Morgunblaðið - 23.03.2004, Blaðsíða 53
Á NÝLOKINNI tískuviku í París
vöktu sýningar Toms Fords fyrir
Yves Saint Laurent og Marcs Jac-
obs fyrir Louis Vuitton einna mesta
lukku. Báðir þessir hönnuðir eru
bandarískir og hafa vakið mikla at-
hygli í starfi. Eins og áður hefur
verið greint frá var þetta síðasta
sýning Fords fyrir YSL og var hon-
um ákaft fagnað eftir sýninguna.
Eins og oft er gert á slíkum loka-
sýningum er litið til hefðarinnar
hvað hönnunina varðar. Straum-
arnir voru austrænir en innblástur
Fords var kínverska sýning YSL
frá 1977.
Af hverju varð þessi sýning fyrir
valinu? „Eðlisávísun,“ sagði Tom
Ford vera svarið í samtali við Style-
.com. „Og þetta var tímabil sem ég
hafði ekki leitað til áður,“ bætti
hann við.
Hann blandaði litum saman á
skemmtilegan hátt, eins og fjólu-
bláum og vínrauðum annars vegar
og rauðum og ljósbláum hins vegar.
Kínakjólaþemað var útfært á ýmsa
vegu og einkenni flestra klæðanna
voru skarpar axlir.
Í sýningu Louis Vuitton var inn-
blásturinn að hluta til Skotland og
hálöndin þar. Það virðist hafa
heppnast hjá Marc Jacobs að gera
köflótt efni og fleiri sveitaleg efni
kynþokkafull og kvenleg.
„Skotland, Tissot og smá Fouj-
ita,“ segir Jacobs um innblástur
sýningarinnar. Hönnunarteymi
hans ferðaðist um skosku hálöndin
nálægt Balmoral, rannsakaði
blúndugerð James Tissot og skoð-
aði verk japanska málarans Tsug-
uharu Foujita, sem starfaði í París
á þriðja áratug síðustu aldar. Louis
Vuitton á marga aðdáendur í Jap-
an, sem verða áreiðanlega ánægðir
með þessa tilvísun.
Þess má geta að Stephen
Sprouse, listamaðurinn sem vann
með Jacobs að frægu Louis Vu-
itton-töskunum, sem voru
kenndar við veggjalist, er
nýlátinn og minntist Jacobs
hans í sýningunni.
Kína-
tíska og
köflótt
Reutersingarun@mbl.is
Tískuvika í París: Haust/vetur 2004–5
Yves Saint Laurent
Louis Vuitton
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 2004 53
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
20.03. 2004
1
3 9 1 6 1
2 5 5 4 2
3 19 20 36
4
17.03. 2004
8 15 18
21 29 37
9 45
FIMMFALDUR
1. VINNINGUR
Í NÆSTU VIKU!
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
kl. 4 og 6. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4.
Gamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
HJ MBL
„Fínasta
skemmtun“
B.Ö.S. Fréttablaðið
AKUREYRI
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
ÁLFABAKKI
Kl. 8 og 10. B.i. 16.
ÁLFABAKKI
Kl. 6. B.i. 14.
KRINGLAN
Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16.
KRINGLAN
kl. 8. B.i. 14 ára.
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og
Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur
á disco-tímabilinu!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6.10, 8 og 10.10. Ísl texti.
Ekki eiga við
hattinn hans.
Ekki eiga við
hattinn hans.
Kötturinn
með hattinn
Frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna. Byggð á hinni
sígildu bók sem komið hefur
út í íslenskri þýðingu.
Hinn frábæri Mike Myers
(Austin Powersmyndirnar)
fer á kostum í myndinni.
Kötturinn
með hattinn
Frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna. Byggð á hinni
sígildu bók sem komið hefur
út í íslenskri þýðingu.
Hinn frábæri Mike Myers
(Austin Powersmyndirnar)
fer á kostum í myndinni.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8. Ísl texti.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8. Ísl texti.
„Hreint út sagt frábær
skemmtun“
„Þetta er besta
myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
i
i í í í
l i