Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 1
1922 Miðvikudaghiæ 19. apríl, PBigjMf:,. 11 , 1 83 töiubiað jjltvinai eia lálarkrail? Þ,ið virðist vera dálítið einkenni- legt, að þeir, setn aldrei hafa unnið að því, að íratnleiða nein auðæfi, skuli vera stórauðugir, en íjöldi af þeitn, sem vinna eins og þeir geta, skuli vera bláfátækir. Þó er okkur kent, að »hver sem ekki vill vinna, hann á ekki mat að fá.* Þó er það einkennilegast, að þeir sem mest eiga, en minst gera, skuli berjast a móti því með öllum hugsanlegum vopnum, að þeir sem vinna geti lifað viðunanlegu lífi og verið efnalega sjálfstæðir. En þeir viija gjarnan gefa fá tæku fólki nokkrar máltíðir. Hvers vegna vilja þeir það? Þeir segjast gera það i góögerðaskyai til þess að láta fólkið ekki Hða skort. Það er langt frá að eg lasti það, að íátæku fólki sé gefið. En ef gef endunum er mikið áhugamál að bæta úr fátækdnni, þá ættu þeir að Iáta fólkið vinna og afhenda svo það, sem þeir vilja gefa, sem borgun fyrir vinnu, heldur en sem gjöf, þegar það er vitanlegt, að auðæfin, sem þeir gef Iftinn hluta af, hafa skapast af vinnu verka fólkiins, og hijóta að fara mink- andi ef ekkert er unnið. Það sjá allir menn, að gjafir verða altaf ófullnægjandi. Það endist enginn til þess, að gefa fólki nóg tii þess að lifa á í langvarandi atvinnu ieysi Það sannast þar, að „Ieiðir verða langþurfamenn*. Og fólkið er jafn illa statt og jafn fátækt, þegar það er búið að neyta þess, sem því var gefið, og það var áður en það fékk gjafirnar. Vinna er það eina sem getur bjargað fólki frá fátækt og neyð, og fólkið vill heldur vinna fyrir sínum iífa- nauðsynjum, heldur en sð verða sð þyggja gjcfir eða sveitarstyrk, sem eðlilegt er, þar sem síyrkþegi er settur á bekk með sakamönnum. Það hlýtur líka &ð verða betra fyrir, þá, sem ieggja fram styrk eða gjaflr, hvort sam það eru bæjar- eða hreppifélög eða ein stakir menn, að láta fólkið vinna, vegna þess, &ð af vismunni er hægt að bafa einhvern arð, en af gjöf eða sveitastyrk ekkert annað ea efeslegt ósjálístæði og réttindamissi þeirra sem verða að þyggja. Þetta sjá og vita allir menn, og þó er fólkið látið ganga vlnnulaust, jafnvel svo þúsundum skiftir, svo lengi sem atvinnurek- endur sjá sér c-kkl gróða að því að láta vinna. Áð þessu athuguðu Iitur svo út, sem rikismenn gefi ekki eingöngu í góðgerðaskyni, heidur Jafnvei meðfram til þess að láta fólkið verða sér þakkiátt fyrir góðgerðasemi og til þess að láta fólkið viðurkenna, að þeir (riku mennirnir) séu nú einmitt þeir sem haldi lifinu ( þjóðinni þegar kreppir að; og til þess að geta jafnvel sjáifir sagt: Nú sjáið þið, fátæklingar, hverjir það eru sem bjarga, þegar vinnan þrýtur. En þið megið ekki vera að hugsa neitt út i það, hverju jþað er að kenna, að þið eruð vinnulausir og fátækir. Það batnar iftið úr fátækt inni við það. Svoieiðis æsingar eru bara til að spiiia fyrir ykkur. Þið megið ekki Iáta ykkur detta f hug að þið hafið unnið fyrir þcssu einhvern tíma áður. Hannes yngri. (Frh.) Sviþjéð lásar Rússum. Svo virðist sem Svfar ætii að verða þeir sem fyrstir færa sér í nyt verziun við Rússa. Félagið Svenzka Ekonomiaktie bolaget er búið að gera samning við Centro sojus, sambandsféiag rússneskra samvinnufélaga, um að veita þvi 50 miij. sænskra króaa Íán, gegn sja mánaða v/xli, sem endurnýjist þrisvar. Lánið á þann ig að borgast á níu mánuðum. Fyrir vörurnar á að kaupa sænsk- ar vörur. Skuidin verður greidd með útfluttum rússueskum varn- ingi. f jyrsta sumarðag. Nú Ijómar ennþá snmarsói og sveipar geisium dal og hól er vekur ait af vetrarblund ◦g vermir kaida fósturgrund. Þú fegrar roða fjailatind þar fögur skln þfn dýrðsrmynd. Þú brosir móti bieikri hlíð og boðar fagra sumartíð. Ó. kom þú sæla sumarljós er sérhver þráir fölnuð rós. Ó, kom og lífga lamað fjör og lands og þjóðar bæt þú kjör. Þér fagnar alt sem andað fær og ait sem hér á Jörðu grær. Þú breytir myrkri i bjartan dag og biessar allra iff og hag. ó, giæð vort velka vinarþei sem viil oft kæla frost og él. ö, glæð þú eining, ást og frið ( öliu því, sem störium við. ó, lýs þú yfir land og þjóð og Hfga hennar hjartabióð. ó, lát þitt bjarta ljóssins skraut oss Ijóma hér við norðurskaut. Já, eyð þú hatri úr alira sál og ofsa iægðu’, og grimdarbái. En sífelt ijómi suraartíð á sögulandsins frjáisa lýð. Ágiist Jónsson. Fiskiskipin. Kefiavikin kom inn i gær með 13Y2 þús. fiskjar og Hákon með 10 þús. Hilmir kom af veiðurn i gær með 60 föt iifrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.