Morgunblaðið - 23.03.2004, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 2004 39
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl.
10–14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar.
Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur há-
degisverður að lokinni bænastund. Allir vel-
komnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safn-
aðarsal.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris-
ganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður á
sanngjörnu verði að helgistund lokinni.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldir borgara
starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Háteigskirkja, eldri borgarar. Félagsvist
mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13.
Bridsaðstoð á föstudögum kl. 13. Þátttaka
tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405.
Langholtskirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.
Fjölbreytt starf fyrir 7–9 ára börn. Umsjón
hafa Ólafur Jóhann og Þóra Guðbjörg. Lest-
ur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í
anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla Laugar-
neskirkju kl. 20. Vigfús Bjarni Albertsson,
guðfræðingur og master í sálgæslufræð-
um, flytur fyrri fyrirlestur sinn um efnið:
Hvernig á að fyrirgefa? Aðgangur ókeypis og
gengið inn um dyr á austurgafli kirkjunnar,
bakatil. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21.
Þorvaldur Halldórsson leiðir lofgjörðina
ásamt kór Laugarneskirkju við undirleik
Gunnars Gunnarsonar á flygilinn og Hann-
esar Guðrúnarsonar sem leikur á klassísk-
an gítar. Gengið er inn um aðaldyr kirkju eða
komið beint inn úr fullorðinsfræðslunni. Kl.
21.30 fyrirbænaþjónusta við altarið í umsjá
bænahóps kirkjunnar.
Neskirkja: Litli kórinn – kór eldri borgara kl.
16:30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel-
komnir. Foreldramorgunn miðvikudag kl.
10–12.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar kl.
10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16:00. Starf fyrir
10–12 ára kl. 17:30.
Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með
tíu til tólf ára börnum í safnaðarheimilinu.
Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börn-
um í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl 11:15 í kap-
ellu á neðri hæð kirkjunnar. Kl 12:00 léttur
hádegismatur, helgistund og samvera í
umsjá sr. Gunnars Sigurjónssonar. Kaffi.
Unglingakór Digraneskirkju kl 17:00–
19:00. KFUM&KFUK Fyrir 10–12 ára börn
kl 17:00–18:15, húsið opnað kl 16:30.
Alfa kl 19:00. Hvað með kirkjuna? Fræðsla,
sr. Magnús Björn Björnsson. (sjá nán-
ar:www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja: Strákastarf 8–12 ára
kl. 17.
Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borg-
ara kl. 13.30. Helgistund, söngur, spil og
spjall. Kaffi og alltaf eitthvað gott með
kaffinu. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum
7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag
fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Grafarvogs-
kirkju kl. 20. Lestur Passíusálma kl. 18.15.
– 39. sálmur. Um ræningjans iðran. Sigrún
Elsa Smáradóttir, varaborgarfulltrúi, les.
Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta kl.
9.15 í umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs-
sonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Kópavogskirkja. Foreldramorgnar í safnað-
arheimilinu Borgum kl. 10–12. Samveru-
stund kl. 14.30–16. Fræðandi innlegg í
hverri samveru. Lagið tekið undir stjórn Sig-
rúnar Þorgeirsdóttur. Kaffi og stutt helgi-
stund. Allir hjartanlega velkomnir. Starf
með 8–9 ára börnum í Borgum kl. 17–18 í
umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Starf
með 10–12 ára börnum á sama stað kl.
18–19 í umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar.
Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgnar í
Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3,
kl. 10–12.
Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12.
SELA yngri deild kl. 20–22.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12
ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi,
Vonarhöfn frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja. Dagskrá fyrir 8–9 ára í dag
kl. 15.30–16.30. Dagskrá fyrir 10–12 ára
(TTT) í dag kl. 17–18. Skemmtilegar stundir
fyrir hressa krakka. Æskulýðsfélagið (Meg-
as) heldur vikulegan fund kl. 19.30–21 í
kvöld. Umsjón með starfi þessara hópa
hafa Anna Hulda Einarsdóttir og Sigríður
Rún Tryggvadóttir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kl. 16.30–18 er op-
ið hús fyrir 7–9 ára krakka. Kl. 20–22 er op-
ið hús fyrir unglinga 13–15 ára.
