Morgunblaðið - 04.03.2004, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 04.03.2004, Qupperneq 33
Brúðarförðunin Ósk hverrar konu er að líta sem best út þegar stóri dagurinn rennur upp. Brúðarförðunin þarf að vera þannig að hún falli vel að hárinu og brúðarkjólnum og undirstriki fegurð og persónuleika konunnar Sumarlínan frá Chanel eru eins og hún hafi verið hönnuð sérstaklega fyrir vor- og sumarbrúðir. Litirnir eru ljósir og mildir í bleikum og gylltum tónum. Augnskuggar og varalitir gefa gljáa og birtu í andlitið. Púðrið er í tveimur litum með áferð sem gefur fallegt endurkast og má nota það á andlit, axlir og bringu. Varalitir og gloss eru með góðum gljáa en ekki glimmeri eins og verið hefur í vetur. Litirnir henta einstaklega vel í brúðarförðun og fara bæði yngri og eldri konum vel og draga fram og aðlaga sig litarhafti húðarinnar. RAUÐARÁRSTÍG 14-16, SÍMI 551 0400 • KRINGLUNNI, SÍMI 568 0400 • www.myndlist.is Stefán Boulter Sossa Haraldur Bilson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.