Morgunblaðið - 12.03.2004, Síða 47

Morgunblaðið - 12.03.2004, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 47 FRÉTTIR VEITINGAHÚSIÐ Si Senor í Lækjargötu 10 hefur verið opnað að nýju. Sem fyrr verður aðaláherslan lögð á mexikóskan mat og rómantíska stemmn- ingu. Hefðbundnir mexikóskir réttir verða á boðstólum og að auki ein nýjung, svokall- aðir combo-réttir, sem eru samansafn smá- rétta. Si Senor bíður upp á aðstöðu fyrir hópa á efri hæðinni, svo sem fyrir saumaklúbba, fyrirtækjahópa, afmælisveislur o.s.frv. Þá er boðið upp á heimsendingarþjónustu fyr- ir hópa og einnig getur fólk komið og tekið mat með sér heim ef það vill. Si Senor er opinn frá klukkan 17,30 til 22 frá sunnudegi til fimmtudags og frá klukkan 17,30 til 23,30 um helgar. Veitingastaðurinn Si Senor er í eigu Inga Björns Albertssonar og fjölskyldu hans. Si Senor opn- að að nýju Morgunblaðið/Árni Sæberg Ingi Björn Albertsson á veitingastað sínum Si Senor í Lækjargötu. ÁRLEGT vélsleðamót verður haldið í Mývatnssveit um helgina, dagana 12. og 13. mars, og markar það upp- haf keppnistíðar vélsleðamanna á Ís- landi og jafnframt hið fyrsta í WSA mótaröðinni, en hún gefur stig til Ís- landsmeistarartitils. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið á Mývatni. Mótið er að jafnaði hið fjölmennasta, bæði hvað varðar fjölda keppenda og áhorfenda. Vélsleðakeppnin hefst á föstudeg- inum klukkan 16.00 með ísspyrnu, en þá um kvöldið verður einnig formleg setning mótsins með glæsilegri flug- eldasýningu auk hinnar hefðbundnu kynningar á keppendum, segir í frétt um mótið. Keppni er haldið áfram á laugar- deginum klukkan 14.00 og stendur fram eftir degi. Vélsleðamót í Mývatnssveit Framtals- bókhalds- og uppgjörsþjónusta. Skattframtöl - Vsk.& launaupp- gjör - Ársuppgjör Stofnun ehf/hf. Ódýr og góð þjónusta. Sími: 6930855. Bókhald  Einstaklingar og fyrirtæki.  Húsfélög.  Laun og skilagreinar.  Stofnun fyrirtækja.  Skattframtöl.  Sanngjarnt verð. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf., Skeifunni 4, 108 Reykjavík. S. 581 1600. www.vidvik.is. Vorið er að koma! Alhliða smíðavinna, sólpallar, þök, gler o.fl. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 899 6525, Jóel, eða 899 6798, Guðjón. Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu- viðgerðir, þéttingar, flot í tröppur og svalir, steining, háþrýstiþvott- ur o.fl. Upplýs. í síma 697 5850. Verkvaki ehf. Búslóðaflutningar. Stór bíll. Kem með bílinn á staðinn og þú hefur hann í allt að 12 tíma. Fast verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Sími 868 4517. Bílaþjónusta Mosfellsbæjar Þú gerir við bílinn sjálfur eða færð aðstoð. Sími 893 4246. Bíla- og gluggamerkingar. Okk- ar markmið er að bjóða góða og markvissa þjónustu á betra verði. Sérhæfum okkur í umhverfis- merkingum fyrir fyrirtæki. Nánari uppl. í s. 868 4522. Fermingar, giftingar, árshátíðir. Veisluborg.is, sími 568 5660. Þarftu fjárhagsmeðferð? Fáðu aðstoð FOR! 1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum. 2. Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consultants Iceland, 14 ára reynsla, tímapantanir í s. 844 5725. www.for.is . Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00. Vestfirðingar! Bjórkvöld laugar- dagskvöld. Guðmundur Rúnar leikur fös. og laug. Boltinn á risaskjá. Opnum kl. 12.00 lau. og sun. Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Herraskór með leðursóla. Skinnfóðraðir, verð 5.885. Herramokkasínur, skinnfóðrað- ar með leðursóla, verð 5.885. