Morgunblaðið - 19.03.2004, Side 59

Morgunblaðið - 19.03.2004, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 59 Bjarni Einarsson og Þröstur Ingimarsson Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi REYKJAVÍKURMÓTIÐ í tví- menningi var spilað helgina 13.–14. mars og var mjög spennandi. Fyrir síðustu umferð áttu þrjú pör mögu- leika á að landa titlinum og gekk þeim misvel í lokaumferðinni. Reykjavíkurmeistarar eru þeir Bjarni Hólmar Einarsson og Þröst- ur Ingimarsson. Í öðru sæti voru Að- alsteinn Jörgensen og Sverrir G. Ár- mannsson og í því þriðja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Bald- ursson. Spilað var um kvóta til úr- slitakeppni Íslandsmóts í tvímenn- ingi og var kvóti Reykjavíkur 23 pör. Það olli nokkrum vonbrigðum að að- eins 30 pör skráðu sig til leiks. Lokastaða efstu para varð þannig: Bjarni H. Einarss. – Þröstur Ingimarss. 219 Aðalsteinn Jörgens. – Sverrir G. Árm. 195 Sigurbjörn Haraldss. – Jón Baldurss. 189 Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 175 Steinar Jónsson – Valur Sigurðsson 172 Ljósbrá Baldursd. – Björn Eysteinss. 172 Ásmundur Pálss. – Guðm. P. Arnarson 154 Kristján Blöndal – Þorlákur Jónsson 121 Brynjólfur og Ríkharður unnu Suðurlandsmótið Suðurlandsmótið í tvímenningi var spilað laugardaginn 13. mars sl. á Hvolsvelli. Ágæt þátttaka var í mótinu eða 18 pör. Keppnisstjóri var Eiríkur Hjaltason. Efstu pör í mótinu urðu: Ríkharður Sverriss. – Brynjólfur Gestss. 95 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson/ Helgi Gr. Helgason 83 Sigurður Vilhjálmss. – Vilhjálmur Sig. jr. 78 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson 64 Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarss. 57 Gunnlaugur Karlss. – Ásm. K. Örnólfss. 46 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. 40 Efstu 5 pörin unnu sér rétt til að spila á Íslandsmótinu í tvímenning, um mánaðamótin apríl/maí nk. Félag eldri borgara í Kópavogi Það var færra en venjulega í tví- menningnum þriðjudaginn 9. mars en „aðeins“ 16 pör komu til keppni. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Magnús Oddsson - Ragnar Björnsson 201 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 194 Aðalbj. Benediktss. - Leifur Jóhanness. 170 A/V: Elín Jónsdóttir - Ingibjörg Stefánsd. 194 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 176 Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 174 Sl. föstudag mættu 18 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 266 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 240 Júlíus Guðm.s. - Óskar Karlss. 229 A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 259 Björn Péturss. - Ragnar Halldórss. 257 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 247 Meðalskor á þriðjudag var 168 en 216 á föstudag. Þingeyingar í stuði á svæðis- móti Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi var spilað á Dalvík sunnudaginn 14. mars 2004 í af- bragðs bridsveðri, hægviðri og sól- skini með köflum! Spilað var í góðu yfirlæti í Safn- aðarheimili Dalvíkurkirkju og fór mótið vel fram í hvívetna. Alls tók 21 par þátt í mótinu sem var með baro- meter fyrirkomulagi. Sigurvegarar með miklum yfirburðum urðu Þór- ólfur Jónasson og Sveinn Aðalgeirs- son með 142 í plús. Í öðru sæti urðu Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson, hlutu 98. Hart var barist um næstu tvö sæti sem gáfu einnig rétt til að spila í úrslitum Íslandsmótsins í tví- menningi. Niðurstöður urðu þessar: Stefán G. Stefánss. – Stefán Ragnarss. 77 Pétur Guðjónsson – Tryggvi Ingason 73 Sveinn T. Pálsson – Árni Bjarnason 66 Reynir Helgason – Örlygur Örlygsson 32 Hákon Sigmundss. – Kristján Þorst. 27 Kristján og Jón Á. unnu Vesturlandsmótið Vesturlandsmótið í tvímenningi var spilað í Borgarnesi 13. mars sl. og tóku 26 pör þátt í mótinu eða litlu færri en í Reykjavíkurmótinu. Tvö pör tóku snemma afgerandi forystu í mótinu og mátti lengi vart á milli sjá hvort þeirra yrði hlutskarp- ara. Það fór svo að lokum að Borg- nesingarnir Kristján og Jón Ágúst unnu öruggan sigur en gestir okkar af Stór-Reykjavíkursvæðinu Bryn- dís og Rafn höfnuðu í öðru sæti. Röð efstu para sem hér segir: Kristján B. Snorrason – Jón Á. Guðm. 204 Bryndís Þorsteinsd. – Rafn Thorarens. 155 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 128 Guðmundur Ólafss. – Hallgrímur Rögnv. 95 Tryggvi Bjarnason – Þorgeir Jósefsson 82 Sveinn Ragnarsson – Guðni Hallgrímss. 74 Karl O. Alfreðsson – Alfreð Alfreðsson 59 Hreinn Björnsson – Sigurður Tómasson 50 Magnús Magnússon – Leó Jóhannsson 34 Stefán Garðarsson – Guðlaugur Bessas. 34 Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 12. mars var spilað á níu borðum og var meðalskor 216. Úrslit: N/S Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 241 Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 236 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 228 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 215 A/V Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 252 Ingimundur Jónsson – Helgi Einarss. 244 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 227 Hermann Valsteinss – Jón Sævaldss. 219 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Þeir urðu í efstu sætunum í Reykjavíkurmótinu um sl. helgi. Talið frá vinstri: Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Hólmar Einarsson, Þröstur Ingimarsson, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson. Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 5900 poulsen@poulsen.is - www.poulsen.is Gírar og snekkjur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.