Alþýðublaðið - 18.04.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1922, Síða 2
s JaÍDaðarstÉan á Islandi. Bæklingur eftir Ólaf Friðriksstm. Bæklingur þessi er að mikiu ieyti sérprentun af greinum ÖUfs Friðrikssonar ritstjóra, sem komu út i „Dígsbrún" forðum, gegn greinum Sigurðar Sigurðssonar frá Arnarholti, sem birtust í Morgunbl Og ætlsðar voru til að rrða jafn aðarstefnunni á tsiandi að fuilu. Bæklingur Ólafs er, eins og vænta mátti, fyndinn og skemtiiegur af lestrar, og lesa menn hann í einni lotu. Ólafur hrekur fyrst lið fyrir lið kenningar Sigurðar og gerir þær hlægiiegar, að því loknu leið réttir hann venjuieguttu missagnir og missícilning á jafnaðarstefnunni. Að lokum sýnir bann fram á stjórnleysi og tilgangslaust ólag auðvaldsstefnunnar á atvinnumál um og örbirgð fjöldans, sem af henni leiðir, óg ber svo þetta saman við skipulagakröfn jafnaðar stefnunnar og tiigang hennar að afla alþýðunni fullnægingu allra gagnlegra lífsþarfa. Sigurður frá Arnarholti er við- urkendur einn hinn ritfærasti mað ur þessa iands. Hann á því miklar þakkir skyldar af hálfu alira jafn- aðarmanna fyrir að hafa með greinum sfnum í Morgunbl. gefið ÓJafi tækifæri til þess að sýna *vo augljóslega yfirburði jafnaðar- stefnannar yfir auðvaldsþjóðfékg. Bækling þenaa ættu sem flestir að kaupa og lesa vandlega. Hann er ódýr, kostar aðeins 50 aura. H. V. Hafnarbróf. Khöfn, 25. marz 1922. í haust urðu danskir fiskimenn fyrir miklu tapi á bátum og veið- arfærum sökum óveðra. Sendu 1911 fiskimenn rikisstjórninni um- sókn um lán til nýrra báta- og veiðarfærakaupa og vildu fá sam- tals framundir hálfa aðra miljón króna. Það var sett nefnd til þess að athuga að hve miklu leyti væri nauðsynlegt að ríkið hjáip aði, og hefir hún nú iagt til að aamtals verði 1392 mönnum lán- ALÞYÐDBLAÐIÐ aðar 681,105 kr. til báta og veið arfærakaupa Línia eiga að borg- ast aftur á fimm árum með fi'uta parti ár hvert, f fyrsta skiíti í júní 1923I Auk þesa eiga lántak- endur að greiða 3% rentu af láninu. Smáskútan „Jóhanna", sem kaf arafélagið dan ka gerði út til þess að rannsaka skipið „Ulfsund", sem fórst f haust á regínhafi en grunnu vatni, er nýkomin til Hafnar eftir að hafa Iokið störfum sfnum. Var stór mannsöfnuður að taka á móti þvf og voru kafararnir bornir á gullstól, enda höfðu þeir sýnt frá- bæran dugnað og kjark við að framkvæma rannsóknir þessar um hávetur I ísreki og illri veðráttu. Þið er nú fullsannað að orsak irnar til þess að „U fsuud* fórst voru þær, að það var með afar stórt „spil" á þilfari, og að keðj uruar sem héldu því biluðu öðru megin og settu skipið um. Kaf- ararnir fundu fjögur lik Sameín- aða félagið, tem átti skipið, hefir vakið töiuverða iandúð gegn sér að láta ekki rannsaka orsakirnar til þess að skipið fórst. Jbn. Un lagiaa ig vegias. Togararnir velða nú ailir á gætlega. Koma flestir inn eftir 5—7 dsga. í gær komu: Maf með 84 tn. Ethel með 78 tn Walpole með 70 tn. Jón forseti 65 tn. Skúli fógeti 80 tn. Aspa- sia (skipstj. Arnbj, Gunnl) 85 tn Skailagrímur 104 tn. og Þorsteinn Ingólfsson 80 föt. Frá útlönðum komu f gær: saltskip til Kol og Sa.lt. Steinolfu skip til Steinolíufélagsins. Gullfoss kom í gær. Andatrúln. Hér er biandað háð og spott hér er vandi búinn. Hér á fjandinn hæli gott hér er andatrúin. M. Br. Ur Hafnarflrði. — Tog. Geir kom páskadag með 95 lifrarföt (140 amálestir); tog. Baidur kom i gær rneð 95 lifrarföt, Ymirmeð Aígreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu vic Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími Auglýsingum sé skilað þangaS eða í Gutenberg, f síðasta lagfi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriítagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind, Útsölumenn beðnir að gera skiS tii afgreiðslunnar, að minsta kostf , ársfjórðungslega. 95, Viðir 8$. Allir þessir togarar hlaðnir. O .ur kom lika f gær með- góðan afla. — Ágætur afli á róðrarbáta i Iaugardag. Tvfhhðið. — Mb. Nanna lagði net föstu- dag og fékk 7 eða 8 skp. eftir eina nótt. — Fundur f máif fél. „Migni" miðvikudag kl. 8 á hótel Hafnar- fjörður. — Skemtifél. Fortuna heldur sumarfagnað f G.T húsinu sfðasta vetrardag. — Unglingastúkan Unnur hélt hinn opna fund sinn fyrir fulln húsi af börnum. Fór ágætlega fram. Félagið á þakkir skiiið fyrir kom- una. Ben. GMason er nú kominn heim til sfn til Vopnafjarðar, heill á húfi, eftir hina merkilegu fyrir- iestraferð sfna um hávetur um alt Suður- og Austurland. Var hon- um hvervetna vel teteið. Mun þetta gíeðja vini Benedikts hér, sem eru margir. Jón Dúason hagfræðingur kom frá úflöndum t morgun með Gullfoss Tvennir hljömlelkar fóru fram f gær; hlj. Sigfúsar Einarssonar og frú Valborg Einars On í dóm- kirkjunni, og hlj. Hljómsveitar Reykjavíkur i Nýja Bíó, Nánar sfðar. Jatnaðarm.félagið heldur sum- arfagnað í Barunni niðri, fyrstft sumardag. Leikið: Fyrir sátta- nefnd. Persónur: Magnús, ritstjór- inn, ráðherrann, 1. sáttanefndar- maður, 2, sáttanefndarmaður, dyra*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.