Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Jaínaöarstefnan á Islandi. Bæklingur eftir Ólaf Friðrikssen. Bæklingur þessi er að miklu leyti sérprentun af greinum ÓUfs Friðrikssonar ritstjóra, sem komu út í „Dígsbrún" forðum, gegn greinum Sigurðar Sigurðssonar frá Arnarfaolti, sem birtust f Morgunbl O'g ætlaðar voru til að rsða jafn aðarstefnunni á Islandi að fuliu. Bækiiagur Ölafs er, eins og vænta mátti, fyadínn og skemtilegur af lestrar, og iesa menn hann í einni lötu. Ólafur hrekur íyrst lið fyrir lið kenningar Sigurðar og gerir þær hlægilegar, að því loknu leið réttir hann venjulegustu miisagnir og missxilning á jafnaðarstefnunni. Að lokuni synir hann íram á stjórnleysi og tilgangslaust ólag auðvaldsstefnunnar á atvinnumál um og örbirgð fjöldans, sem af henni leiðir, óg ber svo þetta saman við skipulagakröfu Jafnaðar- stefnunnar og tilgang hennar að afla alþýðunni fullnægingu allra gagnlegra lífsþaría. Sigurður frá Amarholti er við- urkendur einn hinn ritfærasti mað ur þessa lands. Hann á því miklar þakkir skyldar ai hálfu allra jaín- aðarmanna fyrir að hafa með greinum sfnum i Morgunbl. gefið Óiafi tækiíæri til þess að sýna »vo augljóslega yfirburði jafnaðar- stefnannar yfir auðvaldsþjóðfélsg. Bækliog þexma ættu sem flestir að kaupa og lesa vandiega. Hann er ódýr, kostar aðeins 50 aura. H. V. Hafnarbréf. Khöfn, 25. marz 1922. í haust urðu danskir fiskimenn fyrir miklu tapi á bátum og veið- arfærum sökum óveðra. Sendu 1911 fiskimenn rikisstjórninni um- sókn um lán til nýrra báta- og veiðarfærakaupa og vildu fá sam- tals framundir hálfa aðra miljón hróna. Það var sett nefnd til þess að athuga að hve miklu leyti væri nauðsynlegt að ríkið fajálp aði, og hefir hún aú Isgt til að aamtali verði 1392 möanum Ián- aðar 681,105 kr. til báta og veið arfærakaupa Lánin eigs að borg- ast aftur á fimrn árum með fi<nta parti ár hvert, ( fyrsta skifti í júní 1923I Auk þess eiga Sárttak- endur að greiða 3% rentu af láoinu. Saiáskútan „Jóhanna", sem kaf arafélagið dan -.ka gerði út til þess að rannsaka skipið „Ulfsund", sem fórst i haust á reginhafi en grunnu vatni, er nýkomin til Hstfnar eftir að hafa íokið störfum sinum. Var stór mannsöfnuðnr að taka á móti því og voru kaíararnir bomir á gullstól, enda höfðu þeir sýnt frá- bæran dugnað og kjark við tð -framkvæma raunsóknir þessar um hávetur í (sreki og illri veðráttu. Þið er nú fullsannað að orsak irnar til þess að „Uisuod" fórst voru þær, að það var með afar stórt „spil" á þilfari, og að keðj uruar sem héldu þvi biluðu öðru megin og settu skipið um. Kaf- ararnir fundu fjögur lik Samein- aða félagið, sera átti skipið, hefir vakið töluverða iandúð gegn sér að láta ekki rannsaka orsakirnar til þess að skipið fórst. Jön. Ui iigiitt eg vegiai. Togararnir velða nú allir á- gætlega. Koma flestir inn eftir 5—7 dsga. í gær komu: Maí með 84 tn. Ethel með 78 tn Walpole með 70 tn. Jón forseti 65 tn. Skúli fógeti 80 tn. Aspa- sia (skipstj. Arnbj, Gunnl.) 85 tn. Skallagrimur 104 tn. og Þorsteina Ingólfsson 80 föt. Frá útlondum komu i gær: saltskip tii Kol qg Salt. Steinolfu skip til Steinolíuíélagsins, Gullfoss kom i gær. Andatrúiii. Hér er blandað háð og spott hér er vandi búinn. Hér á íjandinn faæli gott hér er andatrúin. M. Br. Ur Hatnarflrði. — Tog. Geir kom páskadag með 95 lifrarföt (140 smálestir); tog. Baldur kom í gær með 95 liírarföt, Ymirmeð Æ. t greidsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu vi5 Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 9SS. Auglýsingum sé skilað þangaS' eða í Gutenberg, f siðasta lagii- kl. 10 árdegis þann dag. sem þær ' eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglysingaverð kr. 1,50 cm. eind„ Útsölumenn beðnir að gera skiB til afgreiðslunnar, að minsta kostí , ársfjórðungslega. 9§, Vfðir 85. Allir þessir togarar hlaðnir. O ;ur kom ííka í gær með góðan afla. — Ágætur afli á róðrarbáta í Iaugardag. TvihUðið. — Mb. Nanna lagði net föstu- dag og fékk 7 eða 8 skp. eftir eina nótt. — Fuadur í málf fél. „Magni" miðvikudag kl. 8 á hétel Hafnar- fjörður. — Skemtifél. Fortuna heldur sumarfagnað ( G.Thúsinu siðasta vetrardag. — Unglingastúkan Uanur hélt hinn opna fund sinn fyrir fulln húsi af börnum. Fór ágætlega frara. Félagið á þakkir skilið fyrir kom- una. Ben. GMason er nú kominn heim til sin til Vopnafjarðar, heill á húfi, eftir hina merkilegu fyrir- Iestraferð sfna um havetur um alt Suður- og Austurland. Var hon- um hvervetna vel tekið. Mun þetta gíeðja vini Benedikts hér, sem eru margir. Jón Ðúason hagfræðingur kom Irá úílöndum t morgun með Gullfoss Trennir hljómleikar fóru fram f gær; hlj. Sigfúsar Einarssonar eg fru V&lborg Einarston f dóm- kirkjunni, og hlj. Hljómsveitar Reykjavfkur i Nýja Bíó. Nánar sfðar. Jainaðarm.félagið heldur sum» arfagnað í Bárunni niðri, fyrsta sumardag. Leikið: Fyrir sátta- nefnd. Persónur: Magnús, ritstjór* inn, ráðherrann, I. sáttanefndar- maður, 2. sáttanefndarmaður, dyra»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.