Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Un ðaginit og vegistt. Kjörskrá yfir kjósendur til landskj fips-kosninga i júU í sumar liggur frammi á afgreiðslu Aiþýðubb.ðiins, fyrir Alþýðufiokksmenn. Atbugið bú þegar hvort þér eruð á skrá, því tíminn er stuttur til að kæra. I Samarfagnaður Jafnaðarmanna- félsgsics i Barunni niðri hefst kl. 8 e. h. stundvíslega á Sumardsg inn fyrsta. Inngangur er i kr. 50 aurar (ksffi innifalið i þvf verði). Til skemtunar er: 1. Uppiestur. 2 Fyrir sáttanefnd, sorgarleikur í einum þætti, leikinn af frægustu bolsivikaieikurum höfuðstaðarins. 3 Ræðuhöld 4 Söngur. Inngöngumiðar fást á afgreiðslu Aiþýðublaðsins, eftir kl 4 e. h í dag (miðvikudag) Miðarnir að eins seldir félagsmönnum. Skýr- teini veiður að sýna, einnlg við innganginn, Ur Hafnarflrði — Ekkjan Kristín Torfadóttir lézt að heimili sínu við Reykjavíkurveg annan páskadag, eftir langa iegu. Hún var móðir Steingrfms Torfasonar kaupm. — Otur var ireð 85 föt lifur. — Seglskipin Harry og Sur prise komu inn í fyrradag með 8 og 6 þúsund. — Menja kom í gær eftir 3 daga. Hafði farið með veikan mann til Reykjavikur. — 40 föt. — Vetzlunarmannafélag er ný stofnað. Heldur hlutaveltu í GT. húsinu á sumardaginn fyrsta. — Gufusk Thordenskjold kom i gær til Hafnarfjarðar með slatta af timbri til Reykdals, Tekur lýsi. — FJöida margir bátar réru úr Hafnarfirði í gærmorgun nokkru áður en hvesti. Vegna óveðurs náði enginn iandi f Hafnarfirði, Fjórir mótorbátar voru sendir út að leita þeirra, Og fann mótorb. Gunnar tvo og kom með þá. — Sumir bátarnir náðu landi á Aifta* nesi, aðrir viðsvegar f Hraununum. Seint í eftirmiðdag í gær vantaði enn þá einn bát með 3 mönnum. — Allir bátar, sem að réru úr Hafnarfirði í gær hafa komið fram nema einn með þremur mönnum á; talið er víst að hann hafi farist. Þessir menn voru á bátnum: Eirikur Jónsson frá Sjónarhói, gam- all maður, kvæntur, lætur eftir sig konu og mörg börn, öll upp komin nema eitt. Jón Ag. Eirfks- son, sonur hans 20 ára. Ari Magnússon 18 eða 19 ára, sonur Magnúsar Jóhannssonar verkstj. Mótorb. Freyja hafði séð í gær bát á hvoifi vestur á Vaðhús grunni, og hyggja menn, að það hafi verið þessi bátur. — Talið er víst að róðrarbátur með 4 mönnum hafi farist úr Keflavík í íyrradag, en ókunnugt er um nöfn mannanna, sem voru á bátnum. Bátnrinn sem fórst á Stokks eyri og getið var um < blaðinu í gær var véibáturinn Atli, Mennirnir sem á bátnum voru hétu Bjarni Sturlaugsson form, ekkjumaður, lætur eftir sig 1 barn. Guðmundur Gfslason vélam. ógift- ur. Þorkell Þorkelsson ógiítur. Einar Gfsiason giftur maður, átti uppkomia börn, Þorvarður Jónsson piltur 17 ára. Guðni Guðmunds son, var fyrirvinna hjá ekkju. Markúr Jónsson ógiftur. Báturinn fórst á boða sem ligg ur yzt f sundinu sem inn er siglt 3 aðrir vélbátar frá Stokkseyri voru á sjó, en voru lentir nokkru áður, og er sagt að einn af þeim hafi vetið mjög hætt kominn. Ethit Ficher, 1000 smálesta gufuskip kotn í gær með saltfarm til Kol og Salt. Próttnr kemur út á morgun og veríur seldur á götunum. Lúðralól. „Gígja“ spilar úti á sumardaginn fýrsta kl. 63/4 sfðd. ef veður leyfir. Skógarþrðstnrinn er kominn Sást hér fyrir páska, segir Rósin kranz Ivarsson. Nætnrlœknlr. Halldór Hansen, Miðsfræti 10. Sími 256. 50 ára aftnsBlis Niðurjöfnunar- nefndar verður minst á mörgun með samsæti á Hótel ísland. — Sitja það bæjarstjórn og niður- jöfnunarnefnd ásamt ölium núlif- andi möanum er verið hafa i niðurjöfnunarnefnd. Samsætíð hefat kl. 7. Leikið verður á lúðra úti fyrir Hoteiinu eí veður leyfir. Alþýðnflokksmenn, athugið, hvort þið eruð á kjörskrá Skráfn liggur frammi f Alþýðuhúsinu. Tíðayangshlanpið fer frara eins og að undanförnu I. sumar- dag Fjögur félög taka þátt í hiaupisu: Drengur i Kjós og Aft urelding f Mosíellssvéit sameinuð með 17 þatttakendur, Ámann glfmufél með 12, Iþróttaféi. Rvík- ur með 6 og K. R með 9 sam- tais eru þátttakendurnir 44 Nýlega hafa birt trúlofun sfna Marla Hannesdóttir Laufásv. 23 og Jón Guðmundsson sjómaður Njálsg 32 B jslenzkt jnrtasajn kaupir jáeuUnberg, Landakoti. Inniskör karla og kvenna Skóútsalan Laugaveg 13. Til SÖlu: Divan, rúmstæði o. fi. Fæit fyrir rúmlega hálfvirðl. A, v. á. Vanur kyndui óskar eftir; plássi á gufuskipi, Uppl. á afgr. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.