Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 1
soaa Þriðjudaginn 18. apríl. 87 tolublað SkólamáL Rífcið ætlar þá líklega að styðja öarnafræðsluna hér eítt ár enn. Qg ckki er ólíkíegt, að þing vort lofi ocs fyrst um sinn að teljast með mentaþjóðum. — Gott er að vita, meðan heilskygni verður yfirráðandi. Barnafræðslan álizt nauðsynieg, og kennarastéttin er viðurkead nytsöm. , Kenslukoaa Halldóra Bjarna dóttir drepur á sumt af bessu í góðri preia, sem birtist í Morgun- blaðiau 13. apríl s. 1. Lltur H. B mjög giögglega á malefni það, ;sem hún titar um. Hún víkur að verklegri fræðslu barna. Þar drep ur húa á tvö atriði, sem vert er að athuga Hún segir svo: „Menn iláta viða lenda við hannyrð»prjál sitt, sem þegar er nóg af i land- inu, og á sízt við að kosta þá fræðslu af almannafé " Það er einmitt þetta takmarka- iitla hanhyrðaprjál, sem ýmsum hefir vertð svo meinilla við f skólunum. Þessum vandræðalega Mgóma þyrfti að breyta í nyt- samt starf, pr]ón, hekl, stag, bæt ingar og margt, margt fleira. Handavinna drengja hefir sumstað ar verið færð til nytsemdar. Er það nauðsynlegt allri alþýðu, að fitiið gagnslitla hverfi Skraut-. saumur er góður með, en á hann má ekki leggja aðaláherzlu. Venju- iegast biður alþýðukvenna annað, er þær verða mæður og húsmæð ur, en að sitja við „kúnstbróteril* í öðru Iagi segir höfundur grein arinnar: „Manni kemur það vel f strjálbygðinni að vera dálftið lapp hagur, og það ætti að geta bætt efaahag okkar að sækja ekki alt til annará." En þetta kemnr sér einnig vel i fjölmenninu. Það væri bæði hag féldara og hoflara, að böm og usglingar ættu íyrst ög fremst góð heimili og tyldu betur við faeimili sfn en nú gerist og feng ist við þarfa hsadavianu, Gæti Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir og tengdamóðir okkar Ingiriður Einarsdóttir andaðist á heimili okkar i gær, þ, 17. þ. mán., Hvg. 83. Jarðarförin tilkynnist siðar. Margrét Vigfúsdóttir. Björn Jóhannsson. það forðað þeim frá öhfitlu fé- lagslifi, laundrykkju, tóbaksfárf, hnupli, meiðslum og margiæti. Götur bæjanna em óheppilegir dvalarstaðir unglingum og börn- um. Útileikir og útivinna er Kfsskil yrði, en vinnan og leikirnir fari fram fyrir utan bæina. - Skólanefndir og forstöðumennn skóla ættu að hugleiða það sem H B syngur f téðri grein. Þá virðitt H. B vllja draga úr bóklegum fræðum é barnaskólum. Og er ekki fráleitt, að komið gæti til mála að fæhka námsgreinum, en kunna og læra betur hinar færri. H^lidóra Bjarnadóttir er ein hinna sjáandi og sanngjörnu manna. Hðn segir svo f téðri grein: .Heimilin hafa meira en nóg með að bera ábyrgð á barna fræðslunni til 10 ára aldurs. Ssro sorgleg vanræksla hefir viða, ef eklci siðast, átt sér stað um þessa fræðslu, að furðu gegnir, að menn skuli i alvöru láta sér detta í hug að varpa allri sinni áhyggju um bárnafrædsluna upp á heimilin" Þarna er mælt af kunnugleika og viti. Ættu vndstæðingarnir að reyna að koma upp á sömu sjónar- hæð, sem þeir menn standa á, er ritað hafa um þetta mál og sýnt fram á Ufsnauðsyn barna fræðslunnar fyrir hcildina. Síra Jóhannes Lynge og Sig urður Jónsson kennari hafa tjáð sig sammála jafnaðarœönnum í þvi, að vegna þjóðarheildarinnar beri ríkinu að kosta barnafræðsluna. Og er þessa getið hér þeim til verðugs íofs. * Hallgrybnsson, Irlini slaskcytté Khöfn, 16. aprfl. , Berjast írar innbyrðis! Frá Dublin er sfmað að yfir> hershöfðingi frska lýðveldisins krefjist þess, að samningarnir við Englendinga séu numdir úr gildi, til þess að komist verði bjá því, að írar berjist innbyrðis, Jafnvel þó af þessu kunni að leiða fnll- komið stríð við Englendinga. Engia eftirgjöf á abaðabötnm. Frá Parfs er simað, að skaða- bótanefndin haldi krófuuum frá 21. marz fast fram og krefjist þess, að hegningarákvæðunum verði þegar beitt gagnvart Þýzka- Iandi, ef það standi ekki i skilum. Bentan lœkkar. Englandsbanki hefir nú sett rentuna niður f 4%. Khöfn, 17. april. Frá Crenða. Frá Genua er sfmað, að Lloyd George hafj, fyrir hönd banda> manna, fengið Rússunum skjal, sem sérfróðir hafi samið, í þvf er heimtað að Rússland viðurkenni skuldirnar, borgi útlenr'ingum þann skaða, sem þeir hafa orðlð fyrir, að skuldanefnd verði sett til þess að stjórna rikistekjum Rússlands og að nútfma réttarfar(l) verði innleitt i Rússlandi, Rússarnir hafa sagst getað tékið við þessu skjali sem samnings- grundvelli, en vænta að Lloyd George leggi fram tillögur um að öll iönd sem taka þátt i Getiúa- fuhdiuum afvopni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.