Morgunblaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 59 Bjarni Einarsson og Þröstur Ingimarsson Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi REYKJAVÍKURMÓTIÐ í tví- menningi var spilað helgina 13.–14. mars og var mjög spennandi. Fyrir síðustu umferð áttu þrjú pör mögu- leika á að landa titlinum og gekk þeim misvel í lokaumferðinni. Reykjavíkurmeistarar eru þeir Bjarni Hólmar Einarsson og Þröst- ur Ingimarsson. Í öðru sæti voru Að- alsteinn Jörgensen og Sverrir G. Ár- mannsson og í því þriðja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Bald- ursson. Spilað var um kvóta til úr- slitakeppni Íslandsmóts í tvímenn- ingi og var kvóti Reykjavíkur 23 pör. Það olli nokkrum vonbrigðum að að- eins 30 pör skráðu sig til leiks. Lokastaða efstu para varð þannig: Bjarni H. Einarss. – Þröstur Ingimarss. 219 Aðalsteinn Jörgens. – Sverrir G. Árm. 195 Sigurbjörn Haraldss. – Jón Baldurss. 189 Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 175 Steinar Jónsson – Valur Sigurðsson 172 Ljósbrá Baldursd. – Björn Eysteinss. 172 Ásmundur Pálss. – Guðm. P. Arnarson 154 Kristján Blöndal – Þorlákur Jónsson 121 Brynjólfur og Ríkharður unnu Suðurlandsmótið Suðurlandsmótið í tvímenningi var spilað laugardaginn 13. mars sl. á Hvolsvelli. Ágæt þátttaka var í mótinu eða 18 pör. Keppnisstjóri var Eiríkur Hjaltason. Efstu pör í mótinu urðu: Ríkharður Sverriss. – Brynjólfur Gestss. 95 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson/ Helgi Gr. Helgason 83 Sigurður Vilhjálmss. – Vilhjálmur Sig. jr. 78 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson 64 Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarss. 57 Gunnlaugur Karlss. – Ásm. K. Örnólfss. 46 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. 40 Efstu 5 pörin unnu sér rétt til að spila á Íslandsmótinu í tvímenning, um mánaðamótin apríl/maí nk. Félag eldri borgara í Kópavogi Það var færra en venjulega í tví- menningnum þriðjudaginn 9. mars en „aðeins“ 16 pör komu til keppni. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Magnús Oddsson - Ragnar Björnsson 201 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 194 Aðalbj. Benediktss. - Leifur Jóhanness. 170 A/V: Elín Jónsdóttir - Ingibjörg Stefánsd. 194 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 176 Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 174 Sl. föstudag mættu 18 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 266 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 240 Júlíus Guðm.s. - Óskar Karlss. 229 A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 259 Björn Péturss. - Ragnar Halldórss. 257 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 247 Meðalskor á þriðjudag var 168 en 216 á föstudag. Þingeyingar í stuði á svæðis- móti Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi var spilað á Dalvík sunnudaginn 14. mars 2004 í af- bragðs bridsveðri, hægviðri og sól- skini með köflum! Spilað var í góðu yfirlæti í Safn- aðarheimili Dalvíkurkirkju og fór mótið vel fram í hvívetna. Alls tók 21 par þátt í mótinu sem var með baro- meter fyrirkomulagi. Sigurvegarar með miklum yfirburðum urðu Þór- ólfur Jónasson og Sveinn Aðalgeirs- son með 142 í plús. Í öðru sæti urðu Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson, hlutu 98. Hart var barist um næstu tvö sæti sem gáfu einnig rétt til að spila í úrslitum Íslandsmótsins í tví- menningi. Niðurstöður urðu þessar: Stefán G. Stefánss. – Stefán Ragnarss. 77 Pétur Guðjónsson – Tryggvi Ingason 73 Sveinn T. Pálsson – Árni Bjarnason 66 Reynir Helgason – Örlygur Örlygsson 32 Hákon Sigmundss. – Kristján Þorst. 27 Kristján og Jón Á. unnu Vesturlandsmótið Vesturlandsmótið í tvímenningi var spilað í Borgarnesi 13. mars sl. og tóku 26 pör þátt í mótinu eða litlu færri en í Reykjavíkurmótinu. Tvö pör tóku snemma afgerandi forystu í mótinu og mátti lengi vart á milli sjá hvort þeirra yrði hlutskarp- ara. Það fór svo að lokum að Borg- nesingarnir Kristján og Jón Ágúst unnu öruggan sigur en gestir okkar af Stór-Reykjavíkursvæðinu Bryn- dís og Rafn höfnuðu í öðru sæti. Röð efstu para sem hér segir: Kristján B. Snorrason – Jón Á. Guðm. 204 Bryndís Þorsteinsd. – Rafn Thorarens. 155 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 128 Guðmundur Ólafss. – Hallgrímur Rögnv. 95 Tryggvi Bjarnason – Þorgeir Jósefsson 82 Sveinn Ragnarsson – Guðni Hallgrímss. 74 Karl O. Alfreðsson – Alfreð Alfreðsson 59 Hreinn Björnsson – Sigurður Tómasson 50 Magnús Magnússon – Leó Jóhannsson 34 Stefán Garðarsson – Guðlaugur Bessas. 34 Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 12. mars var spilað á níu borðum og var meðalskor 216. Úrslit: N/S Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 241 Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 236 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 228 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 215 A/V Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 252 Ingimundur Jónsson – Helgi Einarss. 244 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 227 Hermann Valsteinss – Jón Sævaldss. 219 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Þeir urðu í efstu sætunum í Reykjavíkurmótinu um sl. helgi. Talið frá vinstri: Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Hólmar Einarsson, Þröstur Ingimarsson, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson. Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 5900 poulsen@poulsen.is - www.poulsen.is Gírar og snekkjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.