Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBL AÐIÐ 3 vörður. Inttgöngutniðar seidir á afgr Alþbl. seinni hluta degs á morgua. Lansafregn segir að bátur með 7 mönuum hafi faríst í Sundinu við Stokkseyri í gær. 25 stráka þarf til þess að selja bæklíngicn .Jafnaðarstefnan á ís landi". Verð 50 aurar, sölulaun 10 aurar. Drengirnir komi á afgr Alþýðublaðsins kl. 1 á morgun. Sjúkrasamlag ReykjaríkEr. Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjare- héðinsson, Laugaveg 11, kl. a—3 0. h.; gjaldkeri tsleifur skólastjórl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Hjálparatðð Hjúkrunarfélageiæ? Lfkn er opin ssm hér segir: Uánudaga. . . . kl. II—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e, fe , Miðvikudaga . , — 3 — 4 e k Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Langárdaga ... — 3 — 4 e. h. Sumar. Lag: t fdgrum dal hjá fjalla bláum straumi. Við fögnum allir fyrsta sumardegi þeim forna trygðavin sem bregst oss eigi, um vora vænu móður hann vefur hlýjum arm og leggur lauf f kjöltu og Ijóssins gull við barmD Iffið þá laust við vetrar njólu léttri brá lyftir móti sólu léttri bra. Og þegar hingað þessi kemur gestur er þá hér líka gleðibragur mestur á öllu upp til dala og út við fjarðarsuhd, það lifnar alt og yngist á eftir vetrar blund. Fugla þjóð frjáls á túni og engjum vorsins Ijóð vekur á gfgjustrengjum vorsins ljóð. Og nú skal vorið örfa' oss eld f blófli Hús og byggingarlóðir seiur Jönas H. Jónsson. — B)tun«i — S'^i 327. Áh<*rzla lögð á hsgfeid viðskifti baggji aðiia þó afl til þess þsð bresti’ i þ ssu Ijóði, og hver skal annan eggja sem á til táp og fjör að höggva' á þrætdóms hlekki Og heimta betri kjör. Moidu frá meðan ormur skrfður þoU' ei má þann sem dáðlaus bíður þola’ ei má. Og gleðilegt nú sumar allir syngjum og sálar þrótt með björtum vonum yagjum. Þó seint oss sækist leiðin og sé oss illa spáð þá sigra skal hið sanna og sigurmarki náð.. Bættan hag börn vors lands þá hljóta sumardag sællar gleði njóta sumardag. Jbn Þbrðarson. ramnerkarfrétlir. — Fyrsta skipið til Grænlands í ár er barkurinn .Thorvaldsen'', sem lagði aí stað frá Khöín 25 matz. Skrúfusktpíð „Hans Egede" fór 1. april, og í þessum mánuði fara enníremur barkarnir „Ceres", „Nordlýset og „Godthaab". — Hafnarháskóli hefir veitt lækninum Ejlér Holm doktors nsfnbótina íyrir ritgerð um gula blettinn á nethimnunni. — B Bang, prófessor við laad' búaaðarsháskólann f Khöfn, lætur nú af starfi sínu, eftir 30 ára starf. Hann er 74 ára. Þicgið hefir sam þykt að honum skuli borguð 3600 kr. heiðurseftirlaun, þar eð staða hans nær ekki inn undir eftirlaunalögin. — Það hefir vakið nokkra eftir tekt, að Danmörk, ein allra Norð urlanda, sendi engan eiginlegan stjórnmálam%nn til Genúa. Nú hefir úr þessu verið bætt og C. V. Bramsuæs landsþittgsmaður vetið sendur þangsð. sem fullt úi verka- nuanasflokksins B'atn-næs er jafnaðarmaður — Tala atvinnulausra manna var f D nmörku f vikunni sem l*ið 86259 Mdra en helu ingi fi«iri en allir fuliO'ðoir menn á ísiandi — D.nmörk befir viðurkent Albansu sem sjrlfstætt riki. Þessi merki atbu-ður varð 10. þ. m I — Danir fluttu úr landi af andbúnaðsrvö um vikuna sem endaði 18 marz 1800 smálestir af smjöri tii Bretlands, Frakklands, Br-lgíu og Þýz<aUnds Af hænsa- eggjucn 40 miljónir til Englands, Noregs os> Sviþjóðar Af svína- kjöti voru fluttar út 1800 smal. og fór það ait t>l B etlands og þangað fór meirihlutinn af útfluttri nýmjó k. en það voru tæpar 70 smálestir. iVerzlunin á Bergstaðasts>œti 38 hcfir: Siyr, smjör og smjörlíki, brauð og kökur, c>cíO. tóbak, vindla, cigarettur o. fl, t d œat- skeið r úr aluminium 0,15 stk. Gerið svo vel að reyna viðskiftin. Alt er nikkeleraö Og koparhúöað í Falkanum. Bílstjórar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Wiiiard rafgeymum f bíla. — Við hiöðum og gerum við geyma. — Höfum sýrur. Hf. Rafmf. Hlti & Ljós Laugav. 20 B. Simi 830, Aðal- umboðsm. fyrir Willárd Storsge Battaty Co. Cieveland U S A. Reidlijól gljábrend og viðgerð f Fálkanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.