Vídalínskirkja. Opið hús kl. 13–16.30 í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Karlar og
konur, yngri sem eldri, eftirlaunafólk, öryrkj-
ar og atvinnulausir eru velkomnir. Spilað,
spjallað og kíkt í blöðin. Samverunni lýkur
með helgistund kl. 16. Umsjónarmaður
Nanna Guðrún djákni. Þorlákur sækir þá
sem vilja og ekur þeim heim. Sími 869–
1380.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla
þriðjudaga kl. 10–12.
Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl.
18.30– 19.
Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15:00
Kirkjuprakkarar Landakirkju, 6–8 ára krakk-
ar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leið-
togarnir. Kl. 16:00 Litlir lærisveinar, kóræf-
ing yngri hóps. Kl. 17.10 Litlir lærisveinar,
kóræfing eldri hóps. Stjórnandi Joanna
Wlaszczyk og Kristín Halldórsdóttir.
Keflavíkurkirkja. Alfahópur kemur saman í
Kirkjulundi kl. 12–15. Léttur málsverður,
samfélag og fræðsla um kristna trú.Einnig
verður komið inn á stöðu atvinnulausra.
Umsjón María Hauksdóttir. Styrktaraðilar
eru Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur
og nágrennis ásamt Keflavíkurkirkju. Allir
velkomnir.
Hveragerðiskirkja. Foreldramorgnar á
þriðjudögum kl. 10.
Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í
Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Kefas. Bænastund kl. 20.30. Nánari upp-
lýsingar á www.kefas.is
AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl.
20. Lofgjörðar- og bænasamvera í umsjón
Þórdísar K. Ágústsdóttur, Hrannar Sigurð-
ardóttur og Kristínar Bjarnadóttur. Allar kon-
ur velkomnar.
Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Ferm-
ingarfræðsla kl. 15. Hópur 1 (Oddeyrarskóli
og 8.C Brekkuskóla).
Glerárkirkja. Kyrrðarstund í kapellu kl.
18.10.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 17.30
Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Kl. 19.15
Alfanámskeið.
Safnaðarstarf Samvera eldri
borgara í
Seljakirkju
Í KVÖLD kl. 18–20
verður hin mán-
aðarlega samvera eldri
borgara í Seljakirkju.
Samveran hefst á helgi-
stund. Þá mun Jón Sím-
on Gunnarsson lesa upp
og kór Seljakirkju
syngja undir stjórn
Jóns Bjarnasonar tón-
listarstjóra Seljakirkju. Léttur
málsverður í boði.
Gott væri að fá að vita af komu
ykkar í síma kirkjunnar 567 0110
fyrir kl. 16 í dag. Verið velkomin!
Föstumessur
UNDANFARNA miðvikudaga
hafa verið föstumessur í Þorláks-
kirkju kl. 18:00. Lesnir eru við-
eigandi guðspjallstextar, séra
Baldur leggur út af þeim og
sungnir eru nokkrir sálmar. Þes-
ar messur verða fram á bæna-
daga og er ágætt að eiga smá
stund í kirkjunni sinni á þessum
alvarlegu tímum.
Baldur Kristjánsson.
Morgunblaðið/Jim Smart
KIRKJUSTARF FRÉTTIR
EFTIRFARANDI ályktun hefur
borist frá Heimdalli, félagi ungra
sjálfstæðismanna í Reykjavík, um
raforkukerfið:
„Heimdallur telur að nýframlegt
frumvarp iðnaðarráðherra um jöfn-
un kostnaðar við dreifingu raforku
sé ekki fólkinu í landinu til fram-
dráttar.
Iðnaðarráðherra skipaði nefnd
sem ætlað var að gera tillögu um fyr-
irkomulag flutnings raforku, þannig
að öryggi, skilvirkni og hagkvæmni
kerfisins yrði sem best tryggt. Sam-
hliða því var nefndinni ætlað að móta
leiðir við jöfnun kostnaðar. Undir-
markmið nefndarinnar um jöfnun
raforkukostnaðar stangast algerlega
á við aðalmarkmið.
Mikilvægt er að raforkukerfið
verði markaðsvætt sem fyrst. Ein-
ungis þannig verður markmiðum um
skilvirkni og hagkvæmni náð. Kerfi
sem rekið er af ríkinu og ætlað að ná
vafasömum markmiðum verður
ávallt kerfi sóunar. Fólkið í landinu
velur ekki þingmenn með það að
augnamiði að minnka velferð sína.
