Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 21. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu!HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 4.20.  Kvikmyndir.com SV MBL DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05 Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Sýnd kl. 2.45, 5.30 og 8.15. B.i. 16.  Kvikmyndir.com  HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2.30, 6.05, 8 og 10.10.  J.H.H Kvikmyndir.com „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL Síðustu sýningar á þessum frábæru heimildarmyndum  SV MBL Sýnd kl. 6.40. Sýnd kl. 5.20. SV MBL -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL Skonrokk Ó.H.T. Rás2 FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV FRUMSÝNING Sýnd kl. 3 og 8. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sýnd kl. 3 og 10.20. B.i. 16. Vegna fjölda áskoranna sýnum við 2 frábærar myndir af Frönsku Kvikmyndahátíðinni. L´auberge Espagnole - Evrópugrautur sýnd í dag kl. 5.40, mánudag og miðvikudag kl. 10.30 L´adversaire - Óvinurinn sýnd þriðjudag kl. 10.30 Síðasti séns að sjá þessar stórgóðu myndir ! LOKSINS getur fjölskyldan safnast saman fyrir framan sjónvarpið og sungið. Í næstu viku kemur nefnilega út fyrsti íslenski kar- ókí-mynddiskurinn, Karókí – Taktu lagið, en á honum er að finna 14 nýleg íslensk lög, meðal annars með hljómsveitum á borð við Írafár, Land og syni og Stuðmenn. Hugmyndin að því að gefa út íslenskan karókí-mynddisk kom upphaflega frá smásölum, að sögn Eiðs Arnarsonar, útgáfustjóra íslenskrar tónlistar hjá Skífunni. „Nokkrir þeirra höfðu stungið upp á því við okkur að gera slíkan disk enda voru þeir byrjaðir að selja erlenda diska af þessu tagi. Ein helsta ástæðan fyrir því að við fórum út í þetta er samt söngvakningin sem er að eiga sér stað hérna núna, meðal annars í kjölfarið á Idol.“ Aðspurður hvernig lögin voru valin segir hann að strax hafi verið ákveðið að hafa eingöngu frekar ný lög. „Við lögðum áherslu á yngri markhóp en einnig eru þarna nokkur lög sem gætu höfðað til hinna eldri. Svo vildum við að öll lögin hefðu verið mjög vinsæl og að sem flestir, ef ekki allir, gætu sungið þau í fyrstu tilraun.“ Á diskinum er upphaflegur undirleikur laganna og upphaflegu myndböndin. Eiður bendir á að það sé nokkuð sérstakt fyrir svona disk en hafi verið mögulegt þar sem Skífan eigi réttinn á að nota bæði hljóð- og myndefnið. Sú sé yfirleitt ekki raunin er- lendis. Ef til vill fleiri karókí-diskar Hann segir að hjá Skífunni geti menn vel hugsað sér að gefa út fleiri diska af svipuðu tagi ef þessum verði vel tekið. „Það ræðst auðvitað af við- tökunum á þessum fyrsta diski hvort fleiri verða gefnir út en ef þessi gengur vel get ég alveg séð fyrir mér að við munum gefa út tvo til þrjá slíka diska í viðbót á þessu ári.“ Hann bendir á að ef sú verði raunin séu ýmsar leiðir færar í því sambandi, t.d. einblína á einstaka flytjendur, aðra markhópa eða vinna út frá sérstöku þema. „Disk- urinn sem nú er að koma út á hins vegar að höfða til nokkuð breiðs hóps, flestar fjölskyldur ættu að finna eitt- hvað við sitt hæfi.“ Íslenskur karókí-mynddiskur kemur út Tökum lagið! Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk, óendanlega fal- legt í einfaldleika sínum og látleysi við að segja margslungna sögu. (H.L.) Amerískur ljómi (American Splendor) Paul Giamatti og Hope Davis fara á kostum í mynd um listina í lífinu og lífið í listinni. (H.J.) Háskólabíó. Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. (H.J.) Smárabíó. Love Is in the Air Geggjaður leikhópur í landvinningum með Rómeó og Júlíu og heimildarmyndagerðar- manninn Ragnar Bragason í farangrinum. Full af bjartsýni og ósvikinni gleði – missið ekki af henni. (S.V.)  Háskólabíó. Hestasaga Þorfinni tekst að samsama áhorfandann litla stóðinu og umhverfinu, einangra hann um sinn frá borgaralegu amstri og hversdags- gráma. (S.V.) Háskólabíó. Glötuð þýðing (Lost in Translation) Í alla staði ein besta mynd ársins. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd sem hefur gríðarlega sterkan tilfinningalegan slagkraft. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Sá stóri (Big Fish) Finney fer fyrir mögnuðum leikarahópi í eft- irminnilega hugmyndaríkri og léttgeggjaðri paródíu frá Tim Burton. (S.V.) ½ Sambíóin, Regnboginn. Rokkskólinn (The School of Rock) Jack Black og grunnskólastofa full af roll- ingum sýna fram á að rokkið er grundvall- aratriðið. Ótrúlega skemmtileg. (S.V.)  Háskólabíó. Kaldbakur (Cold Mountain) Mikilfengleg og vönduð epík úr Þrælastríðinu um vonir og drauma sem halda í okkur lífi á erfiðum tímum. (S.V.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum enda tilnefnd til fjögurra Óskara. (H.J.) ½ Sambíóin, Háskólabíó. Dulá (Mystic River) Stórvirki frá Eastwood og Sean Penn og Tim Robbins búnir að vinna verðskuldað til Ósk- arsverðlaunanna. (S.V.) ½ Háskólabíó. Ófreskja (Monster) Trúverðug mynd með Óskarsverðlaunatúlkun Charlize Theron. (H.J.)  Laugarásbíó. Gefið eftir (Something’s Gotta Give) Keaton og Nicholson eiga frábæran samleik í þessari lipru og hnyttnu gamanmynd. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Björn bróðir (Brother Bear) Náttúruvæn og holl yngstu áhorfendunum. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Síðan kom Polly (Along Came Polly) Stórgóður leikarahópur og glettilega vel skrif- uð gamanatriði er aðalsmerki myndarinnar. (H.J.)  Sambíóin, Laugarásbíó, Borgarbíó Ak. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.