Vísir - 27.04.1981, Qupperneq 8

Vísir - 27.04.1981, Qupperneq 8
8 Mánudagur 27. aprll 1981 VÍSIR VÍSIR Útgefandi: Reykjaprent h.f. Ritstjóri: Ellert B. Schram. Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guð- mundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sigfússon, Fríða Ástvaldsdóttir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Páll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir. Blaöamaður á Akureyri: Gísli Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Steinarsson. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrés- son. útlitsteiknun: Gylfi Kristjánsson, AAagnús Olafsson. Safnvörður: Eiríkur Jónsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14, simi 86611, 7 línur Auglýsingarog skrifstofur: Síðumúla 8, slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4, sími 86611. Áskriftargjald kr. 70 á mánuði innanlands og verð í lausasölu 4 krónur eintakið. Vísir er prentaður I Blaðaprenti, Síðumúla 14. Stjórn og stjórnarandstaða Stjórnmálafræðingurinn, Ólaf- ur Ragnar Grímsson.tók sér f yrir hendur F helgarblaði Þjóðviljans að sjúkdómsgreina stjórnarand- stöðuna. Það var fróðleg lesning, þótt ekki væri hún vísindaleg. Niðurstaða hans var sú, að athafnir stjórnarandstöðunnar væru ruglandi ringulreið, meðan ríkisstjórnin hefði sannað ágæti sitt og fest sig í sessi. Ályktunarorð stjórnmála- fræðingsins voru þau, að „veik- leikar íslenskra stjórnmála felast um þessar mundir fyrst og fremst í stjórnarandstöðunni sjálfri". Hér verður ekki borið lof á stjórnarandstöðuna, og víst er eitthvað til í því, að henni haf i um margt verið mislagðar hendur. En heldur verður það að teljast ofrausn henni til handa, að hún gegni svo veigamiklu hlutverki, að íslensk stjórnmál standi og falli með fra-nmistöðu hennar. Ummæli stjórnmálafræðingsins bera þess fyrst og fremst vitni, að stjórnmálin séu yfirleitt illa á vegi stödd, þegar formenn þingflokka og lærðir menn í pólitík telja það málstaðsínum til framdráttar að kveða upp slíka dóma. ( eina tfð taldist það til land- ráða að láta andstæðinga sína njóta sannmælis. Þá voru hlut- irnir málaðir svörtum litum og hvítum, og sá þótti mestur, sem þjappað gat saman sem flestum fúkyrðum í eina og sömu setning- una. Það þótti Ijóður á ráði stjórn- málamannsins að gefa á sér höggstað eða viðurkenna stað- reyndir. Með frjálsari fjölmiðlun og almennari þekkingu hefur dregið úr slfkum málflutningi á síðari árum. Menn hafa lært þau sannindi, aðsjaldan veldur einn, þá tveir deila. Á hverju máli eru tvær eða fleiri hliðar og enginn er alvitur né óskeikull hvorki í stjórn eða stjórnarandstöðu. Það er hlutverk stjórnarand- stöðunnar að gagnrýna og veita aðhald. Stundum tekst henni vel upp, stundum illa. Stundum á gagnrýnin rétt á sér, stundum ekki. Um það verður almenn- ingur að dæma. En það er barna- leg einföldun og broslegur mál- flutningur, svo að ekki sé meira sagt, að komast að þeirri niður- stöðu, að veikleiki stjórnmálanna felist ístjórnarandstöðunni einni. Það er lítil von til þess að stjórnmálaumræðan komist á vitrænt stig eða höfði til kjósenda, meðan menn klæðast svart-hvítu buxunum. Alla þessa helgi hefur ríkis- stjórnin setið á fundum og rætt um framhaldsaðgerðir í efna- hagsmálum. Ber það með sér, að allt sé með felldu? Eftir marg- víslegar ráðstafanir, niðurtaln- ingu og yfirlýsingar forsætisráð- herra um 40% verðbólgu, kom í Ijós um síðustu áramót, að verðbólgan var nákvæmlega sú hin sama og þegar ríkisstjórnin tók við og stefndi raunar í 70—80% verðbólgu, Var það vitnisburður um stjórnfestu? Verðbætur á laun voru skertar um 7% um síðustu áramót, skömmu eftir að launþegahreyf- ingin samdi um 10—11% kauphækkun. Kallaði það ekki á gagnrýni? Ríkisstjórnin boðaði „herta verðstöðvun" um áramót- ia en hækkaði síðan brauð, smjörlíki, öl, fisk, flugfargjöld, áfengi, tóbak, bíómiða, útselda vinnu og reyndar hvaðeina, sem kemur við pyngju hins almenna neytanda. Á að sitja þegjandi undir því? Ráðherrar neituðu að til væri sérstakur samningur um meðferð utanríkismála en síðan upplýsti Svavar Gestsson að gert hafi verið drengskaparsam- komulag við Alþýðubandalagið um þau mál. Krefst það ekki athugasemda? Ríkisstjórnin setur (slandsmet í erlendri skuldasöfnun. Eru það ekki tíðindi? Ríkisstjórnin falsar skattvísitöluna og hyggst breyta skattalögum eftir að f ramtöl eru lögð fram. Má enginn segja neitt við því? Svona mætti áfram telja. Stjórnarandstaðan hefur haft af nægu að taka og kannski er veik- leiki hennar fólginn f því að fylgja gagnrýni sinni ekki nægi- lega eftir. En það er ekki