Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 49
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 49 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kór Áskirkju syng- ur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14.00. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Heitt á könnunni eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kvöld- messa kl. 20.00 Sr. Hjálmar Jónsson préd- ikar. Ardís Ólöf Víkingsdóttir syngur og Mar- teinn H. Friðriksson leikur undir sálmasöng á píanó. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna og unglinga úr æskulýðsstarfi safnaðarins. Messa kl. 11. Altarisganga. Minnst 40 ára afmælis Kvenfélags Grensássóknar og fæðingardags frú Kristínar Halldórsdóttur. Kvenfélagskonur lesa ritningarlestra. Sam- skot til Hjálparstarfs kirkjunnar sem af- mælisgjöf frá kvenfélaginu. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Unglingamessa kl. 20. Ein- falt form, léttir söngvar. Unglingar úr Hvassaleitisskóla sýna atriði sitt úr Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla. Ólaf- ur Jóhannsson GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10.00. Biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson flytur erindi um kirkjuna og Evrópu- bandalagið. Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Per Arne Dahln, norskur prestur á háskóla- kennari, prédikar. Prédikunin verður túlkuð jafnóðum. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Kvöldmessa kl. 20.00 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar. Schola cantorum syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. María Ágústsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur Jóhann Borgþórs- son. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: HRINGBRAUT: Guðsþjónusta kl. 10.30. Prestur Sigfinnur Þorleifsson, organisti Stefán Kristinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Einsöng syngja Andri Björn Róbertsson og Heiðrún Kristín Þorvarð- ardóttir. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Ágústu og Þóru Guð- björgu í safnaðarheimilið. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syng- ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þorvaldsson stýra sunnudagaskólanum, en sr. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari þjóna að messunni ásamt fulltrúum frá Lesarahópi kirkjunnar og nokkrum ferming- arbörnum. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Drengjakór Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Krist- insson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. Lofgjörðarsamkoma kl. 20.00. Létt tónlist, lofgjörð og fyrirbænir. Þorvaldur Hall- dórsson og Margrét Scheving syngja og leiða lofgjörðina. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Englamessa (Missa de Angelis) kl. 11.00. Hinir hefð- bundnu messuliðir (kyrie, gloría, sanctus og agnus dei) verða sungnir á latínu sam- kvæmt áttunda gregorstóni. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Gunnar Einar Steingrímsson guðfræðinemi les ritningarlestra og að- stoðar við altarisgöngu. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr. Arna Grétarsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organleikari Krizstina Kallo Szklen- ár. Kirkjukórinn syngur. Sverrir Sveinsson spilar á cornett. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Léttmessa kl. 20.00. Gospelkór kirkjunnar syngur ásamt Snorra Wium. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11.00. Prestur sr. Magnús Björn Björns- son. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Ung- lingakór Digraneskirkju og Barnakór Snæ- landsskóla syngja undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttir. Léttar veitingar í safn- aðarsal að messu lokinni. (500 kr.) (Sjá nánar:www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson, sókn- arprestur Fellasóknar. Sr. Einar Sigurbjörnsson prófessor pre- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organista. Með- hjálpari: Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma und- ir stjórn Elfu Sifjar Jónsdóttur. Kaffi og svaladrykkur í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjón- ustu. Rúta ekur um hverfið í lok- in. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11.00 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Anna Sigríð- ur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Sigurður Arnarson. Umsjón: Bryndís og Laufey. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Vig- fús Þór Árnason. Umsjón: Siffi og Sigga. Félagar úr Kór Grafarvogskirkju syngja. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórn- andi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Yngri þjóð- lagasveit tónlisstarskólans í Grafarvogi leikur undir stjórn Wilmu Young. Undirleik- ari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Einsöngvari Kristín R. Sigurð- ardóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar. Sjó- mannamessa kl. 11.00. Séra Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Ingþóri Indriðasyni Ísfeld. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir. Boðið verður upp á súpu og samveru í Borgum. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Guðmundur Karl Brynjarsson sókn- arprestur þjónar. Félagar úr kór Lindakirkju annast söng. Organisti Hannes Bald- ursson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Pró- fastur sr. Gísli Jónassonvísiterar Seljasöfn- uð og prédikar. Organisti Jón Bjarnason. Kór Seljakirkju leiðir söng. Kaffiveitingar eftir guðsþjónustu. Almennur safn- aðarfundur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Lofgjörð, hugleiðing og yngstu börnin taka lagið. Natalía Sól verður skírð. