Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. — ósamkomuiag er milli bænda, sem rækta sykurrófur og syknr ve>kstr>iðjanna um verð á rófura á riæstkomandi surari. Hóta bænd vtt að rækta engar sykuiróíur. — Biiist er við að engir enskir knatt pyrnumenn komi ti« D*n- /merkur í ár, eða gnnara Norðar landa. — Bæjarstjóm Parísar, sem var á ferð um Norðuilöod í sumar, i»efir sent bæjarstjórnum Ktiafnar, Stokkhólms og Kristjaniu boð um að heirasækja Paris siðast 1 þess oni mánuði eða fyrst í maí. — 3000 mlljónaeigenda konur Og dætur í New York, sem ekk' vissu hvað þær áttu að gera sér tii dægrastyttingar, héldu kvöld akeoitua til ágóða fyrir fátæka Það kom ina stórfé. Þó er álitið, að nýju kjðlarnir, sem þær og aðrar yfirstéttarkonur létu sauma sér til þeis að nota við þetta tækiíæri hafi koatað tífalt þad sem inn kotni •— Álit er nú komið frá nefnd inni, sem átti að rannsaka hvarnig hægt væri að gera tekjuhalla konuglega leikhússins f Khöfn JL^s^i erling Burtför skfpsins er frestað til laugsrdaga 3S2> ap»íl« Hf. Eimskipafólag' Islands. Kjörskrá yfir k)ósendur til landskjð?S-kosnÍnffS. 1 júff f sumar iiggur frammi á afgreiðslu Alþyðublaðiins, fyrir Alþý'uflokksmenn. Athugið nú þegar hvort þér eruð á skrá, því tfminn er stuttur til að kæra. tninni- Leggur hún tll að sparað ar séu 1055 þúsund kr. og verður tekjuhalii leikhússins þá ekki nema </a milf krónur. — P/esturinn Arne Möller f Klastrup f Danmörku, sem er ís- lendingum áður að góður kunnur, hefir samið doktorsritgjö ð um passlusálma Hallgríms Péturssonar, sem Hafnarháskóli hefir tekið gílda — Vörur eru heldur að falla f Danmörku Vöruverðs meðaltal er þar nú 1,78, þ. e það sem kost- aði fyrir strið IOO, kostar nú I kr. 78 aura. Armband fundld. Vítjist á Giettisgötu 43 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksscn. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs; Tarzan. Hann kailaði hástöfum á villimanninn, því hann hélt, að hann mundi alveg villast í skóginum. Og honum til hugsvölunar rendi Tarzan sér niður úr trjánum fyrir pfan hann. Eitt augnablik horfði Tarzan á unga manninn, eins og hann væri í vafa um, hvað bezt mundi vera að gera. Svo beygöi hann sig niður og gerði Ciayton það skiljanlegt, að hann skyldi taka höndunum um hálsinn á sér. Að svo búnu hóf Tarzan sig upp. í trén, með Clayton á bakinu. Englendingurinn gleymdi aldrei næstu augnablikum. Tarzan bar hann áfram hátt uppi í trjánum, með ótrú- legum hraðá, að honum fanst; þó Tarzan þætti seint sækjast vegna byrgðarinnar. Clayton var fyrst hálf hræddur, en bráðlega breyttist •óttinn 1 aðdáun á hinum traustu vöðvum, og dásamlega viti eða þekkingu, sem leiddi þennan skógarguð gegn- um niðdimman skóginn, hátt upp í trjánum eins auð- veldlega og Clayton hefði í myrkri getað farið um götur liimdúnaborgar. Við og við fóru þeir þangað, sem laufþakið yfir höfði peirra var ekki jafn þétt, og tunglskinið lýsti hina kyn- fegu götu, sem þeir fóru yfir. Þegar svo stóð á, stóð maðurinn greinilega á öndinni, ¦við það að sjá híð ægilega hengiflug fyrir neðan þá, iþ.ví að Tarzan fór greiðustu leið, sem oft lá meira en Handrað fet fyrir ofan yfirborð jarðar. Enda þótt Tarzan virtist fara greitt, þá fór hann í tauninni tiltölulega hægt, þar eð hann stöðugt leitaði »ð hæfilega sterkum greinum, til þess að.halda uppi Rínni tvöföldu byrði sinni. ', t\l Alt i einu komu þeir í rjóður á ströndinni> Tarzan Beyröi vel, og hafði hann þvl heyrt hið kynlega þrusk, er Sabor var að brjótast gegnum skógarþyknið og Clayton virtist, sem þeir hröpuðu beint hundrað fet til iarðar, svo skyndilega þaut Tarzan niður. Samt komu peir léttilega tii jarðar, og er Clayton slepti apa-mann- inum, pá sá hann, að hann þaut eins og ikorni til hinnar hliðar kofans. Englendingurinn flýtti sér & eftir honum og kom nógu snemma til þess að sjá aftan á einhverja stóra ^epnu, sem var i þann veginn að hverfa inn um kofa- gluggann. Þegar Jaue Porter opnaði augun, sá hún að hættan vofði aftur yfir; siðasti vonarneistinn slokknaði í hjarta hennar; hún beygði sig niður tii þess að taka aftur upp fallna vopnið, svo að^ hún gæti veitt sér skaplegan dauða, áður en hinar ógurlegu vígtennur rifu hold hennar frá beini. Ljónið var komið inn áður en Jane fann vopnið. Hún bar það i skyndi að enni sér til þess að útiloka að fullu þetta viðbjóðslega gin, sem beið eftir bráð sinni. Hún hikaði eitt andartak, til þess að hvísla nokkrum bænarorðum til skapara síns, en þá tók hún eftir því að veslings Esmeralda lá meðvitundarlaus, en lifandi, hjá eldhúsborðinu. Hvernig gat hún yfirgefið þennan trygga vesling í miskunarlausum rándýrskjöítum? Nei hún varð að nota skotið á stúlkuna meðvitundarlausu áður en hún snéri byssuhlaupinu að sér. En hvað hana ógaði við þessu! Én það hefði verið grimdarverk, sem þúsund siunum verra var að réttlæta, að yfirgefa svörtu konuna, sem með allri móðurbliðu og umönnun hafði fóstrað hana frá barnæsku. — Yfir- gefa hana og láta 'hana ranka víð sér í klónum á þessu hræðilega villidýri. Jane "Porter spratt á fætur og þaut til svörtu konunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.