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Verktakar - iðnaðarmenn Laser-mælitæki í úrvali. Grandagarði 5-9, sími 510 5100. Óska eftir grásleppuúthaldi, ca 200-300 net. Sími 822 8589. www.midlarinn.is Óskum eftir notuðum bátavélum, 10-100 hö, siglingatækjum, netaspilum, net- um ásamt öllu fyrir smábáta. Sími 892 0808. Tölvup. midlarinn@midlarinn.is Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi og 300 grásleppunet, einnig lítill afdráttarkarl. Uppl. í símum 438 6781 og 892 9360. Hafið þið séð það nýjasta á markaðinum? www.batahollin.is Óska eftir að kaupa Nissan Terrano 7 sæta á verðbilinu 500- 800 þús. Uppl. í síma 861 4661. Vinnuflokkabíll MB 312D 4x4, árg. 11/98, ek. 97.000 km, ABS, drifsplittun, olíumiðstöð o.fl. Get- um útvegað þennan erlendis frá ásamt fleiri bílum, vögnum og tækjum. Uppl. í síma 534 3442. Til sölu Toyota Hilux Double- cab, árg. '92, bensín, l. 5,5 m, ek. 180 þús., 31" dekk, vél 114 hö, lé- leg skúffa. Tilboð eða slétt skipti á 8-14 sæta bíl eða sendibíl. Uppl. í s. 863 0990 og 659 1893. Til sölu Man 8-153, sendibif- reið, árg'97, ek. 103 þ. km., kassi, állyfta, kælir. Verð 1.600 þús. Skipti mögul. Sími 893 2203. Sparibaukur til sölu. Nissan Micra '98, 3ja dyra, beinsk., ekinn 77.600 km. Allar nánari upplýsing- ar í síma 695 8383/695 9250 eða bjorgsaem@hotmail.com. Nýlegur dísel station! Toyota Avensis árg. 2002. 5 gíra, álf., leður, CD. Ek. 71 þús. km. Verð 1.950 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 690 2577. Nissan Patrol í sérflokki! Ár- gerð '93, GR-SLX, 35" breyttur. Nýl. nagladekk. Ek. 180 þús. km, gott viðhald. Ath. skipti á ód. Verð 1.390 þús. Litla bílasalan s. 587 7777. Mercedes Benz Actros/3240K, 8x4, árg. 1999, ek. 295.532 km, Blidsberg-pallur, smurkerfi. Get- um útvegað þennan erlendis frá ásamt fleiri bílum, vögnum og tækjum. Uppl. í síma 534 3442. Kauptu næsta bílinn þinn beint frá Kanada. Kíktu á heimasíðu okkar: www.natcars.com K I A Grand Sportage-2000, ek. 56 þús. km. Mjög vel með far- inn. Fyrst skráður 5/99. Verður að seljast, er að flytja til útlanda. Upplýsingar í síma 617 6026, mency@vortex.is Frábært tilboð vegna flutninga. 500 þús. kr. afsláttur á Opel Safí- ra, árg' 00, diesel, ek. 122. þús., dráttarbeisli, 7 manna. CD, raf- magn í rúðum. Góður fjölskyldub- íll. Verð 750 þús. Sími 893 2203. CHEVROLET TAHOE LT, '99 Stórlækkað verð. Ek. 80 þ. Auka- hlutir: Leður, rafm, hiti í sætum, stigbr., dráttarb., 33" dekk á 17" Antera álf. o.m.fl. V. 2.950 þús. Ath. skipti á ód. Mjög góður stgr. afsl. Uppl. í s. 860 2944. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Verðlækkun á 38“ Mudder jeppa- dekkum Aðeins kr. 34.965 stgr. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Razer/Supermoto 50cc 70cc +130 km/h, einungis 89 kg. Sýningaskellinöðrur á tilboðs- verði. Uppl. og myndir á www.aprilia.is, s. 544 4848. Slovak kristall Hágæða kristalsljósakrónur. Mikið úrval, frábært verð. Slovak Kristall, Dalvegi 16B, 201 Kópavogi, s. 544 4331. www.skkristall.is Ljósmyndastofa Friðriks. Ennþá lausir tímar í fermingarljósmynd- un. Tímapantanir í síma 698 6511 og 534 5671. Viðskiptastofan ehf.  Bókhald/laun.  Ársreikningar/uppgjör.  Skattframtöl.  Skjalagerð.  Alhliða viðskiptaþjónusta.  Ódýr og góð vinna. Ármúla 29 - Sími 587-4878. Skattframtöl.  Einstaklingar/fyrirtæki,  Bókhald.  Laun.  Stofnun fyrirtækja.  Sanngjarnt verð. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf, Skeifunni 4, 108 Reykjavík. S. 581 1600. www.vidvik.is. Kjarni ehf. - Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launaút- reikningar o.fl. Símar 561 1212 og 891 7349 - www.kjarni.net Til sölu Volvo Penta KAD 43, 230 hö, ásamt drifi og skyldi, allt árg. '01. Keyrt 680 tíma. Í topp- standi. Uppl. í símum 436 6644/ 893 2738/896 3644. Þarftu að auglýsa bílinn þinn? Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla- blaðinu á miðvikudögum. Auglýs- ing með mynd á kr. 995. Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111. Netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.