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Áslaug Haugland stjórnar. Gunnar Þorsteinsson talar. Mánudagur: Kl. 14 heimilasamband. Sr. Frank M. Hall- dórsson talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. „Guð er í símanum“ samkoman er tileinkuð bæn og er umsjá Ragnars Gunn- arssonar og Einars S. Arasonar. Undraland fyrir börnin meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænuverði eftir samkom- una. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Ólafur Zóphoníasson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Mikil lofgjörð í umsjón Gosp- elkórs Fíladelfíu. Fyrirbænir. Fimmtudaginn 5. febrúar kl. 15 er samvera eldri borgara. Allir velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 06. www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“ kl. 11. Skemmtileg fjölskyldusamkoma, trúðar, brúður og glens. Léttur hádegisverður að samkomu lokinni í kaffisal. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Allir velkomnir. Sími fyrir fyr- irbænaefni er 564-2355 eða vegurinn- @vegurinn.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Á laugardögum: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok- inni. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8.00 til 18.30. Mánudaginn 2. febrúar, Kyndilmessa: Hátíðarmessa kl. 18.00. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Mánudaginn 2. febrúar: Kynd- ilmessa. Hátíðarmessa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtu- daga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri. Laugard.: Messa kl. 18. Bolungarvík. Sunnud. kl. 16. Suðureyri. Sunnud.: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00 Legó – sunnudagaskóli í Landa- kirkju. Við fáum Legó vélmenni í heimsókn og Jóhann Breiðfjörð, fyrrverandi tækni- maður hjá Legó í Danmörku, sýnir okkur ýmislegt fleira skemmtilegt. Mikill söngur, biblíusaga, biblíukerti og brúðuheimsókn. Hvað segir rebbi refur í dag? Fjölmennum í kirkju með börnin. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræðararnir. Kl. 14.00 guðsþjón- usta í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.30 æskulýðs- fundur í Safnaðarheimili Landakirkju hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K. Esther Bergsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Bænadagur að vetri. Beðið fyrir sjómönnum og sjósókn. Organisti: Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Prestur: Gunnþór Þ. Ingason. Sunnudaga- skólar í Hvaleyrarskóla, Kirkju og Strand- bergi á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoman verður að þessu sinni í safn- aðarheimilinu kl. 11. Guðsþjónusta verður kl.11 og er bent á breyttan tíma vegna beinnar útvarpssendingar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti Skarphéðinn Hjartarson og prest- ar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka að Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta á sunnu- dögum kl. 11.00. Kaffi, djús og meðlæti á eftir. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 1. febrúar 2004 kl. 20.00 með alt- arisgöngu. Léttar kaffiveitingar eftir guðs- þjónustuna. Ponzý unglingastarf Ástjarn- arsóknar á mánudögum kl. 20.00–22.00. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á laugardögum kl. 11.00. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni með sínu frábæra starfi. Skóla- kórar Hofsstaðaskóla koma í heimsókn. Stjórnendur Hildur Jóhannesdóttir og Unn- ur Þorgeirsdóttir. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimilinu að lok- inni athöfn. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum til kirkunnar og hvetja þau til þátttöku. Allir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista. Sr. Frið- rik J. Hjartar þjónar. Rúta fer frá Vídal- ínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40 fyrir þá sem óska. Allir velkomnir. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í sal Álftanesskóla kl. 11.00. Ás- geir Páll og Kristjana leiða skemmtilegt starf fyrir börnin. Foreldrarnir eru velkomnir með börnunum, en allir eru hvattir til að mæta. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagur: Barnastarfið kl. 11. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn og foreldrar eru sérstaklega hvött til að mæta. Stuttu fundur um fermingarund- irbúning eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Ferm- ingarbörn taka þátt í messunni. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Laugardag- urinn 31. janúar: Safnaðarheim- ilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl.11. Allir velkomnir. Ferming- arfræðsla fer fram í grunnskól- anum í Sandgerði frá kl. 9.30-12. Sunnudagurinn 1. febrúar: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. 4. sunnudagur eftir þrettánda. Guðþjónustukl.11. Sveinn Valdimarsson prédikar. Félagar í Gídeon lesa ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Miðvikudagur 4. febrúar: Safnaðarheimilið Sæborg. Alfa-námskeið kl. 19–22. Allir vel- komnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 31. jan- úar: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskól- inn kl.14. Allir velkomnir. Fermingarfræðsla fer fram í grunnskólanum í Sandgerði frá kl. 9.30–12. Sunnudagurinn 1. febrúar: 4. sunnudagur eftir þrettánda. Guðþjónusta kl. 14. Sveinn Valdimarsson prédikar. Fé- lagar í Gídeon lesa ritningarlestra. Kór Út- skálakirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Miðvikudagur 4. febrúar: Safn- aðarheimilið Sæborg. Alfa-námskeið kl. 19–22. Allir velkomnir. Miðvikudagur 4. febrúar: Miðhús: helgistund kl. 11. Allir vel- komnir. NTT-starfið – Níu til tólf ára starfið er í safnaðarheimilinu Sæborgu á fimmtu- dögum kl.16.30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. NJARÐVÍKURKIRKJA. (Innri-Njarðvík): Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudaginn 1. febr- úar kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar organista. Efni sunnudagaskólans kynnt, en umsjón með því hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir og sóknarprestur. Meðhjálpari Kristjana Gísla- dóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 1. febrúar kl.11. sem fer fram í Njarðvíkurkirkju og eru íbúar safnaðarins hvattir til að mæta. