Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 16
Morgunblaðið/Golli Húsalengjan: Þau eru marglit húsin við Njarðargötu og minna marga á götumyndir sunnan úr Evrópu. Strætisvagninn er eins og gamalt vasa- úr, oftast á réttum tíma. Einn af nagl- föstum hlutum tilverunnar hjá mörgum. Og rétt eins og vísarnir á úrinu ganga sama hringinn, ekur bíl- stjórinn vagninum hring eftir hring, dag eftir dag. Marinó Viborg ekur leið 110 og segist kunna vel við starfið. Hann hefur ekið stætó í þrjú ár og sér mikið af fólki á hverjum degi. Sumir koma alltaf aftur, rétt eins og vagninn; aðrir sitja í einhvern spöl og sjást aldrei meir. Sumum er illa við strætisvagna en öðrum þykir það góð skemmtun að taka vagninn og horfa úr honum á borgina - og óvíða gefst betra tækifæri til að horfa á borgarana í öllum sínum fjölbreytileika. Og eins og vagnarnir aka um borgina, eru ljósmyndarar blaðsins á ferðinni, að klófesta svipi borgarinnar. Morgunblaðið/Jim Smart Móða: Í sundlauginni á Seltjarnarnesi var fullmikil móða á glerinu. Morgunblaðið/Ásdís Vorhugur: Sólin skein á Tjörnina og blíðviðrið var eins og ávísun á nálægt vor. Unga konan réð sér ekki fyrir kæti. Morgunblaðið/Ásdís Í strætó: Nemendur í 10. bekk Húsaskóla fylltu strætó sem var nánast tómur. Þau voru á leið í námskynningu í Menntaskólanum við Sund. Greið leið: Marino Viborg strætóbílstjóri horfir fram á auða Miklubrautina; enn einn hringur í Árbæinn. Rispur 16 SUNNUDAGUR 21. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.