Vísir - 27.04.1981, Qupperneq 4

Vísir - 27.04.1981, Qupperneq 4
4 ( @SAMHYGЩ0 Kynningarfundir hjá Samhygð mánudaga og fimmtudaga k/. 20.30 að Tryggvagötu 6 SUMARLÁN 1981 Umsóknarfrestur um sumarlán hefur verið framlengdur til 15. MAÍ. Rétt til sumarlána eiga þeir námsmenn: — sem hafa styttra leyfi en 2 mánuði. — sem vinna að M.A. ritgerð eða doktors- ritgerð. — sem þurfa að taka námskeið á vegum skólans að sumarlagi enda sé nám- skeiðið beinn þáttur i náminu, t.d. land- mælingar verkfræði- og tæknifræði- nema, krufningar læknanema. — sem eru að ljúka námi á timabilinu júni-sept. 1981 og hafa ekki þegar nýtt rétt sinn til námsaðstoðar út á það nám sem þeir stunda. — sem hafa gildar ástæður fyrir lágum tekjum i sumarleyfum, sbr. gr. 6.5 i út- hlutunarreglum sjóðsins 1980-’81. Ef sjóðurinn fellst ekki á rétt námsmanns til að fá sumarlán er mögulegt að veita bráðabirgðavixillán, sem siðar verður dregið frá haustláni. Sjóðurinn vill sérstaklega itreka að veit- ing sumarláns er fyrst og fremst háð þvi að námsmaður hafi lágar eða engar tekjur á árinu og hafi gildar ástæður fyrir þvi að hann aflar ekki tekna um sumarið. Reykjavik, 8. april 1981. Lánasjóður isl. námsmanna, Laugavegi 77, simi 25011, 101 Reykjavik. LÍN SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Tilboð óskast i uppsteypu 1.-3. hæðar og utanhússfrágang og þak á tengiálmu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Húsið er 952 ferm að stærð. Verkinu skal lokið að fullu 15. ágúst 1982. útboðsgögn verða afhent frá þriðjudegin- um 28. april n.k. á skrifstofu vorri og hjá umsjónarmanni verkkaupa á Akureyri gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i skrifstofu Innkaupa- stofnunar rikisins, Borgartúni 7, Rvk. fimmtudaginn 14. mai 1981, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Þaö eru þrjú ár liðin i dag frá þvl aö leppstjórn Kreml komst til valda I Afghanistan og eftir sem áður eru hinir múhammeösku uppreisnarmenn staöfastir i bar- áttu sinni gegn veru sovéska her-. námsliðsins i landinu. Undanfarna daga hefur veriö töluverður undirbúningur i Kabúl, höfuðborginni, i tilefni þriggja ára afmælisins, sem stjórnin hyggst minnast meö opin- berum hátiöahöldum. En um leið hefur hernum verið fyrirskipað að vera vel viðbúinn skæruliðaá- rásum. Það liður ekki svo dagur i Kabúl, að ekki heyrist kveða við skothrið einhversstaðar i borg- inni, og afar liklegt er, að skæru- liðar vilji spilla hátiðarhöldunum vegna afmælis Saur-byltingar- innar I april 1978, þegar marxist- ar byltu fyrsta forseta Afghanist- ans, Mohammad Daoud. Selgla upp- rasnarmanna Babrak Karmal, sem tók við forsetaembættifyrir 16 mánuðum i skjóli innrásar Sovétmanna, hefur ekki tekist að berja niður mótþróa upreisnarmanna. Hefur hann þó sér til liðs 85 þúsund manna sovéskan herafla. Þvert á móti sýnist uppreisnarmönnum hafa vaxið ásmeginn. Segja vest- rænir sérfræðingar, að upp- reisnarmenn séu betur vopnum búnir I dag, en þeir voru fyrir ári, og um leið öflugri. Fréttir af átökunum gefa til kynna, að út um mest allt Afghanistan slái i bardaga og oft allsnarpa. Tiðastar virðast skærurnar vera i Kandahar-hér- aði i suðri, hjá norðurlandamær- unum (við Sovétrikin) og i norð- vesturhorni landsins við Herat. Til að byrja með höfðu upp- reisnarmenn fátt annað vopna en hina fornu Lee-Enfield-riffla, sem heita má að séu nánast safngrip- ir. Og svo tilfallandi sjálfvirk skotvopn, sem þeir tóku herfangi af Rússum. Nú heyrist, að þeir beiti i auknum mæli þyngri vopn- um, eins og loftvarnarbyssum og eldflaugum gegn skriðdrekum og herþyrlum Sovétmanna. — Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, sagði 14. april, að uppreisnarmenn væru farnir. að beita nýrri tegund af jarðsprengjum til þess að gera herflokkum stjórnarinnar lifið leitt við landamæri Pakistans. Lýsti Pravda þessari jarð- sprengjutegund sem hún væri umbúðalaus, svo að málmleitar- ar yrðu hennar ekki áskynja. 