Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 5

Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 5
Fimmtudagur 2. april, 1981 5 VÍSIR Úrvals fermingargjafir, sem hitta í mark frá 0TOSHIBA RT-7760 Stereo-útvarps- RT-8000 S/SR Vasatölvur í miklu tæki meö sjálfleitara 2x55 Stórfenglegt stereo-útvarp í úrvali. wött. rauðu eða silfurlit. Verð frá kr. 145,- Verð kr. 2.346.- Verð kr. 2.046.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995' Uppreisnarmenn úr hernum hafa höfuöborgina á valdi sinu, en á þjóðvegum utan hennar örlar hvergi á dátum. Allt í ðvlssu (Thailandl I ljós er nú komið, að fyrstu fréttir af valdaráninu I Thailandi voru sendar af valdaránsmönn- um sjálfum, sem i bjartsýni töldu sig hafa öll tögl og halgdir i hendi sér. Tólf stundum siðar birtist Prem forsætisráðherra i sjónvarpi og bar til baka fréttir þeirra um, að hann hefði sagt af sér. Fullyrti hann við þjóðina, að stjórn hans héldi enn velli og að meirihluti hersins styddi sig. Sagði Prem, að konungsfjöl- skyldan væri ..undir sinni vernd” i bænum Korat i norð-austurhluta landsins. Uppreisnarmenn hafa höfuð- borgina á sinu valdi og Sant hers- höfðingi, sem i gærmorgun lýsti sjálfan sig forsætisráðherra, sagði i gærkvöldi, að þaðan mundu hermenn hans ekki fara. Engin merki sáust um átök i gær, og blaðamenn i ferðum eftir þjóðveginum til Korat, sáu hvergi hermenn á þeirri leið. Lech Walesa, leiðtogi „Einingar”, þykir hafa styrkt sig i sessi innan samtakanna, meðan einn hinna herskárri forvigis- manna sagði af sér og öðrum var vikið frá. — Að auki var ritara samtakanna bannað að koma til næsta fundar landstjórnar sam- takanna. Á framhaldsfundinum i Gdansk i gær til afgreiðslu á samkomu- lagsdrögunum, sem gerð voru i viðræðum Walesa við yfirvöld landsins, var samþykkt, að þau væru tekin gild sem undanfari frekari viðræðna við stjórnvöld. En sú samþykkt fékkst ekki hljóðalaust, og hafði áður komið fram hörð gagnryni á samkomu- lagið, sem þeir herskáustu köll- uðu svik við málstaö verkalýðs- hreyfingarinnar. Blaðafulltrúi „Einingar”, Karol Modzelewski, sagði af sér i gær til að mótmæla þvi, hvernig að samningum hefði Státaöi af setans Tilræðismaður Reagans, John Hinckley, mun hafa skrifaö ó- póstlagt bréf til Jodi Foster, leik- konunnar úr myndinni Taxi Driver, þar sem hann státaði af þvi að hafa drepið forsetann. Hin 18 ára gamla leikkona sagði blaðamönnum, sem sóttu að henni, þar sem hún stundar nám við Yale-háskóla, að i ástarbréf- unum! sem hanni hefðu borist frá J.W.H., hefði aldrei verið minnst á Reagan forseta né nein ofbeld- isverk gegn nokkrum öðrum. Lögreglan i Washington hefur upplýst, að bréf hafi fundist i hótelherbergi Hinckleys i Washington, og var það eins og mörg önnur ópóstlögð bréf , sem fundust heima hjá honum, merkt verið staðið Og áður höfðu fulltrú ar landstjórnar samtakanna vik- ið önnu Walentynowics úr trúnaðarmannastarfi hennar hjá Einingu i Lenin-skipasmiðastöð- inni i Gdansk. Anna naut mikilla vinsælda i Gdansk og hafa Einingarmenn áöur gripið til verkfalls, þegar henni hafði verið sagt upp hjá skipasmiðastöðinni. A stormasömum fundi i By- dgoszcz i siðustu viku hafði Wal- esa hótað að segja af sér, en endurtók ekki þá hótun á fundin- um i gær og fyrradag. Hann hafði einnig veitt andófsmanninum, Jacek Kurok, ofanigjöf fyrir af- skipti af hans málum. ( Það virð- ast einkum vera andófsmenn inn- an Einingar, sem gagnrýnastir hafa verið á forystu Walesa. Til að lægja óánægjuraddir stakk Walesa i gær upp á mynd- um nefnda til að semja gagntil- boð, sem samningafulltrúar Einingar skuli bera upp við stjórnvöld i áframhaldandi við- ræðum, en samþykkt varð að taka viðræðurnar upp aftur, án þess að veifa verkfallshótunum. Samningar Walesa (t.v.) við ráðamenn hafa sætt harðri gagnrýni innan Einingar. Reagan tekinn við stiórninni sjúkrahússins, þar sem hann dvelur, og mun hann þar gegna brýnustu stjornarstörfum. Læknar segja, að sár hans haf- ist vel við, og horfur séu á þvi, aö hann útskrifist af sjúkrahúsinu i næstu viku, en að fullu veröi hann þó ekki búinn að ná sér fyrr en eftir þrjá mánuði. Reagan fór á ról i gær, tók á móti aðstoðarmönnum sinum og undirritaði aðkallandi skjöl. Þreytti þetta hann nokkuð, sem eðlilegt þykir. Blaðafulltrúi hans, James Brady, sem fékk skot i höfuðið, er enn þungt haldinn, en þykir þó hafa braggast ótrúlega. Hefur komið i ljós, að hann getur hreyft hendur og fætur. Lifvöröurinn Tim McCarthy og lögreglumaðurinn Thomas Deiahanty, sem báðir særðust alvarlega i árásinni, séu sagðir á hægum batavegi. BÍL4LEIG4 Skeifunni 17. Simar: 81390 og 81391. SM 2750 Stereo útvarpssamstæða með kasettutæki og hátölurum Verð kr. 4.240,- RT 8860S Stereo-útvarpstæki með tveim þrískiptum hátölurum. Super tæki. Verð kr. 3,207.- ---------------fvrro Styrr innan Eining- arsamtakanna og afsagnir i óánægju með forystu walesa Reagan forseti hefur veið flutt- ur i einkaibúð af gjörgæsludeild drápl for- I bréfi Jodie Foster* En i þessu bréfi státaði hann af þvi að hafa drepið forsetann. 1 myndinni „Taxi Driver” fót táningaleikkonan með hlutverk vændiskonu, sem var vinkona Vietnamhermanns er sat á bana ráðum við stjórnmálamann. Leikkonan sagði blaðamönn- um, að henni hefði staðið stuggur af bréfunum og hún afhent þau vistarstjóranum i skólanum og hann siðan komið þeim til lög- reglunnar. Hún sagði, að ekkert i bréfunum gæfi til kynna neinar ofbeldisaðgerðir gegn einum né neinum. En hún vildi ekki upp- lýsa, hvi hún hefði afhent þessi aðdáendabréf vistarstjóra skól- ans, eða hann þá lögreglunni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.