Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 27
Við aðstoðum tilvonandi brúðhjón við að velja fatnaðinn fyrir stóra daginn. Þið finnið alveg örugglega það sem þið eruð að leita að hjá okkur, mikið úrval af kjólum í mörgum mismunandi merkjum ásamt fylgihlutum. Erum með nýtt merki í leður- og satínbrúðarskóm frá Katz. Í herrafatnaði erum við með íslenska hátíðarbúninginn og há- gæða þýsk jakkaföt frá Wilvorst. Erum með þekkt merki í brúðarkjólum, t.d. Amanda Wyatt, Maggie Sottero, Mori Lee og Sincerity, en það síð- astnefnda er nýtt merki á leigunni. Einnig höfum við tekið inn sölulínu í brúðarkjólum frá D´Zage, en það er glæsileg ný lína sem svarar þörfum nútíma brúðar, brúðarkjólarnir eru bæði á góðu verði og nýtískulegir. Bjóðum einnig upp á sérpöntun á draumakjólnum eða draumajakkaföt- unum. Sérpöntun fyrir brúðina þarf að gera með 12 vikna fyrirvara. Fyrir brúðgumann bjóðum við upp á sérpöntun á jakkafötum sem fást á lag- er, en sú þjónusta tekur u.þ.b. viku. Í samkvæmisfatnaði vorum við að taka inn nýtt merki, Alycedesigns, en það er margverðlaunað fyrir hönnun sína. Skoðið úrvalið á nýrri vefsíðu okkar www.brudhjon.is. Verið velkomin í Mjóddina, við tökum vel á móti þér. Við hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar leggjum okkur fram við að bjóða viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf og þjónustu við val á fatnaði. Mikið úrval af fatnaði til sölu og leigu fyrir öll tilefni og alla aldurshópa. Brúðarkjólar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.