Heimdallur hvetur því þingmenn til
að hætta við áform um jöfnun á raf-
orkuverði og leyfa fólkinu að ákveða
verð í frjálsum samskiptum sínum.“
Hætt verði við jöfnun
raforkuverðs
VERSLUNIN La Senza, sem opnuð
var í Kringlunni um miðjan október
í fyrra, fylgdi fordæmi La Senza í
Bretlandi og ákvað að styrkja rann-
sóknir á brjóstakrabbameini. Allan
nóvembermánuð bauð verslunin
viðskiptavinum sínum ókeypis
brjóstamælingu. Verslunin ákvað
að styrkja brjóstakrabbameins-
rannsóknir hjá Krabbameinsfélagi
Íslands um 100 krónur fyrir hverja
konu sem fór í mælingu. Framlagið,
alls 82 þúsund krónur, hefur nú
verið afhent Krabbameinsfélaginu.
Sigríður Klara Böðvarsdóttir (til hægri), sem er líffræðingur á Rann-
sóknastofu Krabbameinsfélagsins í sameinda- og frumulíffræði, tók við
ávísun frá Þóru Hlíf Jónsdóttur, verslunarstjóra La Senza.
La Senza styrkir brjósta-
krabbameinsrannsóknir
www.midlarinn.is
Hlutir tengdir bátum og smábát-
um. Net, teinar, vélar, drif, spil,
dælur, rúllur, kranar, skip og bát-
ar. Sími 892 0808.
midlarinn@midlarinn.is
Kia Sorento TDI. árgerð 9/2002,
ekinn 32 þús., blár, 32" dekk, sjálf-
skiptur, rafmagn o.fl. Verð 3.170
þús. Ath. skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 822 3001.
Til sölu MMC Lancer árg. '91.
Ekinn 172 þús. Gott eintak. Verð
150 þús. Uppl. í síma 899 5859.
Nissan Patrol í sérflokki! Ár-
gerð '93, GR-SLX, 35" breyttur.
Nýl. nagladekk. Ek. 180 þús. km,
gott viðhald. Ath. skipti á ód. Verð
1.390 þús. S. 690 2577.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22
sími 564 6415 - gsm. 661 9232.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði,
ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar,
vatnsdælur, gormar, handbremsu-
barkar og drifliðshlífar.
GS varahlutir,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Aðalpartasalan
Sími 565 9700, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í Hyundai, Honda,
Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl.
Kaupum bíla til
niðurrifs.
Sími 590 2000
Eilífðarábyrgð
12 og 220v
Hleðsluvasaljós
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Coleman Taos 98 8 feta. Fortjald.
Verð 570 þús. Tilboð
Upplýsingar í síma 848 1488.
Útsala - Útsala
Sængurfatnaður, handklæði
og leikföng.
Smáfólk, Ármúla 42.
Opið frá kl 11.00.
Þarftu fjárhagsmeðferð?
Fáðu aðstoð FOR!
1. Viðskiptafræðingur semur við
banka, sparisjóði og lögfræðinga
fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum.
2. Greiðsluþjónusta í boði.
FOR Consultants Iceland,
14 ára reynsla, tímapantanir
í s. 844 5725. www.for.is .
Hannaðu þitt eigið nafnspjald
á www.penninn.is. 100 stk. 4.500
kr. 300 stk. 5.800 kr. 500 stk. 7.500
kr.
Penninn, Hallarmúla 2.
Opið mán.-fös. 8-18. Lau. 10-15.
Fermingar, giftingar, árshátíðir
Veisluborg.is
sími 568 5660.
Til sölu Opel Corsa árg. '00
Skoðaður '05. Verð 650 þús. Út-
borgun um 200 þús., 14 þús. á
mán. í bílalán. Góður bíll á góðu
verði. Sími 698 8548.
Til sölu Isuzu Trooper 3.1 Tdi
1994. 7 manna, ek. 248 þús. km.
Lítur mjög vel út utan sem innan,
góð þjónustubók. Verð 1.180.000.
Uppl. í síma 696 8097, Gunnar.
Toyota LC 90 LX árg. '99. 5 gíra.
Keyrður 145 þús. 36" breyttur, 35"
sumardekk á álfelgum fylgja.
Aukatankur, loftdæla og fleira.
Verð 2,3 m. 1,2 m. áhvílandi. Uppl.
í s. 898 4410.
Toyota Land Cruiser 100, ek. 133
þús. km. Dieselbifreið, sjálfskipt,
leðurklædd, dráttarkúla o.fl.
Glæsilegur og vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 892 4454.
Verktakar - iðnaðarmenn
Laser-mælitæki í úrvali.
Grandagarði 5-9, sími 510 5100.