Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 65
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 65 Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Hádegistilboð alla daga Restaurant Pizzeria Gallerí - Café IDOL-stjarna Íslands, Kalli Bjarni, hefur haft í nógu að snúast að undanförnu. Í hádeginu á föstudag afhenti hann Hard Rock Café jakkann marglita, sem hann klæddist á úrslitakvöldinu. Jakk- inn góði, sem hefur verið nefndur „gardínujakkinn“ eða „gardínan“ bætist þá í hóp þeirra rokk- og poppminja, sem eru til sýnis á veitingastaðnum. Ennfremur tók hann lagið fyrir gesti staðarins, sem höfðu gaman af þessari uppákomu, og gaf sér tíma fyrir áritanir. Kalli Bjarni er gjafmildur Áletrunin á glerinu segir: „Kalli Bjarni, Idol-stjarna 2004, „gard- ínujakkinn“. Fjölskylda Kalla kom með honum af þessu skemmtilega tilefni: (frá vinstri) Súsanna Margrét, Maríus Máni, Kalli Bjarni sjálfur og Aðalheiður Hulda . „Gardínan“ komin á Hard Rock Bragi Jóhannsson mætti í alveg eins jakka og heilsaði upp á Kalla Bjarna. Morgunblaðið/Eggert VETRARHÁTÍÐ Reykjavíkurborg- ar verður haldin dagana 19.– 22. febr- úar. Dagskráin í ár mun m.a. einkenn- ast af samslætti ólíkra menningar- heima. Svokölluð „Þjóðahátíð“ verður þannig haldin í Alþjóðahúsinu og munu fjórtán þjóðir kynna þar menn- ingu sína, matargerð og fleira með margvíslegum uppákomum. Leikskólabörn í Reykjavík munu þá velja sér þjóðfána og hittast á grænum svæðum borgarinnar til að koma þeim skilaboðum áleiðis að allir í heiminum eigi að vera vinir eins og þau. Einnig verður Barcelona skoðuð í krók og kima á Kjarvalsstöðum. Hápunktur þessarar vetrarhátíðar er þó tvímælalaust heimsókn tónlist- arhópsins Voices for Peace sem mun troða upp þrisvar í porti Hafnarhússins, m.a. einu sinni sér- staklega fyrir börn. Hljómsveitin er skipuð gyðingum, múslimum og kristnum mönnum og flytur tónlist frá bæði frá Evrópu og Mið-Austur- löndum auk gamalla bæna og kvæða. Sveitin er leidd af hinni sjarmerandi söngkonu Timnu Brauer. Hátíðin er ekki bundin við miðbæ- inn og er sérstök áhersla á eitt tiltekið hverfi á hverju ári. Nú er það Árbær- inn sem fær að njóta sín á síðasta degi hátíðarinnar. Það er Höfuðborgarstofa sem sér um skipulagningu Vetrarhátíðar og eru Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur og SPRON bakhjarlar hennar. Dagskráin verður auglýst nánar síðar. Friður og fjölmenning á Vetrarhátíð í Reykjavík Timna Brauer ásamt hljómsveitarstjóranum Elias Meiri. Voices for Peace leikur www.reykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.