Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14- UPPSELT, Su 11/1 kl 14- UPPSELT, Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14 Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Miðasala í síma 562 9700 Opið í dag 12-16 • www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Tenórinn Lau. 17. jan. k l . 20:00 laus sæti Fim. 23. jan. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Lau. 10. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fös. 16. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fim. 22. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Lau. 24. jan. k l . 21:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn lau. 10. jan. kl. 20.00 laus sæti lau. 18. jan. kl. 20.00 laus sæti Sveinsstykki Arnars Jónssonar Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson loftkastalinn@simnet.is Fim. 15. janúar kl. 20 Fim. 22. janúar kl. 20 Lau. 31. janúar kl. 20 Opið virka daga kl. 13-18 Hljómar á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil! Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala hafin í síma 555-2222 2. sýn. lau. 10. jan. uppselt 3. sýn. fim. 15. jan. nokkur sæti 4. sýn. lau. 17. jan. örfá sæti 5. sýn. lau. 24. jan. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.