ríkis- stjórninni að þakka. r- Landssamband iönaöar- manna hefur aö undanförnu iát- ið frá sér fara greinargeröirum ■ hdsnæöismál, sem vakið hafa veröskuldaöa athygli. Þar hefur | stefnan veriö gagnrýnd með ■ rökum og bent á háskalegar af- leiðingar hennar. Þaö vekur | ekki undrun kunnugra, þegar Þjóöviljinn umhverfist vegna gagnrýninnar og kallar hana „ýkjur og áróöur,” enda veröa mern venjulega sannleikanum I sárreiðastir. Ritstjórar Þjóð- | viljans og framkvæmdastjóri Alþýöubandalagsins, sem jafn- framt er formaöur stjórnar m HUsnæöisstofnunarinnar hafa reynt að verja félagsmálaráð- | herrann. Sjálfur er hann of finn til að svara slíku enda önnum I kafinn við aö skipuleggja næstu ■ mannaráöningar i kerfinu. ■ Astæöa ertilaörifja upp i stuttu máli nokkur atriöi, sem fram | hafa komið i umræöum um hús- næðismálin aö undanförnu. | Gífurleg skerðing. Þegar félagsmálaráöherrann 8 töfraöi fram nUverandi verka- mannabUstaöakerfi, var þaö gert meö því að taka helming I launaskattsins, eöa 7.5 gamla | milljaröa, sem skv. lögum og Friðrik Sófusson alþm. skrifar um stefnu stjórn- valda f húsnæðismálum. Vekur hann athygli á þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til, og hafa í för með sér til- færslur á fjámagni frá hinu almenna lánakerfi til húsbyggjenda til aukn- ingar á félagslegu hús- næði. kjarasamningum áttu að renna til Byggöarsjóðs rlkisins og veita þeim I verkamanna- bUstaöakerfiö. A sama tima hengdi ráðherrann nýja bagga á Byggingarsjóöinn meö þvi að fjölga Utlánaflokkum, sem heföi að sjálfsögöu verið æskilegt, ef fjármagn heföi veriö tryggt til aö standa undir kostnaöinum. VerkamannabUstaðakerfiö er þvi ekki viöbót fyrir láglauna- fólkiö. Þaö er þvert á móti bUiö tilá kostnaö aimenna kerfisins. Félagsmálaráöherrann og fjármálaráðherrann hafa enn fremur komiö sér saman um aö taka 4.6 milljarða gkr. til viö- bótar af lögbundnum tekjum Byggingarsjóösins og ætla aö nota þá til allt annarra þarfa rikissjóðs. Heildarskeröingin er þvl a.m.k. 12.1 milljaröur gkr. og er þá reiknaö með þvi, aö byggingarsjóösgjaldiö (af bein- um sköttum og aöflutnings- gjaldi) heföi gefiö 1.4 milljarö gkr.eins og reyndarer staöfest I fjárlagafrumvarpi Ragnars Amalds. Vandinn leystur með dýrum lánum. andi” UUánamagni Byggingar- sjóösins aö mati sjóösstjórnar- innar eru tekin lán hjá lifeyris- sjóðunum á hærri vöxtum en Ut- lánavöxtum Byggingarsjóösins. Þannig er vandanum ýtt til framtlöarinnar. Næstu félags- málaráöherrar veröa svo aö finna fjármagn til aö borga muninn. — Nema æUunin hafi veriö aö launaskatturinn fari I vaxtamunagreiðslur en ekki til aö byggja upp sjóöinn. Hver verður afleiðingin? Afleiöingar þessarar nýju hUsnæöislánastefnu, sem mörk- uö er I nýjum lögum og laga- framkvæmd Alþýöubandalags- ráöherranna birtist m.a. I þvi, aö U 11 á na m ö g u 1 e ik a r Byggingarsjóösins hafa aldrei veriö lakari I 20 ár. Félagslegur dilkadráttur ermagnaöur I þjóö- félaginu og fólk gert aö þurfaling- um Enn fremur er kynt undir þá þróun, aö sífellt stærri hliíti IbUöabyggingastarfseminnar lendi I höndum opinberra aöila — allt frá hönnun til byggingar- loka. Rlkisstjórnin hefur I verki viðurkennt skipbrot stefnunnar I hUsnæöismálum meö þvi aö lýsa yfir um áramótin, aö hún hyggist hjálpa IbUöarbyggjend- um meö þvl aö breyta skamm- Umalánum I langtlmalán. SU „hjálp” er I þvl fólgin, aö biöja banka— og sparisjóðakerfiö um að veita hUsbyggjendum lán með hæstu ávöxtunarkjörum. Kannske er þetta fyrsta skrefiö I þá átt aö leggja hUsnæðislána- kerfiö niöur og færa þaö yfir I hiö almenna lánakerfi!! Verður launaskatturinn Lagður af? Tómas Amason sagöi á aöal- fundi Félags iönrekenda fyrr i vetur, aö eölilegt væri aö leggja niöur launaskattinn m.a. til aö jafna stööu atvinnugreinanna. (Síöan hefur ekkert heyrst um máliö). Launaskatturinn var á slnum tíma lagöur á skv. kjara- samningum til aö efla IbUöa- byggingar. Rlkisstjórnin hefur um skeiö stolist til aö taka hluta hans og nota til annarra óskyldra verkefna. Ekki heyrist mUkk frá verkalýöshreyfing- unni, þótt ljóst sé, að minni launaskattur geti veitt svigrUm til launahækkana aö sama skapi. Alþýöubandalagiö á enga verkalýösforingja á þingi — nema Guömund J. auövitaö, en hann viröist hafa misst röddina um sinn. Full ástæöa er til aö þakka Landssambandi iönaöarmanna greinargóöar upplýsingar, sem vonandi ýta fyrr eöa slöar nægi- lega viö félagsmálaráöherran- um og samstarfsmönnum hans I rlkisstjórn til að þeir vakni til veruleikans I þessum málum. Til aö geta haldiö Uti „viðun-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.