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 1. febrúar kl.13. Umsjón Margrét H. Halldórsdóttir og Gunn- ar Þór Hauksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk skólans: Elín Njálsdóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríð- ur Helga Karlsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14 í stærri sal Kirkjulundar. 4. sunnudagur eftir þrettánda: Jes. 40.25–31, Róm. 13.8–10, Matt. 8.23–27 Félagar í Vestfirðingafélag- inu fjölmenna til kirkju. Prestur: Ólafur Odd- ur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari Laufey Kristjánsdóttir. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavik- urkirkja.is HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagaskóli kl. 13.00. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kórar Akranes- og Grafarvogskirkju syngja. Prestar Grafarvogskirkju þau sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason þjóna fyrir altari ásamt heimapresti. Sr. Sigurður Arnarson prédik- ar. Heitt á könnunni eftir messu. Fjölmenn- um. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og kirkjuskóli kl. 11. Kór Ísafjaðarkirkju syngur. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju, svo í safnaðarheimili. Öll 5 ára börn sem koma fá að gjöf bókina Kata og Óli fara í kirkju. ÆFAK kl. 20. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Glerárkirkju syngur, stjórn- andi Ásta Magnúsdóttir, organisti Hjörtur Steinbergsson, sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kvöldguðsþjónusta með léttri tón- list kl. 20.30. Krossbandið leiðir söng. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma. Erlingur Níelsson tal- ar. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 14. Kyrrð- arstund sunnudag kl. 20. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirskirkja. Kyrrðarstund mánudagskvöld kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna að messu lokinni. Mánu- dagur: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Ath. Þorgils Hlynur Þor- bergsson, guðfræðingur og kennari, prédik- ar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. Fjölmennum til kirkju á bænadegi að vetri. Sóknarprestur. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Þorgils Hlynur Þorbergs- son, guðfræðingur og kennari, prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Almennur safnaðarsöngur undir stjórn Kristínar Björnsdóttur organista. Fjölmennum til kirkju á bænadegi að vetri. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barna- og fjöl- skyldumessa á Ólafsvöllum kl. 11 sunnu- dag. Guðþjónusta kl. 14 á Stóra-Núpi. For- eldrar eru beðnir að koma með börnum sínum og þannig taka þátt í að mynda sam- félag um guðs orð. Fermingarbörn hvött til að mæta og fá afhentar Biblíur að gjöf. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Kl. 11 sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. Fundur hjá Geisla þriðjudag 3. febrúar kl. 20. Gestur fundarins verður Hafliði Krist- insson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi. Hann ræðir um sorg vegna skilnaða. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Sigurjón Andr- ésson, forvarnarfulltrúi hjá Sjóvá- Almennum tryggingum kemur og fræðir okk- ur um notkun bílstóla og annan öryggisbúnað fyrir börn í bílum. Æskulýðs- fundur miðvikudagskvöld kl. 20 í safn- aðarheimili. Kirkjuskóli fimmtudag kl. 13.30 í Vallaskóla, útistofu nr. 6. Sókn- arprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Þriðjudagur: Foreldramorgunn kl. 10. Föstudagur: Kirkjuheimsókn leikskólabarna af Undralandi kl. 10.30. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. (Matt. 8.) Morgunblaðið/SverrirKotstrandarkirkja. Skíðaganga sunnud. 1. feb. kl. 10. Brottför frá Mörkinni 6 þar sem sameinast er í bíla. Um- sjón Þorsteinn Eiríksson. Þorraferð 7.-8. feb. Veislan verður að Laugum í Sælingsdal, Dalasýslu. Fararstjóri dr. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9. Verð kr. 10.000/12.500. Frá 1. feb. til 23. maí 2004 verður skrifstofa FÍ opin mán. til fös. frá kl. 12-17. Ferðir FÍ 2004 verða allar farnar frá Mörkinni 6, nema annað sé tekið fram.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60040131 VI Fræðslufundur kl. 13.30  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60030131 VI Fræðslufundur kl. 13.30 1. feb. Hvalfjarðargangan (H-2). Brautarholt - Kiðafell Frá Brautarholti verður gengið með ströndinni að Kiðafelli í Kjós. Fjölskylduferð. Fararstjóri María Berglind Þráinsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.800/2.100 kr. 1. feb. Gönguskíðaferð Farið verður á Hellisheiði, inn í Laka- krók og Lakadali. Ef snjóalög leyfa verður farið niður undir Krossfjöll og Raufarhólshelli. Vegalengdin er 11-13 km. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.900/2.300 kr. 2. feb. Myndakvöld Haldið í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20:00. Trausti Tómasson sýnir mynd- ir úr ferð í Esjufjöll á Vatna- jökli og úr gönguferðum á Esju, Botnsúlur, Hvalfell og í Bláfjöll. Verð 700 kr. og er innifalið glæsilegt kökuhlaðborð kaffi- nefndar. 7.-8. feb. Nesjavellir, göngu- skíðaferð Gengið um Hellisheiði á Ölkeldu- háls og þaðan á Nesjavelli. Til baka verður farið um Dyrafjöll að D tjö B ttfö f á BSÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.