Morgunblaðið - 05.02.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.02.2004, Qupperneq 9
Landslagið í íslensku viðskiptalífi er gjörbreytt eftir samkomulagið frá því í september. Til viðbótar við breytt eignarhald í Eimskipafélaginu og því að Sjóvá-Almennar tryggingar eru nú komnar í eigu Íslandsbanka þá hafa nýir aðilar komið að Flugleiðum. Eim- skipafélagið, sem um langt skeið hafði ráðið mestu í því félagi er nú komið þar út og nýir menn orðnir stærstu hlut- hafarnir. Þeir Jón Helgi Guðmundsson í Byko og Hannes Smárason, aðstoð- arforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, eiga nú tæpan 40% hlut í Flugleiðum en þeir áttu ekkert í upphafi þessa árs. Þá á KB banki nú Skeljung, sem vænt- anlega verður einungis til skamms tíma. Því er ljóst að losað hefur verið um eignatengsl í félögum hér á landi, eins og Björgólfur Guðmundsson sagði að væri markmið Landsbankans og tengdra aðila þegar þeir hófu að kaupa hlutabréf í Straumi á síðasta ári. Frekari fjárfestingar í Búlgaríu Nýjustu fjárfestingarnar sem tengjast Samsonar-hópnum og greint hefur verið frá eru í Búlgaríu. Félag sem Björgólfur Thor á meirihluta í og nefn- ist Carrera er í hópi fjárfesta sem sam- komulag hefur náðst um að kaupi 65% hlut í búlgarska símafyrirtækinu Bulg- arian Telecommunication Company, BTC, síðar í þessum mánuði af búlg- arska ríkinu. Carrera mun kaupa fjórðung af þeim hlut sem búlgarska ríkið selur. Bandaríska fjárfestinga- félagið Advent International mun einn- ig kaupa fjórðungshlut en um helming- ur hlutarins verður í eigu sjö annarra aðila, þar á meðal Þróunarbanka Evr- ópu, þjóðarbanka Grikklands, Swiss Life auk fjögurra annarra fjárfesta. Að Carrera standa níu aðilar. Auk Björgólfs Thors eru m.a. Straumur, Síminn og Buraðrás aðilar að félaginu. Björgólfur Guðmundsson, Björgólf- ur Thor Björgólfsson og Magnús Þor- steinsson eru þátttakendur í fleiri fé- lögum og fjárfestingum en hér hefur verið greint frá. Eitt félag hefur þar komið nokkuð við sögu hér á landi, en það er Samson Global Holding, sem til að mynda fjárfesti í Straumi á sínum tíma, hefur fjárfest í Eimskipafélaginu og víðar. Þetta er ekki sama félagið og Samson eignarhaldsfélag, sem á 44,3% hlut í Landsbankanum. Það félag var stofnað til að fara eingöngu með hlut Samsonar-hópsins í Landsbankanum. Fjármálaeftirlitið hafði gert þá kröfu í tengslum við sölu ríkisins á hlut sínum í Landsbankanum að tilgangur þess fé- lags væri takmarkaður við það eign- arhald en tæki ekki þátt í öðrum fjár- festingum. Um önnur verkefni sem Björgólfur, Björgólfur Thor og Magnús hafa kom- ið að má til að mynda nefna framleiðslu á kvikmynd. Björgólfur Guðmundsson hefur komið að Vesturfarasetrinu á Hofsósi og sjónvarpsstöðinni Skjá ein- un, en hann er ekki lengur þátttakandi í þeirri sjónvarpsstöð. Hvað framundan er hjá Samsonar- hópnum liggur að sjálfsögðu ekki fyrir. Ef mið er hins vegar tekið af umfangi fjárfestinga þeirra Björgólfs, Björgólfs Thors og Magnúsar á allra síðustu misserum má gera ráð fyrir því að ekki verði langt að bíða frekari frétta af þeim.   )         %*7      ) "  8:$ 77$ 0++$ * ( ,8 (C   3  B  BJ   F "  / IJ/  9 !  '   K  &' ) C '  %  B   & N  B   &( < K)    78,#+$ 8,+*$ 8,?8$ *,#0$ 7,#+$ #,0#$ 0,:-$ 0,70$ 0,08$ 0,0*$ 74,-8$ 0++,++$ 66   (C " ; R & & & K    R )    *+,*+$ #4,:*$ #4,:*$ 0++,++$ 2  (C " ; R & & & K)    4*,+$ **,+$ 0++,+$ $       )    3   " ;R    4#,*$ 4#,*$ 0*,+$ 0++,+$    / ,;   P  F,G  GB.  ( G ( ,3  "  1"  E (   F ,F&,  &   ,"  Q  1 F ,G& N ' ,   0++$ -8$ 0++$ 0++$ ?+$ 0++$ 0++$ 0++$ 0++$ 0++$ 0++$ 8-,8$    )  ,O K KI /, & K'   ' F,   "DE,O  0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 9"#2       & & 3    ) )  B  )  .  B   ) 1 )   B  O  B%  B  BJ  B   )  B   &'   K)    44,7$ 4,*$ 4,#$ 7,#$ #,-$ #,8$ #,4$ #,4$ #,0$ 0,-$ 70,:$ 0++,+$ %  & %   & B &BJ   &K& B &A(     & B '  &   &'  C  A(    & 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ *0,+$   92   ) )       B     / 7-,+$ #+,+$ #*,+$ ##,?$ #-,+$    92 % E (   / I  / C O  B    7*,0$ D    #8,0$ 07,#$ 74,?$    ' 92     I Q,  K)   U  &E   8+$ #+$ #+$ K     C    F     ') :    3&      )  " & (  )/#+&  ; #++4 ):;* # < P   K '  K)  &   ;    )  08$ 08$ 77$ 7*$ 0++$ #  2  B  O  B  BJ   )  3    ) )  % &I  / & K ' ) C '  B   & . (     C )  I      C J K)    0-,??$ 08,80$ 8,48$ 8,4*$ 7,:?$ 7,84$ 7,#*$ 7,04$ #,-8$ 0,?0$ 77,++$ 0++,++$     " % I    &   ( V" J,    3 ' 0+0  ' I   08 )      C  7#,8$ #:,0$ 77,7$ ##,8$ 44,+$ *+,+$    3      ) " ;R    *+,+$ #*,+$ #*,+$ 0++,+$ &    ' %  % ,%   *0,+$ 4?,+$ 0++,+$ & 3     #    =  )  & ( ' ) & I  / & I  /,(.   I  /,%  I  /3 /&,R<& I  /,1  I  /,  I  /,    (  %   3 '  N  !  ) P3,1  0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ 0++,+$ ?#,8$ 0++,+$ ?8,7$ 0++,+$ "  MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 B 9 NVIÐSKIPTI gretar@mbl.is Gamlársdagur 2002. Samningur um kaup Samsonar eignarhaldsfélags á tæplega helmingshlut í Landsbanka Íslands undirritaður. Geir H. Haarde, Valgerður Sverrisdóttir, Björgólfur Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson, Björgólfur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.