1 sömu frétt kom fram, að upp- reisnarmenn hefðu sprengt upp brýr, rofið vegasamband og veittu stjórnarherflokkum fyrir- sátir I Kunar-héraði og i nágrenni Khyber-skarðsins. Umsjón Guðmundur Pétursson. Uðhiaupar ganga i skæruliðaflokkana Töluvert af hinum nýfengnu vopnum hefur uppreisnarmönn- um áskotnast með liðhlaupum úr stjórnarhernum. Her Afghanist- an var talinn um 80.000 manns um það leyti, sem Sovétmenn gerðu innrásina. Hvað hann er fjöl- mennur i dag vita menn ekki, en ' hitt vita menn, að bæði hafa verið | mikil brögð að brotthlaupum úr honum, og eins hafa stjórnvöld reyntaðfyllaiskörðinmeð þvi að skrá kornunga pilta i herinn. Beinar fréttir af árangri upp- reisnarmanna hafa menn ekki nema annað tveggja gamlar og úreltar, eða óáreiöanlegar sögu- sagnir. A milli linanna i frétta- lestri Kabúl-útvarpsins lesa menn þó, að uppreisnarmönnum meðal fjallaættflokkanna virðist ■ hafa orðiö sæmilega ágengt við að laumast inn i höfuðborgina og gera þar óskunda. 20. april sagði Kabúl-útvarpið að stjórnarherinn hefði lagt hald á töluverðar birgðir af vopnum komnum frá Kina og Egyptalandí, en þær höfðu fundist i höfuðborginni. Fiörði hver Ull með kúlnaför Höfuðborgin er tekin að bera þess merki, hverskonar ástand rikir i landinu. Þótt þar séu ekki heilu byggingarnar komnar i rúst eins og i Beirút eftir borgarastyr- jöldina i Libanon, má viða sjá eyðileggingarmerki. Og fjórð- ungur alls bilaflota þess opinbera er með kúlnagöt. Mannfallið er orðið nokkuð jafnt og þétt. Að meðaltali eru drepin i Kabúl um tylft manna, flestir opinberir em- bættismenn og flokksforkólfar. Stjórn Karamals reiðir sig i æ meiri mæli á þúsundir Sovéskra ráðgjafa. Erlendir diplómatar i Kabúl segja, að um 30 sovéskir prófessorar og lektorar kenni við háskólann i Kabúl og má af þvi einu sjá, hversu umsvif Sovét- manna og itök eru orðin mikil i landinu. Samkvæmt þvi sem Kabúl-útvarpið segir sjálft, eiga um 3000 Afghanir að sækja sér menntun á hinum ýmsu sviðum athafnalifsins til Sovétrikjanna. Karamalsagði i nóvember fyrr i vetur, aö um 80% þeirrar aöstoö- ar, sem Afganistan nyti erlendis frá, bærist þeim frá Sovétrikjun- um. Rússar hér og Rússar har Þará meðaler efnahagsaðstoð, sem svarar til 575 milljóna Bandarikjadala, en þeir fjármun- ir eiga að renna til uppbyggingar i landbúnaði og gasiðnaðinum aöallega. Samkvæmt heimildum Sovétmanna skila iðnfyrirtæki reist fyrir sovéskt framlag um þriðjungi þjóðarframleiðslu Afghanistans i dag. Orkuver byggö fyrir sovéskt fé standa undir tveim briðiu allra orku- framleiðslu i landinu. A efnahagsáætlun Kabúl- stjórnarinnar er gert ráð fyrir 300 milljón dollara tekjum á yfir- standandi fjárlagaári (sem gekk i garö i siðasta mánuði) af sölu á gasi til Sovétrikjanna. Og sam- kvæmt nýlega undirrituðum samningum munu Sovétmenn að- stoöa Afghanistan við frekari leit og nýtingu gasauðlinda landsins, byggingu oliuhreinsunarstöðvar, viö jarðfræðirannsóknir til málmleitar, járn- og koparnámu- vinnslu. Eins hefur nágranninn i norðri lofað aðstoð við ibúðar- byggingar. Fær ekki viðu^ kenningu nágrannanna Karamal virðist hafa treyst sig i sessi og ber minna orðið á tog- streytunni milli Kahlqarmsins i alþýðuflokknum, eins og kommúnistaflokkurinn heitir i Afghanistan, og milli flokksarms- ins, sem fylgir Karamal að mál- um, en sá er kallaður Parcham. Karama 1 hefur lýst þvi yfir, að Afghanistan sé reiðubúiö til við- ræöna við nágranna i Pakistan og Iran til þess að leysa á- greiningsmál þessara sambýlis- rikja. Hann hefur þó synjað til- boði Pakistans um slika fundi undir umsjón Sameinuðu þjóð- anna. Stjórn Afghanistans heldur sig fast við tillöguna um, sér viöræður við Pakistan annars- vegar og tran hinsvegar, en seg- ist til viðræönana um, að Samein- uðu þjóöirnar taki upp eftirlit við landamæri þessara rikja. tran, sem eins og Pakistan neit- ar að viðurkenna Kabúlstjórnina á meöan sovéskt herlið er i Afghanistan, hefur synjaö Kara- mal um viðræður þar til Rússarn- ir eru á brott.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.